Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Side 42
STJÓRNSÝSLA
láta þau vera áfram hjá sýslu-
mönnum, en eftir I. júh' eru þau
ekki lengur dómsmál. Þar með er
ekki lengur neitt til, sent heitir fó-
geta-, uppboðs- eða skiptaréttur,
enda vísar orðið „réttur“ til þess,
að um dómstól sé að ræða.
Rísi hins vegar ágreiningur milli
aðila eða ef deilt er um störf
sýslumanna, til dæmis við fjárnám
eða nauðungarsölu, er honum vís-
að til dómstólanna. Þannig eru
þessi verkefni í raun brotin upp í
tvo aðskilda hluta, sem skiptast á
milli handhafa framkvæmdarvalds
og dómsvalds.
í löggjöf, sem sett hefur verið í
kjölfar aðskilnaðarlaganna, er
greint á milli þessara tveggja
þátta. Helztu lög, sem hafa verið
sett í þessu skyni, eru:
- Lög um aðför nr. 90/1989
- Lög um kyrrsetningu, lögbann
o.fl. nr 31/1990
- Lög um nauðungarsölu nr.
90/1991
- Lög um skipti á dánarbúum
o.fl. nr. 20/1991
- Lög um gjaldþrotaskipti o.fl.
nr. 21/1991
Verkefni fluttfrá ráðuneytum út í
héruð til sýslumanna
Unt leið og aðskilnaðarlögin og
ný réttarfarslöggjöf öðluðust gildi
I. júlí, urðu nokkrar tilfærslur á
verkefnum, sem æðstu handhafar
framkvæmdarvaldsins, ráðuneyt-
in, fóru með áður. Ýmsar leyfis-
veitingar, sem almenningur þurfti
áður að leita eftir í Reykjavík,
voru þannig færð út í héruð til
sýslumannanna. Þar má til dæmis
nefna verkefni, sem dómsmála-
ráðuneytið hefur farið með fyrir
landið allt; útgáfu lögskilnaðar-
leyfa, úrskurði um umgengnisrétt
foreldra og barna og meðlags-
greiðslur og ýmsar leyfisveitingar
í lögræðismálum.
mörkum, með undantekningu
hvað varðar mörk héraðsdómstól-
anna í Reykjavík og á Reykjanesi,
eins og lýst verður hér síðar.
Stærsti héraðsdómstóllinn er
héraðsdómur Reykjavíkur, en
hann tók við verkefnum borgar-
dómaraembættisins, borgarfógeta-
embættisins, sakadóms og saka-
dóms í ávana- og fíknefnamálum.
Embættisheitin borgardómari,
borgarfógeti og sakadómari eru
þar með aflögð. Þeir dómarar, sem
starfa við áðurgreinda dómstóla,
flytjast flestir til héraðsdóms
Reykjavíkur. Þar starfa alls 21
héraðsdóntari, þar með talinn
dómstjóri, sem annast yfirstjórn
héraðsdómstólsins.
Héraðsdómur Vesturlands er í
Borgarnesi, héraðsdóntur Vest-
fjarða er á Isafirði, og héraðsdóm-
ur Norðurlands vestra er á Sauð-
árkróki. Við hvern þessara
dómstóla situr einn héraðsdómari.
Við héraðsdóm Norðurlands
eystra á Akureyri starfa þrír hér-
aðsdómarar, þar með talinn dóm-
stjóri. Héraðsdómur Austurlands
er á Egilsstöðum, og þar situr einn
héraðsdómari. Héraðsdómur Suð-
urlands er á Selfossi. Þar sitja þrír
héraðsdómarar, að meðtöldum
dómstjóra. Loks starfa sjö héraðs-
dómarar að meðtöldum dómstjóra
við héraðsdóm Reykjaness.
Eina hlutverk héraðsdómstól-
anna er að fara með dómstörf. Þar
verður því dæmt í öllum einka-
málum og sakamálum. Dómstól-
arnir kveða einnig upp úrskurði
um gjaldþrotaskipti og opinber
skipti á dánarbúum og skipa sam-
hliða því skiptastjóra til að annast
framkvæmd skiptanna. Héraðs-
dómstólarnir úrskurða í ágrein-
ingsmálum vegna gjaldþrota- og
dánarbússkipta, fjárnáms, nauð-
ungarsölu o.fl.
réttarskipulag var ekki talið geta
tryggt hlutleysi dómara í héraði,
ckki sízt vegna þess að sýslumenn
og bæjarfógetar utan Reykjavíkur
höfðu afskipti af sakamálum bæði
sem lögreglustjórar og dómarar.
Þar með gátu Islendingar ekki
uppfyllt ákvæði Mannréttindasátt-
mála Evrópu, sem þeir hafa
skuldbundið sig til að fylgja, en
þar segir, að rnenn skuli fá mál sín
útkljáð fyrir óhlutdrægum dóm-
stóli.
Dómsyald fluttfrá sýslumönnum
til héraðsdómstóla
I aðskilnaði dómsvalds og um-
boðsvalds felst fyrst og fremst, að
dómsvald í einkamálum og saka-
málum er flutt frá sýslumönnum
og bæjarfógetum til héraðsdóm-
stóla. Þannig er verkum fram-
kvæmdarvalds og dómsvalds skipt
á milli 27 sýslumanna í jafnmörg-
um sljórnsýsluumdæmum og átta
héraðsdómstóla í jafnmörgum
dómumdæmum. Tvenn lög hafa
verið sett um meðferð einka- og
sakamála fyrir dómstólum, en það
eru:
- Lög um meðferð einkamála nr.
91/1991
- Lög um meðferð opinberra
inála nr. 19/1991
Aðskilnaður felur í sér umtals-
verðar breytingar á öðrum sviðum
en á vettvangi dómsmála í einka-
málum og sakamálum. Um leið og
dómsvaldið var fært frá sýslu-
mönnum og bæjarfógetum, þurfti
að ákveða, hvort margvísleg önnur
störf, sem þeir hafa annazt sem
dómarar, ættu einnig að flytjast til
dómstólanna eða hvort þau ættu að
vera áfram hjá sýslumönnum sem
framkvæmdarvaldsstörf. Dæmi
um slík slörf eru framkvæmd fjár-
náms, nauðungaruppboða og dán-
arbússkipti. Þessi störf hafa sýslu-
menn unnið sem dómarar fyrir
fógetarétti, uppboðsrétti eða
skiptarétti og jafnframt kveðið upp
dómsúrskurði í ágreiningsmálum,
sem þar hafa komið upp. Þar sem
framkvæmd þessara starfa er
rniklu eðlislíkari venjulegum
framkvæmdarvalds- eða stjórn-
sýslustörfum, þótti eðlilegast að
Atta héraðsdómstólar fara með
dómstörf
Átta nýir héraðsdómstólar tóku
til starfa 1. júlí, eins og áður er
fram kontið. Einn dómstóll er í
hverju kjördæmi landsins. Mörk
dómumdæma fylgja kjördæma-
27 sýslumenn fara með stjórnsýslu
í héraði
Landinu er skipt í 27 stjórn-
sýsluumdæmi samkvæmt aðskiln-
aðarlögunum. I hverju þeirra situr
einn sýslumaður, en stærsti hluti
allrar stjórnsýslu ríkisins í héraði
168