Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Blaðsíða 32

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Blaðsíða 32
ATVINNUMAL eöa auka tekjur af feröaþjónustu sextánfalt. Slíkur er vandinn. Vandinn er enn meiri vegna þess, aö nú skortir markvissa greiningu á möguleikum íslands í samkeppni við umheiminn um vörur og þjónustu. Hugmyndir eru margar, en skort hefur raunsæi og eftirfylgni. Þá hefur skort faglegan undir- búning viö leit aö valkostum. Enn- fremur skortir rétta aðferöafræöi við val á þeim kostum, sem fyrir eru eða kunna aö finnast. Ekki hefur verið um aö ræða samstöðu um leiðir byggðar á skýrri atvinnu- stefnu. Atvinnustefna heillar þjóöar hef- ur jafnvel veriö talin andstæö nú- tíma viðskiptaháttum, þar sem frjálsræöi er taliö lausnaroröiö. ( fyrirtækjarekstri er stefnuskortur talinn jafngilda gjaldþroti. Þá má vera Ijóst, að Iftil þjóö eins og ís- lendingar, sem komast vart á meðal fyrirtækjarisanna í starfs- mannafjölda, hefur enn meiri þörf fyrir slíka stefnu en þjóöir í Austur- Asíu eöa Evrópu, sem teknar eru að leggja meginstuöning sinn viö þá þætti, sem líklegastir eru til aö draga fram efnahagslega sam- keppnisyfirburði þeirra á einhverj- um sviðum og hafa nú þegar skilað umtalsverðum árangri. Tíminn er því afar dýrmætur fyrir íslendinga, því aðrar þjóöir standa síður en svo í staö. Áherzluatriói og tillögur Vinna að stefnumótun krefst vandaðs undirbúnings og ákvarö- anatöku, sem byggir á samstööu um aðgerðir, er nái dýpra og víðar en áöur hefur gerzt í mótun og framkvæmd atvinnustefnu fyrir ís- lenzkt efnahagslíf. Samkvæmt ofangreindu leggur stjórn Sambands íslenzkra sveitar- félaga áherzlu á eftirfarandi þætti í vinnu nefndar um atvinnumál: 1. Stjórnin telur afar brýnt, að nefnd um atvinnumál, sem skipuö er fulltrúum vinnumarkaðarins, sveitarfélaganna og ríkisstjórnar- innar, gegni því lykilhlutverki, sem hér að ofan er nefnt, aö vinna aö samstööu um stefnumótun fyrir ís- lenzkt atvinnulíf. Stjórnin mun beita sér fyrir þátttöku sveitarfélaganna í slíku verkefni. Leita þarf nýrra leiða viö slíka stefnumótunarvinnu. Áhugavert er aö leita sérfræðiað- stoöar á þessu sviöi, þar sem áherzla væri lögð á mismunandi vinnubrögö úr hinum ólíku heims- álfum, þar sem þau hafa verið reynd og skilað árangri. Meö slíku móti á Island mesta möguleika á aö stytta sér leiö aö betri sam- (fanqltéttGl- SOLUSIMI 98-31104 40x40 20x40 ■ 1 20x20 KANTSTEINN 50x20x5 HSTEINN 20x15x6 I 15x30 11 • STERKAR • SLÉTT YFIRBORÐ • SENDUMHEIM 32x32 " • GOTTVERÐ • HAGSTÆÐ KJÖR • FYRIRBÍLAPLÖN BROTASTEINnTTx 7 • FYRIRGANGSTÍGA Ví nriiiVi i Litla I Irauni 158
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.