Morgunblaðið - 17.12.2011, Page 56

Morgunblaðið - 17.12.2011, Page 56
56 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2011 Sudoku Frumstig 1 7 9 2 3 4 1 6 7 5 9 4 4 7 3 6 9 6 5 7 1 5 3 2 6 2 5 1 3 8 2 4 6 1 2 9 7 1 2 6 3 1 8 9 2 4 7 4 9 8 4 9 6 6 8 3 2 4 8 1 5 3 9 9 4 5 2 2 8 5 4 2 5 3 1 3 7 6 1 4 5 9 8 2 4 8 1 7 2 9 5 3 6 5 9 2 8 3 6 7 4 1 7 6 8 5 9 2 3 1 4 1 2 4 3 6 7 8 5 9 9 5 3 4 8 1 2 6 7 2 4 9 6 5 8 1 7 3 6 1 5 9 7 3 4 2 8 8 3 7 2 1 4 6 9 5 8 5 2 7 9 4 3 6 1 4 9 6 3 8 1 2 7 5 7 3 1 5 2 6 9 8 4 3 2 4 8 5 9 7 1 6 6 8 7 2 1 3 4 5 9 9 1 5 6 4 7 8 3 2 5 4 9 1 3 8 6 2 7 1 6 8 4 7 2 5 9 3 2 7 3 9 6 5 1 4 8 1 6 5 4 7 9 2 3 8 3 9 4 5 8 2 6 1 7 7 2 8 6 1 3 4 5 9 4 5 1 2 9 6 8 7 3 2 3 6 7 5 8 1 9 4 8 7 9 3 4 1 5 2 6 5 1 3 8 6 7 9 4 2 9 8 2 1 3 4 7 6 5 6 4 7 9 2 5 3 8 1 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Í dag er laugardagur 17. desember, 351. dagur ársins 2011 Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og vernd. (Daníel 11, 1.) Víkverji er á því að það sé stór-merkilegt að kröfu Lands- banka Íslands hf. um gjaldþrot eignarhaldsfélagsins Imon ehf. hafi verið hafnað. Imon er í eigu Magn- úsar Ármann og er hann eini stjórnarmaður félagsins. Þessi þekkti útrásarvíkingur og eini stjórnarmaður félagsins er aftur á móti með aðsetur í Bretlandi og því reyndist erfitt að tilkynna honum að beiðni um fjárnám væri komin fram. Dómur Hæstaréttar úrskurð- aði að þar sem Magnúsi hefði ekki verið tilkynnt að beiðnin væri kom- in fram þá hafnaði hann gjaldþrota- kröfunni. x x x Víkverji er að velta fyrir sérhvort fleiri útrásarvíkingar sem hafa skilið eftir sig sviðna jörð á Íslandi sleppi við gjaldþrotakröf- ur með því að skrá heimili sitt í út- löndum og gera stjórnvaldinu erfitt fyrir að ná í sig? x x x Þetta minnir Víkverja á annaðmál. Nýlega féll dómur í máli ákæruvaldsins gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni. Lögfræðingar Jóns Ásgeirs höfðu að vanda beitt miklu málþófi og tafið málið fram úr öllu hófi. Að mati sækjanda við aðal- meðferðina höfðu tvö og hálft ár af þremur farið í þetta málþóf. Þegar dómur loksins féll var það metið Jóni Ásgeiri til refsilækkunar hversu langan tíma það tók að sækja málið. Þetta fannst Víkverja stórmerkilegt. x x x Víkverji las nýlega bók ÓlaBjörns Kárasonar, Síðasta vörnin, sem fjallar einmitt um hvernig dómstólarnir brugðust í Baugsmálinu. Víkverji er á því að rannsóknarskýrsla Alþingis hafi að mörgu leyti verið athyglisverð vegna þess sem stóð ekki í henni. Þar var ekki neitt vikið að dómstól- unum. Þótt ýmis rök bendi til þess að dómaframkvæmd, og þá sér- staklega í Baugsmálinu, hafi haft mikil áhrif til hins verra. víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 heimula, 4 kunn, 7 lufsa, 8 rangindi, 9 lík, 11 skrá, 13 espa, 14 bjart, 15 þrótt, 17 alda, 20 raklendi, 22 dý, 23 eimyrj- an, 24 loftsýn, 25 dregur fram lífið. Lóðrétt | 1 brúkar, 2 ágreiningur, 3 svelgurinn, 4 naut, 5 lélegt, 6 sjúga, 10 afbragð, 12 nóa, 13 borða, 15 vitanlegt, 16 styrkti, 18 spil, 19 hefur undan, 20 hafði upp á, 21 ferming. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 nöturlegt, 8 undar, 9 sægur, 10 ann, 11 ilmur, 13 apann, 15 gusts, 18 hafur, 21 áar, 22 tímir, 23 unaðs, 24 sunnudags. Lóðrétt: 2 öldum, 3 urrar, 4 lasna, 5 gagna, 6 funi, 7 hrun, 12 urt, 14 púa, 15 gutl, 16 sömdu, 17 sárin, 18 hrund, 19 flagg, 20 ræsa. