Morgunblaðið - 10.11.2011, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 10.11.2011, Blaðsíða 36
36 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2011 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand VARIÐ YKKUR Á HUNDINUM! ÞVÍLÍKUR ÓHUGN- AÐUR! ÞÚ VERÐUR AÐ VERA SVONA STÓR TIL AÐ VERA BITINN ÉG SÉ SJÁLFAN MIG MIKIÐ ER ÉG SÆTUR HÉGÓMI ER... ÆI, ÞEGIÐU! GARÐYRKJAN BYRJAR Í DAG!HÚRRA! HÚRRA! ÞAÐ ER KOMINN ÞRIÐJI MAÍ! VIÐ ÞURFUM AÐ FINNA LEIÐ TIL AÐ STOPPA ÞESSA ÍKORNA Í ÞVÍ AÐ BORÐA FUGLAFÓÐRIÐ SVONA VERTU RÓLEGUR ELSKAN ÞAÐ ER EKKI SVO HRÆÐILEGT AÐ EINN EÐA TVEIR ÍKORNAR BORÐI SMÁ AF FUGLAFÓÐRINU ÞÚ VERÐUR AÐ DRÍFA ÞIG ELSKAN EN ÞEIR ERU BARA AÐ SLÁST VIÐ HVORN ANNAN ÉG EFAST EKKI UM AÐ ÞESSI SÓFI HAFI HUGSAÐ ÞAÐ SAMA SVONA DRÍFÐU ÞIG! VARIÐYKKURAHUNDINUM.IS Hjól í óskilum Á Bakkastíg 5 er lít- ið þríhjól í óskilum. Það var skilið eftir í garðinum. Hafa má samband í síma 848- 6067 eða 699-0257. Viðkomandi verður beðinn um að lýsa hjólinu, svo að það komist í réttar hend- ur. Ömurleg þjónusta Ég vil benda fólki á að eiga ekki viðskipti við Hermann, sem rekur verkstæði og sölu á notuðum raftækjum, þvotta- vélum o.fl. í Síðumúla 37. Ég asn- aðist til að kaupa þvottavél þar og átti 3ja mánaða ábyrgð að fylgja. Ég var ekki búin að eiga vélina nema í nokkra daga þegar hún bil- aði í tvígang og fékk ég þá aðra sem ekki reyndist betri og vildi ég fá að skila henni og fá hana endurgreidda en svarið sem ég fékk var að ég gæti komið með vélina, en fengi hana ekki endur- greidda. Þvílík þjón- usta. Nú sit ég uppi með bilaða vél sem ég fæ ekki að skila og endurgreidda, hef undir höndum blað þar sem ástendur upphæð sem ég borg- aði fyrir vélina, sem ég millifærði, en fékk ekki kvittun til baka. Varist að kaupa nokkuð nema allt sé skriflegt og rétt. Anna Guðrún Sigtryggsdóttir. Ást er… … ein af ástæðunum fyrir því hvað þið eigið vel saman. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Þriggja kvölda námsk. í framsögn 14., 21. og 28. nóv. Kennari: Sigurður Skúlason leikari. Skráning í síma: 4112702. Vinnust. kl. 9. Göngu- hópur kl. 10.30, myndl. og prjónakaffi kl. 13, bókm.klúbbur kl. 13.15, spænska kl. 16.30. Jóga kl. 18, Heklnámskeið kl. 20. Árskógar 4 | Handav./smíði/ útskurður kl. 9. Botsía kl. 9.30. Helgi- stund kl. 10.30. Myndlist/brids kl. 13.30. Boðinn | Handavinna kl. 9.05. Vatns- leikfimi lokaður hópur kl. 9.15. Stóla- leikfimi kl. 10. Tréútskurður kl. 13. Bólstaðarhlíð 43 | Myndlist, bókband, leikfimi, skartgripagerð, handavinna. Dalbraut 18-20 | Leikfimi kl. 10, bóka- bíll kl. 11.15, samverustund með sr. Bjarna Karlssyni kl. 15.15. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8, leikfimi kl. 9.05, botsía kl. 13.30. Lista- maður mánaðarins. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Bókmenntaklúbbur kl. 14. Félagsheimilið Gjábakki | Ramma- vefn. kl. 9.05, leikfimi kl. 9.15, málm- og silfursmíði kl. 9.30, bókband kl. 13, bingó kl. 13.30 og myndlistarhópur kl. 16.10. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handavinna kl. 9, ganga kl. 10. Brids og handavinna kl. 13, jóga kl. 18. Félagsmiðstöðin Vesturgötu 7 | Setust./dagb./kaffi/handavinna kl. 9. Tiffanys kl. 9.15, leikfimi kl. 10.30, kertaskreytingar/kóræfing kl. 13. