Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1997, Qupperneq 32

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1997, Qupperneq 32
NÁTTÚRUHAMFARIR getur komið aðeins seinna og tekið við aðgerðum, því fyrstu mínútumar eru svo dýrmætar á slíkum stund- um. I öllum aðgerðum þarf strax að hafa skipulag og ákveðnir aðilar verða að hafa stjórn á að ekki séu margir að skipa fyrir, því það geng- ur ekki upp. Góður stjómandi á að þekkja takmörk sín og leita aðstoðar í þeint málum er hann þekkir lítið eða ekkert til. Góð skráning þarf að vera á þeim er taka þátt í aðgerðum bæði inn á svæðið og út af því. Enn- fremur verður að skrá öll samskipti í tímaröð og hafa einhvem sent sinnir þessu atriði eingöngu og er það mikilvægt upp á seinni tíma er við ætlum að yfirfara aðgerðir og læra af því sem framkvæmt var til að geta gert betur í framtíðinni. Ef'nn grunnur Alit mitt er að björgunarsamtökin og almannvarnaráð eigi að sam- ræma eitt skipulag til björgunarað- gerða, því þegar unnið er að björg- unarstörfum, sama hvort þau eru stór eða smá, þá sé unnið sam- kvæmt einum grunni og verður þá síður um misskilning að ræða þegar björgunarsveitir og almannavarna- nefndir vinna saman að björgun. Björgun verömæta Eitt sem ber að hafa í huga í nátt- úruhamförum eða stórslysum í byggð er björgun verðmæta og að henni þarf að standa vel og skipu- lega svo allir séu sáttir við fram- kvæmd verksins. Því þarf að vera góð samvinna á milli þeirra sem urðu fyrir tjóni og þeirra er vinna að björgun um hvernig best sé að vinna að framkvæmd verðmætabjörgunar- innar. Jafnframt er nauðsynlegt að nýta heimamenn eins og hægt er til að gefa upplýsingar um staðhætti og fleira sem kemur að notum. Samskipti viö fjölmiöla Ennfremur vil ég benda á sam- skiptaþáttinn gagnvart fjölmiðlum. Þegar almannavamir og björgunar- sveitir halda æfingu ættu þær að bjóða fjölmiðlum til þátttöku með sér, því samtökin þurfa að læra að umgangast fjölmiðlafólk og ekki síður fjölmiðlafólk hvemig á að um- gangast björgunarsveitarfólk, al- mannavamanefndir og stjórnendur þeirra. Báðir aðilar gætu lært mikið af svona samvinnu á æfingu og eytt ýmissi tortryggni í garð hvor annars því oft er það skortur á upplýsingum sem veldur misskilningi. Framkoma vió aóstandendur Við leit finnst mér stundum björgunarsveitarmenn vanmáttugir vegna skorts á almennri kunnáttu og þekkingu á því hvemig umgangast á ættingja og vini þeirra sem saknað er. Þar þarf að bæta unt betur, t.d. með námskeiði íyrir björgunarsveit- arfólk í framkomu við aðstandendur í slíkum tilfellum, þó svo ég viti að ekki er allt hægt að læra af bókum. Skóli lífsins hjá hverjum og einunt er einnig mikilvægur en ákveðinn gmnnur til að byggja á er nauðsyn- legur. Allir aðilar verða að samein- ast um úrbætur hið fyrsta. Eitt landssamband björgunarsveita Eg vil beina þeirri hugmynd til landssambanda björgunarsamtaka, og ef til vill gætu landssamtök sveit- arstjórna aðstoðað óbeint við þá hugmynd, að sameina allar björgun- arsveitir undir eitt landssamband björgunarsveita. Landsbjörg og Slysavamafélagið yrðu til áfram og störfuðu að ýmsum verkefnum til aðstoðar björgunarsveitum, eins og þau gera nú með góðum árangri, með því að starfrækja sameiginleg- an björgunarskóla fyrir björgunar- sveitir, ennfremur sameiginlegar svæðisstjórnir urn land allt til að taka að sér stjómun ef einhver vá á sér stað, sama hvar er á landinu, því ekki sameiginlegt landssamband björgunarsveita? Þetta yrði þriðja skreftð sem stigið yrði fram á við til sameiningar, en hin skrefin kæmu á eftir. Mitt álit er að við yrðum sterk- ari björgunarsamtök ef við samein- uðumst og einnig væri auðveldara fyrir björgunarsveitir að sameinast á ýmsum stöðum og verða þannig um leið öflugri í störfum sínum. Lokaorö Það er ég hef sett hér á blað eru nokkur atriði til umhugsunar um það, er ég tel að gæti verið betra og mætti laga. Orð eru til alls fyrst. „Skynsemin er tækið sem okkur er fengið til að virkja viljann, ef svo mætti að orði komast. En skynsem- in flytur okkur skammt áleiðis ef viljinn er veikur og samviskan sef- ur. En þroskuð skynsemi með þjálf- uðum vilja og vakandi samvisku er viska sem virkja má til stjórnunar góðra verka.“ 94
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.