Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1995, Síða 57

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1995, Síða 57
UMHVERFISMÁL Aðildarsveitarfélögin sjá um og kosta gerð gámavallanna en Gáma- stöðin hf. sér um umhirðu gámavallanna og alla sorphirðu á starfssvæðinu auk rekstrar starfssvæðis- ins. myndin, og á nebri myndinni er móttöku-, vallasýslu bs. hefur þegar stuðlað að aukinni sorphirðu frá dreifbýlinu og bættri ásýnd alls svæðisins og batn- andi umgengni um umhverfið. Skilagjald nauósynlegt Auka þarf þekkingu allra á nauð- G/Odor oe iMrbvgtmam Gróóur: SUkagrtmÆtrUwt AlaikslúpUs - Beringspuntur'l allan\eij;rai I-IV Uppdrættirnir sýna skipulag svæöisins aö Strönd, efri flokkunar- og uröunarsvæöiö. Flokkun og meö- ferö úrgangsins Aætlað magn sorps á starfssvæði SR er 400 kg á hvern íbúa. Ibúar á starfssvæðinu eru 2.692 svo að sorpmagnið er áætlað 1.077 tonn auk 1.600 tonna framleiðslu- úrgangs. Samanlagt úr- gangsmagn til förgunar er áætlað 2.677 tonn. Flokkun og meðferð úr- gangs er eftirfarandi: Málmar þ.m.t. heimilis- tæki: Til endurvinnslu eða förgunar hjá fyrirtækjum sem sérhæfa sig í þeirri starfsemi. Rúllubaggaplast og áburðarpokar: Að því er þessi efni varðar vantar viðunandi endurvinnslu- leið en þau eru urðuð nú. Hjólbarðar: Vantar við- unandi endurvinnsluleið. Framleiðsluúrgangur: Urðaður. Garðaúrgangur og jarð- efni: Látið brotna til jarð- vegsgerðar. Rafgeymar, olíur og önnur spilliefni: Skilað til Sorpu og brotajámsfyrir- tækja. Timbur og annar bygg- ingaúrgangur, pappi, pappír, annað plast: Urð- að. Heimilis- og neysluúrgangur: Urðað hjá Sorpstöð Suðurlands. Vorhreinsun SR Einn þáttur í rekstrinum er sér- sniðinn að þörfum dreifbýlis en það er svokölluð vorhreinsun. Hverju lögbýli í aðildarsveitarfélögunum er boðið að fá sótt heim landbúnaðar- plast einu sinni að vori og brotajám eða annan grófgerðan úrgang sem erfitt er að flytja einu sinni að vori einnig. Starfsemi Sorpstöðvar Rangár- URÐUNARSTAÐUR FYRIR ÚRGANC Strönd, Rangárvðllum Móttöku- og urðunarsvxði UK 1:300 IUst 1993 SUpatagssUfaM HeUU Slmi 91 7SI79 91 04930 URDUNARSTADUR FYRJR ÚRGAfi'' Strönd, Rangárvöllum Yfirlitsmynd 1 1 9

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.