Morgunblaðið - 10.11.2011, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.11.2011, Blaðsíða 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2011 -EMPIRE HHHH - KVIKMYNDIR.IS/ SÉÐ & HEYRT HHHH FRÁBÆ R TÓN LIST - MÖG NUÐ DANSA TRIÐI EINN FYRIR ALLA - ALLIR FYRIR EINN 15.000 MANNS Á AÐEINS 11 DÖGUM! - H.S.S., MBL HHHHH MYNDINSEMALLIRERUAÐTALAUM SEMÓVÆNTASTASMELLÁRSINS. BYGGÐÁMETSÖLUBÓKINNI HÚSHJÁLPINEFTIRKATHRYNSTOCKETT „SÍGILD FRÁ FYRSTA DEGI“ - US WEEKLY HHHH „BESTA KVIKMYND ÁRSINS“ - CBS TV HHHH „STÓRKOSTLEG“ - ABC TV HHHH „FYNDIN, TILKOMUMIKIL“ - BACKSTAGE HHHH - OK HHHHH - THE SUN HHHH ROWAN ATKINSON HHH - K.I. -PRESSAN.IS BYGGÐ Á EINU FRÆGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA HÖRKUSPENNANDI ÆVINTÝRAMYND SEM ALLIR ÆTTU AÐ HAFA GAMAN AF MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.IS THEINBETWEENERS kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D 16 THEINBETWEENERS kl. 8 - 10:10 2D VIP ÆVINTÝRITINNA Enskt tal kl. 5:50 - 10:20 3D 7 THEHELP kl. 5:40 - 8:30 - 10:10 2D L THETHREEMUSKETEERS kl. 5:40 - 8 3D 12 FOOTLOOSE kl. 5:50 VIP - 8 2D 10 JOHNNYENGLISHREBORN kl. 5:50 - 8 2D 7 DRIVE kl. 10:20 2D 16 / ÁLFABAKKA THEINBETWEENERS kl. 8 - 10:30 2D 16 THEHELP kl. 6 - 9 2D L ÆVINTÝRITINNA Enskt tal kl. 5:40 - 8 - 10:30 3D 7 ÞÓR kl. 5:40 3D L THETHREEMUSKETEERS kl. 8 3D 12 FOOTLOOSE kl. 5:40 - 10:30 2D 10 THEINBETWEENERS kl. 8 - 10:10 2D 16 THETHING kl. 8 - 10:10 2D 16 / EGILSHÖLL / KRINGLUNNI / KEFLAVÍK / AKUREYRI / SELFOSSI THEINBETWEENERS kl. 8 - 10:10 2D 16 THEHELP kl. 6 - 9 2D L THETHREEMUSKETEERS kl. 10:20 3D 12 THE SKIN I LIVE IN kl. 8 2D 16 KONUNGURLJÓNANNA kl. 6 Íslenskt tal 3D L FOOTLOOSE kl. 5:50 2D 10 THEINBETWEENERS kl. 8 - 10:10 2D 16 THETHREEMUSKETEERS kl. 8 - 10:10 2D 12 SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL NÆSTU SÝNINGAR Á FÖSTUDAG SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í KRINGLUNNI VINSÆLASTA BRESKA MYND FYRR OG SÍÐAR Í BRETLANDI MÖGNUÐ GAMANMYND TINNI, TOBBI OG KOLBEINN KAFTEINN, DÁÐUSTU HETJUR ALLRA TÍMA LIFNA VIÐ Í FLOTTUSTU ÆVINTÝRAMYND SÍÐARI ÁRA "GÓÐUR HASAR OG FRÁBÆR HÚMOR, SJÁÐU HANA UNDIR EINS!" - TÓMAS VALGEIRSSON, KVIKMYNDIR.IS HHHH - BÖRKUR GUNNARSSON, MORGUNBLAÐIÐ HHHH - EMPIRE HHHH ÍSLENSKT TAL SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í EGILSHÖLL Fáðu þér áskrift á mbl.is/askrift Í jólablaðinu í ár komum við víða við, heimsækjum fjölda fólks og verðum með fullt af spennandi efni fyrir alla aldurshópa. JÓLABLAÐIÐ PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, mánudaginn 21. nóvember NÁNARI UPPLÝSINGAR: Katrín Theódórsdóttir kata@mbl.is Sími: 569-1105 –– Meira fyrir lesendur Morgunblaðið gefur út stórglæsi- legt jólablað laugardaginn 26. nóv. 2011 SÉRBLAÐIngólfur Þórarinsson, Ingó,fyllti glæsilega upp í hálfgertpoppstjörnutómarúm fyrirtveimur árum síðan með hljómsveit sinni Veðurguðunum. Ungur, ferskur, fallegur og fjölhæf- ur, Ingó er sveitapilturinn sem þorði að láta sig dreyma og gott betur en það, hann hafði auk þess dug og þor til að framkvæma. Náttúrulegur sjarmi þessa drengs, auk hæfileika til að setja saman glúrin og ofurgrípandi popplög hafa valdið því