Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Page 16

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Page 16
SKIPULAGS- OG BYGGINGARMÁL Nýbyggingasvæði Reykjavíkur í Borgarholti og á Geldinganesi. Myndina tók Mats Wibe Lund úr lofti sumarið 1991. Keldur i forgrunni myndar og Húsahverfi á miðri mynd. NÝMÆLI í GERÐ AÐALSKIPULAGS: AÐALSKIPJJLAG REYKJAVIKUR 1990-2010 HBjarni Reynarsson, aðstoðar- forstöðumaður Borgarskipulags Reykjavíkur í byrjun apríl 1992 var gefið út nýtt aðalskipulag fyrir Reykjavík, Aðalskipulag Reykjavíkur 1990- 2010, sem var staðfest af umhverfisráðherra 20. febr. sl. Það leysir af hólmi Aðalskipulag Reykja- víkur 1984—2004, sem gefið var út í ágúst 1988. í þessu nýja aðalskipulagi eru ýmis nýmæli, sem flest miða að því að gera aðalskipulagið að einfaldara og betra stjórntæki. Það er alkunna, að gerð aðalskipulags vefst fyrir sveitarstjórnarmönnum. Hefðin er að skrifa langar og ítarlegar greinargerðir, sem tekur langan tíma að 142

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.