Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Page 6

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Page 6
FRÉTTIR FRÁ SVEITARSTJÓRNUM Aöalinngangur ráöhússins er frá Vonarstræti. Viö innganginn, á mótum Vonarstrætis og Tjarnargötu, er lítil tjörn, sem endurspeglar húsiö. Borgarstjórnarhús til vinstri og sér til skrifstofuhúss. Ljósmyndastofa Reykjavikur tók myndina. Rey kj a víkurborg eignast ráðhús Vígt og tekið í notkun 14. apríl kl. 15.00 Ræða Þórðar Þ. Þorbjamarsonar, verkefnisstjómar, við Ráðhús Reykjavíkurborgar var vígt og tekið í notkun hinn 14. apríl sl. kl. 15 eftir hádegi, réttum fjór- um árum eftir að þáverandi borg- arstjóri, Davíð Oddsson, tók fyrstu skóflustunguna að húsinu. Ráðhúsið stendur við norðurenda Tjarnarinnar, nálægt þeim stað, þar borgarverkfræðings og formanns byggingu ráðhússins sem ætlað er, að landnámsmaðurinn Ingólfur Arnarson hafí reist sér bústað. Ráðhúsið skiptist í skrifstofubygg- ingu, þar sem yfirstjórn borgarinnar er til húsa, og borgarstjórnarhús, þar sem eru fundarsalir borgar- stjómar, borgarráðs og nefnda. Á götuhæð er almenn- ingsrými, sem jafnan er opið gestum. Gönguás liggur eftir húsinu, og þar er upplýsingaþjónusta, ráðhúskaffi og Tjamarsalur, þar sem er aðstaða fyrir hvers konar 132

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.