að þjóð- in hefur tekið þessum nýja syni sínum opnum örmum og Veð- urguðalög eins og „Ba- hama“, „Vinurinn“ og „Drífa“ glumdu linnu- lítið í viðtækjum landsmanna. Hér stendur Ingó hins vegar einn, svo ég vísi í einn lagatitilinn. Veðurguðir foknir út í veður og vind en herskari aðstoðarmanna kemur hins vegar að plötunni, veri það í söng eða hljóð- færaslætti. Axel Flex Árnason sér svo um að stýra fleyinu upptökulega séð. Það er hins vegar ekki verið að sveigja neitt langt frá því sem mátti heyra á Veðurguðaplötunni. Ingó semur eins og fyrr tandurhreint popp og tekst honum á köflum af- skaplega vel upp í þeim efnum. Stíll hans er einfaldur, jafnvel sáraein- faldur, en styrkur hans liggur í stórum, dramatískum og alveg ótrú- lega grípandi viðlögunum. Griparm- arnir þar eru með eindæmum sterk- lega byggðir og þeir soga mann inn í lögin, spriklandi og emjandi nánast. En auk þessa er Ingó með eitthvað töfraduft á sér sem gefur lögunum aukna vigt, þetta „eitthvað“ er erfitt að pinna niður en það gerir þau á einhvern hátt meira lokkandi en mörg þau sterílu þriggja gripa pop- plög sem er dælt út endalaust í heimi hér. Platan fer af stað af miklum krafti og slagari tekur við af slagara. „Konan mín“, „Fyrirgefðu“ og „Ertu ástfanginn?“, þar sem Fjallabræður koma við sögu, eru allt saman nota- leg og saklaus en fyrst og síðast skemmtileg lög. „Kveikj- ara“-ballaðan „Látum okkur dreyma“ heldur þá, þrátt fyrir ólgandi væmni undir niðri og „Það skiptir ekki máli“ og „Með þér“, sem Ingó syngur með Katrínu Mogensen eru vel heppnuð. Þar sýnir hann á sér dekkri og dýpri hliðar (lagasmíðalega séð a.m.k.) og klárar það vel. Það fer hins vegar að ganga dálítið skart á tankinn und- ir restina og frá og með „Hún á mann“ er undarlega fátt um fína drætti. Hljómur plötunnar, spila- mennska og allar útsetningar eru þá til mikillar prýði og skilar Axel Flex þar góðri og þakkarverðri vinnu. Platan er því nokk tvískipt eins og sjá má en glæsispretturinn í upphafi tosar plötuna vel upp fyrir með- almennskuna. Ég verð svo að lokum að hrósa okkar manni fyrir jólalagið „Takk fyrir jólin Jesú“, sem er eitt af þremur aukalögum. Það lag er snilld. Stend hérna einn Ingó - Ingó bbbnn ARNAR EGGERT THORODDSEN TÓNLIST Morgunblaðið/RAX Einn á báti Ingó umfaðmaðar tandurhreint popp á fyrstu sólóplötu sinni. Hljómplatan Sólaris eftir Ben Frost og Daníel Bjarnason hefur verið gef- in út á heimsvísu af Bedroom Comm- unity og fær hún býsna jákvæða gagnrýni á tónlistarvefnum þekkta Drowned in Sound, 8 af 10 mögu- legum í einkunn. Unsound-tónlist- arhátíðin í Kraká pantaði verkið í til- efni af því að fimmtíu ár eru liðin frá útgáfu skáldsögunnar Solaris, eftir pólska rithöfundinn Stanislaw Lem, og var það unnið fyrir Krakár- sinfóníettuna. Verkið var samið fyrir 30 strengja- og ásláttarhljóðfæraleik- ara, gítara, rafhljóðfæri og breytt pí- anó. Brian Eno og Nick Robertsson unnu kvikmyndaverk með tónlistinni upp úr römmum kvikmyndarinnar Solaris eftir Andrej Tarkofskíj frá árinu 1972 en hún er byggð á skáld- sögu Lems. Sólaris fær átta í einkunn Útgáfa Umslag plötunnar Sólaris.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.