Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Page 21

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Page 21
SKIPULAGS- OG BYGGINGARMAL Byggðin noröan Grafarvogs, yfirlitsuppdráttur. Staöa skipulagsvinnu i ágúst 1991. bilinu 1985-1990, þegar gífurlega mikið af atvinnuhúsnæði var byggt á höfuðborgar- svæðinu, t.d. 185 þús. m2 í Reykiavík árið 1988. Umferð: Gert er ráð fyrir, að bílaeign á íbúa aukist úr 500 bíl- um á hverja 1000 íbúa í 600 árið 2010. Áætl- að er, að ferðafjöldi á sólarhring aukist um 41%, þrátt fyrir að gengið sé út frá 50% hækkun á orkuverði. Mest aukning á um- ferð verður frá nýjum byggðasvæðum norð- an Grafarvogs og frá suðurhluta höfuðborg- arsvæðisins. Lítil um- ferðaraukning er áætl- uð vestan Kringlu- mýrarbrautar í Reykja- vík. Breytingar á land- notkun og gatnakerfi Nýbyggingasvœði: Helztu breytingar á landnotkun og aðal- gatnakerfi samkvæmt nýja aðalskipulaginu eru á norðaustursvæð- um borgarinnar norð- an Grafarvogs. Á því svæði munu búa um 30 þúsund manns árið 2010, þ.e. í Grafar- vogshverfunum 8 þús- und, í Borgarholts- hverfunum 12 þúsund og Geldinganesi og í Hamrahlíðarlöndum 5 þúsund á hvoru svæði. Stærsta breytingin er nýtt hafnarsvæði í Eiðsvík, milli Geld- inganess og Gufuness. Stór þjónustukjami fyrir Borgarholts- 147

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.