Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1995, Side 28

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1995, Side 28
SOFN Gunnar Gunnarsson rithöfundur. Austfirðinga og einnig að bókasafnið staifi sem héraðs- skjalasafn Austfirðinga en ekki fleiri orð um síðast- nefnda hlutverkið. Safninu eru ætlaðar tekjur úr sýslu- sjóði og ríkissjóði og það á að lána bækur með milli- göngu hreppsbókasafna. Handrit og fágætar bækur verði þó ekki til útlána en aftur á móti til afnota í safninu sjálfu. Umsjón með safninu hafi þriggja manna stjórn sem hver nýkosin sýslunefnd kjósi til fjögurra ára. 1 fyrstu stjóm voru kosnir þeir Lúðvík Ingvarsson sýslu- maður, Jóhann Bjömsson, Seljateigi, og Kristinn Júlíus- son, Eskifirði. Síðar eru kosnar stjómir 1955 og 1967. Það gæti verið að lög um almenningsbókasöfn, sem öðluðust gildi á árinu 1954 og var breytt 1963, hafi Sigrún P. Blöndal. truflað þessar fyrirætlanir. Þar er gert ráð fyrir héraðs- bókasöfnum sem sýslusjóðir skulu greiða til, hámark 10 kr. á íbúa á ári frá og með árinu 1964 en áður 13-15 þús. kr. alls. Héraðsbókasöfn urðu í upphafi þrjú í sýslunni, á Eski- firði, Norðfirði (bær og sveit) og á Egilsstöðum (báðar Múlasýslur). Árið 1964 er áætlaður rekstrarstyrkur til þessara safna 46.510 kr. og til byggingar húsnæðis 40 þús. kr. Þar er gert ráð fyrir bókasafnsbyggingu í Breið- dal, auk Eskifjarðar og Egilsstaða, en ekki í Norðfirði. Þessar húsnæðisgreiðslur eru hinar fyrstu af fimm alls. Sýslunefnd kýs menn í stjórnir þessara safna, einn á Norðfirði, annan á Egilsstöðum og þrjá á Eskifirði. 90 Hús skáldslns á Skrlöuklaustri, séö frá suöaustri. Ljósm. Helgi Hallgrímsson.

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.