Morgunblaðið - 10.11.2011, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.11.2011, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2011 Laugardaginn 12. nóvember næst- komandi verður Opinn dagur í Listaháskóla Íslands, í húsnæði skólans við Laugarnesveg 91 kl. 11–16. Áhugasömum er boðið að koma í skólann og kynnast starf- semi hans. Þennan dag verða nem- endur og kennarar til viðtals og upplýsingagjafar og til sýnis verða inntökumöppur og kynningar á inn- tökuferli, verkstæðum og aðstöðu skólans. Frá hönnunar- og arkitekt- úrdeild verða sýnd veggspjöld, bókahönnun og leturhönnun úr grafískri hönnun. Fatahönn- unarnemar sýna fatnað, tískuteikn- ingar og upptökur af tískusýn- ingum. Nemendur í vöruhönnun sýna teikningar, þrívíð módel og frumgerðir og arkitektúrnemar kynna rannsóknarverkefni sín. KRADS arkitektar verða með opna vinnustofu sem þeir hafa þróað í samstarfi við LEGO en þar er sköpunargleðinni gefinn laus taum- ur og nemendur nota LEGO kubba til að koma hugmyndum sínum til skila. Nemendur úr myndlist- ardeild verða með leiðsögn um hús- ið og vinnustofur þar sem skoða má vinnu nemenda. Lifandi tónlist verður í boði tónlistardeildar þar sem nemendur munu meðal annars flytja tónverk eftir Mendelssohn, Schubert, Moszkowski, Mozart o.fl. Nemendur á leikarabraut og sam- tímadansbraut verða með kynning- ardagskrá á klukkutíma fresti. Sýnd verða vídeó og ljósmyndir úr náminu og Nemendaleikhúsið gefur innsýn í vinnu við uppfærsluna Jarðskjálfta í London eftir Mike Bartlett sem frumsýnd verður í byrjun desember. Nemendur og kennarar í listkennsludeild taka á móti gestum og kynna meist- aranám í listkennslu. Opinn dagur er til að kynna áhugasömum starfsemi skólans, sérstaklega þeim sem hyggja á nám í listgreinum eða listkennslu. Nánari dagskrá er á vefsíðu skól- ans, lhi.is. Opinn dagur í Listaháskóla Íslands á laugardaginn  Áhugasömum er boðið að koma í skólann og kynn- ast starfsemi hans Listmennt Sköpunarglöð ungmenni einbeitt að vinnu sinni. Veirurnar og Jón Þorsteinn Reyn- isson harmónikkuleikari halda tón- leika undir yfirskriftinni Eftirmið- dagslúr í Guðríðarkirkju annað kvöld kl. 20.30. Stjórnandi Veir- anna er Guðbjörg R. Tryggvadótt- ir. Eftirmið- dagslúr Svartur hundur prestsins (Kassinn) Lau 12/11 kl. 19:30 20.s. Sun 20/11 kl. 19:30 23.s. Sun 27/11 kl. 19:30 26.s. Sun 13/11 kl. 19:30 21.s. Fim 24/11 kl. 19:30 24.s. Fim 1/12 kl. 19:30 27.s. Lau 19/11 kl. 19:30 22.s. Fös 25/11 kl. 19:30 25.s. Fös 2/12 kl. 19:30 28.s. Feykilega skemmtileg leikhúsupplifun! Hreinsun (Stóra sviðið) Lau 12/11 kl. 19:30 5.sýn Fim 24/11 kl. 19:30 9.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 13.sýn Sun 13/11 kl. 19:30 6.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 10.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 14.sýn Lau 19/11 kl. 19:30 7.sýn Fös 2/12 kl. 19:30 11.