Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1951, Page 13

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1951, Page 13
SVEITARST J ÓRNARMÁL 9 Eríenc/ír gestír á landsþinginu á ÞingvöIIum. Ferclinand /ensen ]ohs. Johnsen Aarre E. Simonen frá Danmörku. frá Noregi. frá FinnJandi. Eirik /ung frá Svíþjóð. ákvað því að auglýsa eftir umsækjendum um starfið. Urn starfið sóttu 25 menn. Samþvkkt var að veita Eiríki Pálssyni, bæjarstjóra í Hafn- arfirði, framkvæmdarstjórastarf Sambands íslenzkra sveitarfélaga frá 1. nóv. 1948 að telja og hefur hann gegnt því síðan. Um það leyti fékkst til afnota fyrir sam- bandið lítið herbergi í nýja Búnaðarbanka- húsinu í Rvík, og var skrifstofa sambands- ins opnuð þar í bvrjun nóvember 1948. Um áramótin 1949—50 flutti skrifstofan í stærra herbergi að Klapparstíg 26 og þar er hún nú til húsa. SKRIFSTOFA SAMBANDSINS. Með ráðningu starfsmanns og opnun skrif- stofu á vegum sambandsins hefst nýtt starfs- tímabil í sögu þess. Á þann hátt varð mögulegt að annast ýmis konar fyrirgreiðslu fyrir meðlimi sambands- ins, tryggja reglulega útkomu tímaritsins og sinna ýmsum aðkallandi vandamálum, sem sambandið þurfti að taka afstöðu til, en oft hefðu orðið að bíða ef enginn fastur starfs- maður hefði verið, auk þess, sem samstarf við hliðstæð sambönd á Norðurlöndum varð nú betur rækt en áður. Störf sambandsins hvíla því nú orðið, svo

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.