Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1951, Blaðsíða 27

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1951, Blaðsíða 27
SVEITARSTJÓRNARMÁL 23 Sigurður Ó. Ölafsson, Selfossi. Hermann Eyjólfsson, Ölfushreppí. KjöTnefnd Vestíiiðinga: Ásmundur B. Olsen, Patreksfirði. Haraldur Steinþórsson, ísafirði, Guðm. Þ. Sigurgeirsson, Kaldrananes- hreppi, Kristján Bjartmars, Stykkishólmi, Björn Guðmundsson, Mýrahreppi. Kjömeínd Noiðlendinga: Steinn Steinsen, Akureyri, Gunnar Jóhannsson, Siglufirði, Jón Jónsson, Hofshreppi, Ásgrímur Hartmannsson, Ólafsfirði, Pétur Jónsson, Skútustaðahreppi. Kjómefnd Austíiiðinga: Erlendur Björnsson, Seyðisfirði, Eiðar Albertsson, Fáskrúðsfirði. 9. Tekjustofnar og fjárhagsgrundvöllur sveitarfélaga: Steinn Steinsen, bæjarstjóri Akureyri, flutti erindi um þetta efni. Forseti þakkaði athyglisvert erindi. 10. Lagabreyting: Eftirfarandi breytingartillaga við lög sambandsins kom frá stjórn og fulltrúa- ráði sambandsins. Jóhann Hafstein, al- þm., reifaði tillöguna. í. málsliður 7. gr. laganna orðist svo: „Landsþing kemur saman til fundar einu sinni á hverju kjórtímabili sveitar- stjórna, næsta ár eftir að kosningar hafa farið fram." Tillögunni vísað til laganefndar með samhljóða atkv. 11. Fjárhagsáætlun: Eiríkur Pálsson, framkvæmdarstj., lagði fram og skýrði drög að frumvarpi að fjárhagsáætlun fyrir sambandið árið 1950: Frumvarpinu vísað til fjárhagsnefndar með samhlj. atkv. 12. Hækkun árgjalds: Kom fram svofelld tillaga frá stjórn og fulltrúaráði sambandsins: „Árgjald sambandsins verði 50 aurar af íbúa sveitarfélags." Jónas Guðmundsson, form. sambands- ins gerði greín fyrir tillögunni. Samþ. var einróma að vísa tillögunni til fjárhagsnefndar. 13. Áætlun um tekjur og gjöld tímarits sambandsins 1950: Eiríkur Pálsson, framkvæmdarstjóri, lagði fram tillögu þar að lútandi og reif- aði hana f. h. stjórnar og fulltrúaráðs. Samþykkt í einu hljóði að vísa till. til tímaritsnefndar. 14. Tryggingamál: Páll Þorbjörnsson fulltrúaráðsmaður úr Vestmannaeyjum lagði fram og reifaði eftirfarandi tillögur frá fulltrúaráði sambandsins: I. „Landsþing Sambands ísl. sveitar- félaga telur brýna nauðsyn til bera, að ákvæðum almannatryggingarlaganna varðandi endurgreiðslur á barnsmeðlög- um verði breytt á þann veg, að fram- færslusveit barnsföður verði krafín þeg- ar í stað um greiðslu, en ekki heimilis- sveit barnsmóður eins og nú tíðkast, þar sem af núverandi endurgreiðsluaðferð leiðir aðeins óþarfa fyrirhöfn og óhag- kvæmar greiðslur fyrir dvalarsveit barns- móður og er til þess fallin að trufla fjár- hag hennar." II. „Landsþing Sambands ísl. sveit- arfélaga, haldið á Þingvöllum, dagana 26.-27. ágúst 1950, beinir til stjórnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.