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 8.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 12.sýn Atriði í sýningunni geta vakið óhug. Allir synir mínir (Stóra sviðið) Fim 10/11 kl. 19:30 21.sýn Fim 17/11 kl. 19:30 23.sýn Lau 26/11 kl. 19:30 25.sýn Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Fös 18/11 kl. 19:30 24.sýn Aukasýningar í nóvember! Hlini kóngsson (Kúlan ) Sun 13/11 kl. 15:00 Ævintýraferð í leikhúsið fyrir 3-8 ára börn! Judy Garland (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 12/11 kl. 22:00 7.sýn Sun 20/11 kl. 22:00 8. sýn Uppnám (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 25/11 kl. 22:00 Fös 2/12 kl. 22:00 Lau 10/12 kl. 22:00 Kjartan eða Bolli? (Kúlan ) Lau 12/11 kl. 17:00 Athugið - síðasta sýning! Síðasta sýning! Miðasala sími: 571 5900 ALVÖRUMENN “Hér er valinn maður í hverju rúmi... Leikurinn er upp á fimm stjörnur.” -Elísabet Brekkan, Fréttablaðið. - harpa alþýðunnar FÖS 28/10 L AU 29/10 FÖS 04/11 L AU 05/11 FÖS 1 1 / 1 1 L AU 12 /11 FÖS 18/11 FIM 24/11 FÖS 25/11 L AU 26/11 FÖS 02 /12 FÖS 09/12 L AU 10/12 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 Ö Ö Ö U Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 12/11 kl. 14:00 17.k Lau 3/12 kl. 14:00 23.k Lau 7/1 kl. 14:00 30.k Sun 13/11 kl. 14:00 18.k Lau 3/12 kl. 17:00 aukas Sun 8/1 kl. 14:00 31.k Sun 13/11 kl. 17:00 aukas Sun 4/12 kl. 14:00 24.k Lau 14/1 kl. 14:00 Lau 19/11 kl. 14:00 19.k Lau 10/12 kl. 14:00 25.k Sun 15/1 kl. 14:00 Sun 20/11 kl. 14:00 20.k Sun 11/12 kl. 14:00 26.k Lau 21/1 kl. 14:00 Sun 20/11 kl. 17:00 aukas Sun 18/12 kl. 14:00 27.k Sun 22/1 kl. 14:00 Lau 26/11 kl. 14:00 21.k Mán 26/12 kl. 14:00 28.k Lau 28/1 kl. 14:00 Sun 27/11 kl. 14:00 22.k Mán 26/12 kl. 17:00 29.k Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Lau 12/11 kl. 19:00 14.k Fös 2/12 kl. 20:00 Lau 10/12 kl. 14:00 Fös 25/11 kl. 19:00 15.k Fös 9/12 kl. 19:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011 Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið) Fim 10/11 kl. 20:00 aukas Mið 23/11 kl. 20:00 8.k Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Fös 11/11 kl. 20:00 5.k Lau 26/11 kl. 20:00 aukas Sun 11/12 kl. 20:00 12.k Mið 16/11 kl. 20:00 6.k Sun 27/11 kl. 20:00 9.k Fös 16/12 kl. 20:00 13.k Fös 18/11 kl. 20:00 aukas Fim 1/12 kl. 20:00 aukas Lau 19/11 kl. 20:00 7.k Sun 4/12 kl. 20:00 10.k Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir Gyllti drekinn (Nýja sviðið) Fim 10/11 kl. 20:00 fors Lau 19/11 kl. 19:00 6.k Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Fös 11/11 kl. 20:00 frums Sun 20/11 kl. 20:00 5.k Lau 10/12 kl. 20:00 Lau 12/11 kl. 20:00 2.k Lau 26/11 kl. 19:00 7.k Sun 11/12 kl. 20:00 Mið 16/11 kl. 20:00 3.k Sun 27/11 kl. 20:00 8.k Fös 16/12 kl. 20:00 Fim 17/11 kl. 20:00 aukas Fim 1/12 kl. 20:00 9.k Fös 18/11 kl. 19:00 4.k Sun 4/12 kl. 20:00 