Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1951, Blaðsíða 5

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1951, Blaðsíða 5
SVEITARSTJORNARMAL TÍMARIT UM MÁLEFNI ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA 1 1. ARGANGUR 1951 1.—2. HEFTI UTGEFANDI: SAMBAND ISLENZKRA SYEITARFELAGA RITSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: EIRÍKUR PALSSON Ritnefnd: Jónas Guðmundsson, Karl Kristjánsson, Þorsteinn Þ. Vig- lundsson, Björn Guðmundsson og Erlendur Björnsson. Utandskrift: SVEITARSTJÓRNARMÁL, Pósthólf 1079, Reykjavik. Þingtíðindi Sambands ísl sveitarfélaga 1950. Arið 1950, laugardaginn 26. ágúst, var IV. landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga sett kl. 10. árdegis að Þingvöllum í Valhöll. Formaður Sambandsins, Jónas Guðmunds- son, setti þingið með ræðu. Bauð hann alla þingfulltrúa og gesti velkomna til þingsins. Lýsti hann síðan dagskrá þingsins, og gerði ýtarlega grein fyrir fyrirhugaðri starfstilhögun þess. Að lokum vék hann máh sínu sérstaklega til erlendra gesta, er mættir voru á þinginu, kynnti þá hvern um sig og bauð þá velkomna. Hinir erlendu gestir voru: Frá Danmörku: Den danske Köbstadsforening og De sam- virkende Sogneraadsforeninger: Ferdinand Jensen, fhv. borgmester Svend- borg. Frá Finníandi: Finnska Stadsförbundet og Maalaiskun- tien Liitto: Direktör Aarre E. Simonen, fhv. inrikes- minister. Fiá Noiegi. Norges Byforbund og Norges Herreds- forbund. Byforbundets formand, finansraadman, Johs. Johnsen, Stavanger. Fiá Svíþjóð: Svenska Stadsforbundet og Svenska lands- kommunernas-forbund: överiantmátaren Erik Jung, Hámösand. Ennfremur bauð hann sérstaklega vel- komna þessa innlendu gesti: Steingrím Steinþórsson, forsætis- og félags- málaráðherra og Pál Hallgrímsson, sýslu- mann Árnessýslu. Fulltrúaráð sambandsins hafði daginn áður skipað kjörbréfanefnd fyrir þingið sem hér segir: Eirík Pálsson, framkvstj. sambandsins, Kristján Bjartmars, oddviti, Stykkishólmi og Jón Jónsson, oddviti, Hofi. Samkvæmt skýrslu kjörbréfanefndar, höfðu eftirtalin sveitarfélög kjörið þessa fulltrúa á landsþing sambandsins:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.