Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1995, Qupperneq 60

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1995, Qupperneq 60
UMHVERFISMÁL Grafiö fyrir rotþró viö garöyrkjubýliö Furugrund i Reykholtsdalshreppi. Myndina tók Páll Sigmundsson fyrir Sveitarstjórnarmál. greiddu rotþróna sem hreppurinn myndi þá sjá um innkaup á og reyna að ná fram afslætti vegna magninn- kaupa, en hreppurinn greiddi kostn- að við frágang rotþróarinnar. Til- boðinu tóku allir sem málið varðaði. Þá var leitað tilboða í rotþrær, um 40 talsins, hjá nokkrum framleið- endum. Niðurstaðan var í stuttu máli sú að samið var við Sæplast á Dalvík um framleiðslu á rotþróm fyrir hreppinn. Það sem réði úrslit- um við val á framleiðanda var það helst að verðið var hagstæðast hjá því fyrirtæki miðað við gæði vör- unnar sem það bauð. Þessu næst var leitað tilboða í rör og fittings til að tengja þræmar; og jafnframt kom í ljós að við marga eldri bæi þurfti að skipta um frárennslisrör heim að bæ og í sumum tilfellum jafnvel inn undir gmnn húsanna en allt efni og umframvinnu greiddu eigendur á hverjum bæ. Samið var við verktaka í hreppn- um um að vinna verkið í tímavinnu en hann veitti vemlegan afslátt frá taxta vegna þess hve verkið var um- fangsmikið. Allt verkið var unnið undir eftirliti byggingarfulltrúa og í samvinnu við heilbrigðisfulltrúa Vesturlands. Nú kynnu einhverjir að spyrja: Hvers eiga þeir að gjalda sem áður höfðu leyst sín frárennslismál á eig- in kostnað? Hefði hreppsnefnd átt að veita íbúunum ákveðinn frest til að koma frárennslinu í viðunandi horf og að þeim fresti liðnum að ráðast í framkvæmdina á kostnað eigenda fasteigna? Ég tel svo ekki vera. I fyrsta lagi er þetta áskorun frá borgarafundi og hagsmunir sveitarfélagsins það miklir að það réttlætir þessa framkvæmd fullkom- lega. I öðm lagi er það svo að þeir peningar sem koma inn í sveitarsjóð em til þess ætlaðir að nota þá til að veita þegnununt þjónustu en þjón- ustan nýtist íbúunum misjafnlega, sumir hafa t.d. aldrei þörf á að nýta sér leikskólann, sem við rekum hér, svo ég nefni eitt dæmi, en greiða þó skatta til samfélagsins eins og hverj- ir aðrir. Hvaö má af framkvæmd- inni læra? Af framkvæmd sem þessari má ýmislegt læra og ef ég ætti á ný að standa fyrir sams konar verkefni myndi ég standa öðruvísi að ein- stökum hlutum og ætla ég að reyna að greina frá því í fáeinum línum. Ég tel eðlilegt að sveitarfélagið sjái um innkaupin og reyni með þeim að ná sem hagstæðustu kjör- um og mesta mögulega afslætti með magninnkaupum, en að fram- kvæmdinni myndi ég standa með öðrum hætti. Eðlilegast er að eig- endur fasteignanna sjái sjálfir um alla framkvæmd heima fyrir undir eftirliti byggingarfulltrúa og þegar lokaúttekt hefur farið fram greiði sveitarsjóður eingreiðslu til eigand- ans í stað þess að sjá um alla þá um- sýslu sem því fylgdi að standa með 1 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.