10.k 5 leikarar, 15 hlutverk og banvæn tannpína Klúbburinn (Litla sviðið) Lau 12/11 kl. 17:00 3.k Dansleikhús um karlmenn. Snýr aftur frá fyrra leikári. Lokasýning Afinn (Litla sviðið) Fös 11/11 kl. 20:00 12.k Fös 18/11 kl. 20:00 13.k Lau 19/11 kl. 20:00 14.k Hlýlegt gamanverk með stórt hjarta. Síðustu sýningar Eldfærin (Litla sviðið) Sun 13/11 kl. 13:00 10.k Sun 20/11 kl. 13:00 Sun 27/11 kl. 13:00 Leikhústöfrar fyrir börn á öllum aldri. Síðustu sýningar Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið) Lau 12/11 kl. 16:00 ath. sýn.artíma Sun 27/11 kl. 20:00 síðasta sýn. fyrir áramót Fös 13/1 kl. 20:00 Lau 21/1 kl. 16:00 Fös 27/1 kl. 20:00 LÍFSDAGBÓKÁSTARSKÁLDS (Söguloftið) Fös 11/11 kl. 20:00 Fös 18/11 kl. 20:00 Lau 14/1 kl. 20:00 Lau 21/1 kl. 20:00 ARI ELDJÁRN - UPPISTAND (Söguloftið) Fös 25/11 kl. 20:00 KK & Ellen - Aðventutónleikar Lau 26/11 kl. 20:00 Tjarnarbíó 5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is Eftir Lokin Lau 12/11 kl. 20:00 Fim 17/11 kl. 20:00 Fös 18/11 kl. 20:00 Fös 25/11 kl. 20:00 Lau 26/11 kl. 20:00 Fös 2/12 kl. 20:00 Lau 3/12 kl. 20:00 Svanurinn Sun 13/11 kl. 14:00 U Sun 13/11 aukas. kl. 16:00 Sun 20/11 kl. 14:00 U Sun 20/11 aukas. kl. 16:00 Sun 27/11 kl. 14:00 U Söngleikir með Margréti Eir Lau 19/11 kl. 20:00 Lau 10/12 kl. 20:00 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Hjónabandssæla Hrekkjusvín – söngleikur Lau 19 nov kl 16 Fös 25 nov kl 19 Ö Lau 12 nóv. kl 20 U Sun 13 nóv. kl 20 Ö Fim 17 nóv. kl 20 Ö Lau 18 nóv. kl 20 Ö Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand Fim 10 nóv. kl 22:30 Fös 11 nóv. kl 22:30 Lau 19 nov kl 20 Ö Fim 24 nov kl 20 Sinfóníuhljómsveit Íslands Örfá sæti laus Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » 528 5050 Í fjarlægum heimi Fim. 24.11. kl. 19:30 Stjórnandi: Ilan Volkov Einleikari: Sæunn Þorsteinsdóttir Anna Þorvaldsdóttir: Aeriality (frumflutningur) Henri Dutilleux: Tout un monde lontain Johannes Brahms: Sinfónía nr. 4 Stjórnandi: Petri Sakari Einleikari: Jósef Ognibene Áskell Másson: Hornkonsert Gustav Mahler: Sinfónía nr. 9 Áskell og Mahler - Fim. 10. 11. kl. 19:30 Tónleikakynning í Eldborg Fim. 10.11. 18:30-19:00 Halldór Hauksson kynnir efnisskrá kvöldsins í tali og tónum. Tónleikakynningar verða á undan öllum tónleikum í gulri og rauðri röð í vetur. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Svarta kómedían (Samkomuhúsið) Lau 12/11 kl. 19:00 12.s Fös 25/11 kl. 21:00 aukas Lau 19/11 kl. 21:00 aukas Lau 26/11 kl. 21:00 Síðasta s. Íslenski fjárhundurinn - Saga þjóðar (Samkomuhúsið) Fös 11/11 kl. 20:00 5.s Fös 18/11 kl. 20:00 6.s Lau 3/12 kl. 20:00 7.s Saknað (Rýmið) Fös 18/11 kl. 19:00 Frums Sun 20/11 kl. 19:00 3.s Fös 25/11 kl. 19:00 5.s Lau 19/11 kl. 19:00 2.s Fim 24/11 kl. 19:00 4.s Ótuktin (Ketilhúsið) Mið 16/11 kl. 20:00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.