Morgunblaðið - 17.12.2011, Síða 23

Morgunblaðið - 17.12.2011, Síða 23
ÆVISAGA ÞÓRHALLS BJARNARSONAR 1855–1916 BRAUTRYÐJANDINN Óskari Guðmundssyni hefur tekist vel til í bók sinni um Þórhall Bjarnarson og gera hann í raun að samtíðarmanni. Það er ekki öllum höfundum gefið ... Sigurður Bogi Sævarsson,- bókagagnrýni í Morgunblaðinu 12. nóvember 2011 Snilld Þið ættuð að gefa gaum að þessari. Snilld hjá Óskari um afburðamenni. Hulda Guðmundsdóttir staðarhaldari á Fitjum á Facebook 7. nóvember Á erindi til okkar allra í dag Ævisagan ... um Brautryðjandann Þórhall Bjarnarson er rituð af næmleik, virðingu og ást á verkefninu. Fjölskyldusaga, baráttusaga og mynd af stórhuga manni sem á erindi til okkar allra í dag ... Þórunn Hulda Sveinbjörnsdóttir verkalýðsforingi á Facebook 8. nóvember www.skalholtsutgafan.is Spennandi ættarsaga sem minnir á Boodenbrooks Brautryðjandinn er jafnframt spennandi ættarsaga sem minnir á Boodenbrooks eftir Thomas Mann og fleiri sambærilegar sögur … Óskar Guðmundsson á þakkir skildar, hér gildir það sem á við um góðar bækur: mikil og áhugaverð saga, vel sögð. Dr. Gunnar Kristjánsson: Brautryðjandinn, tru.is 2. nóvember 2011 Þ ö k k u m g ó ð a r v i ð t ö k u r

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.