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Qi gong kl. 8.10, vatnsleikfimi kl. 12, handav./karlaleikf. kl. 13, botsía kl. 14, lifandi tónlist kl. 15. Kynnisferð í Hörpu með leiðsögn 15. nóv. kl. 13, kr. 2000, skrán. í Jónshúsi. Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn- arnesi | Vatnsleikfimi kl. 7.15. Gler kl. 9. Billjard kl. 10. Kaffispjall í krók kl. 10.30. Dans á Skólabraut kl. 14. Karla- kaffi í safnaðarheimili kl. 14. Félagsstarf Gerðubergi | Helgistund kl. 10.30. Félag heyrnarlausra kl. 11. Frá hád. m.a búta/perlusaumur og myndlist. Kl. 13 lagt af stað í kynn- isferð um borgina, leiðsögn Emil Örn Kristjánsson. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, leikfimi kl. 9.15, botsía kl. 10.30, postulín kl. 13, félagsvist kl. 13.30, tímapant. hjá fótafr. s. 698 4938, á hárgreiðslust í s. 894 6856. Hraunsel | Qi gong kl.10, dýnuæfingar Bjarkarhúsi kl. 11.20, glerskurður kl. 13, opið hús kl. 14, m.a. sýning á bún- ingum Nikkolínu, vatnsleikfimi kl. 14.40. Hvassaleiti 56-58 | Botsía kl. 10. Hannyrðir kl. 13. Félagsvist kl. 13.30. Hæðargarður 31 | Hringborðið kl. 8.50. Myndlist kl. 9. Morgunandakt kl. 9.30. Leikfimi kl. 10. Þegar amma var ung kl. 10.50. Hannes skartgripasali kl. 11. Sönghópur Hjördísar Geirs kl. 13.30. Línudans Ingu kl. 15. Rútuferð 11. nóv. kl. 13 í Forlagið/Sjóminjasafnið. Sími 411 2790. Íþróttafélagið Glóð | Ringó kl. 17. Línudans hópur III kl. 18, hópur IV (byrjendur) kl. 19 í Kópavogsskóla. Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun sundleikfimi kl. 9.30. Listasmiðja kl. 13. Laugarneskirkja | Dr. Leifur D. Þor- steinsson líffræðingur flytur erindi kl. 14 sem kallast Á slóðum Stígs á Horni. Kaffi og kökur á eftir. Norðurbrún 1 | Útskurður kl. 9. Botsía kl. 10. Handavinna kl. 9/13. Leirlist kl. 9/13. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30, Bókband og postulín kl. 9, morg- unstund kl. 9.30, botsía kl. 10, handa- vinna/spil/stóladans kl. 13, myndasýn- ing kl. 13.30. Það er jafnan ánægjulegt þegar vís- ur berast frá Valgeiri Sigurðssyni, sem yrkir að þessu sinni um „sölu- menn“: Söngla þeir enn og söngla í kór, – seðlana glaðir telja –: „Öræfin okkar eru stór, ennþá er nóg að selja.“ Hólmfríður Bjartmarsdóttir, Fía á Sandi, tekur undir: Þeir sem vilja græða gull gætu selt í hrönnum. Svo öræfin verði aftur full af útilegumönnum. Séra Hjálmar Jónsson yrkir að hausti: Laufin féllu flest í gær og fuku um allar hlíðar en nú er kominn blíður blær í borginni og víðar. Ingólfur Ómar Ármannsson yrk- ir óð til ferskeytlunnar: Lyftir brá og lífgar sál léttir amstri þungu við að heyra mergjað mál mælt á ljóðatungu. Bragaharpan hljómar þýð hýrgar blóð í muna enda hef ég alla tíð elskað ferskeytluna. Bjarki M. Karlsson rifjar upp á fés- bókarsíðu sinni: Þetta gera eitt ég ætti: yrkja kvæði í góðu næði, tefla og smíða skeifur skafla, … skála, teyga dýrar veigar, bækur lesa á máli mjúku, minnast oft við hrundir tvinna, glóðum hrannar gleðja snauða, gestum fagna og ríða hestum. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af öræfum og hausti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.