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Skothelt spil. S-NS. Norður ♠Á10 ♥K1092 ♦Á94 ♣7432 Vestur Austur ♠KD974 ♠G86532 ♥4 ♥3 ♦763 ♦KD82 ♣KD85 ♣96 Suður ♠– ♥ÁDG8765 ♦G105 ♣ÁG10 Suður spilar 5♥. Í ljósi þess að A-V eru utan hættu með ofursamlegu í spaða má suður telj- ast heppinn að kaupa samninginn í 5♥. Fórn í 5♠ kostar aðeins 300-kall, en 5♥ er skothelt spil (650) ef rétt er að verki staðið. Útspilið er ♠K. Það má tvísvína í tveimur litum, en því miður er ekki hægt að samnýta þá kosti nema að takmörkuðu leyti. Auk þess kæmi það að litlu haldi eins og legan er í raun – hjónin í bakið í báðum litum. Nei, eina örugga leiðin til vinn- ings er að dúkka ♠K í fyrsta slag og henda tígli heima! Annar tígull fer nið- ur í ♠Á, síðan er tígullinn hreinsaður upp með tveimur stungum, vörnin af- trompuð og laufi rúllað á tíuna heima. Þessi leið væri augljósari ef suður ætti þrjá bláhunda í tígli, en ekki ♦G-10-x. 17. desem- ber 1928 Davíð Stef- ánsson hlaut fyrstu verð- laun í sam- keppni um ljóð til flutn- ings á Al- þingishátíð- inni sumarið 1930. 17. desember 1943 Amerískt smjör var flutt inn til að koma í veg fyrir að lands- menn yrðu smjörlausir um jól- in. 17. desember 1985 Brú á Bústaðavegi í Reykjavík, yfir Kringlumýrarbraut, var formlega opnuð. Hún er 72 metra löng og 26 metra breið. 17. desember 1998 Umdeilt frumvarp um gagna- grunn á heilbrigðissviði var samþykkt á Alþingi. Stjórnar- andstæðingar sökuðu ríkis- stjórnina um gerræði í málinu. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Það er komið að skuldaskilum hjá Tinnu Stefáns- dóttur sjúkraþjálfara, sem gerir fastlega ráð fyrir því að í dag hefnist henni fyrir öll þau skipti sem hún gerði grín að aldri þrítugra vinkvenna sinna. Það er nefnilega loksins komið að henni. „Ég er búin að skjóta svo mikið á vinkonur mínar og nú fæ ég þetta allt til baka,“ segir Tinna, sem er þrátt fyrir allt sallaróleg yfir aldrinum. Afmælið ætlar hún að halda upp á með frænkunni sem hún fékk í afmælisgjöf fyrir 25 árum en þær hafa boðið fjölskyldunni til sameiginlegs kökuboðs í dag. Vinkonudjammið, og hefndin væntanlega, bíð- ur kvöldsins. Þrátt fyrir jólaamstrið gerir Tinna ráð fyrir að mætingin verði góð. „Ég á svo fína móður, sem sagði við fólk þegar ég fæddist að það skyldi bara gjöra svo vel að mæta í afmælin mín, ég gæti ekkert að því gert að vera fædd rétt fyrir jól,“ segir Tinna. Það hafi hins vegar reynst erfitt á yngri árum að halda afmæli, jól og áramót í einni bunu og þurfa svo að bíða í heilt ár eftir að endurtaka leikinn. En eitt enn er á dagskrá í dag og það er að knúsa litla systursoninn sem hún fékk næstum því í afmælisgjöf. „Systir mín var að eignast strák í gær og ætli ég knúsi hann ekki að minnsta kosti einu sinni!“ holmfridur@mbl.is Tinna Stefánsdóttir er þrítug í dag Skyldumæting í afmælið! Nýirborgarar Reykjavík Helgi Þór fæddist 18. október kl. 5.30. Hann vó 4.380 g og var 53,5 cm langur. For- eldrar hans eru Halldóra Guðríður Gunnarsdóttir og Guðjón Karl Þórisson. Flóðogfjara 17. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólaruppr. Sólsetur Reykjavík 4.40 1,0 10.55 3,5 17.18 1,0 23.34 3,3 11.19 15.30 Ísafjörður 0.29 1,7 6.44 0,5 12.49 1,9 19.24 0,4 12.05 14.53 Siglufjörður 3.17 1,1 8.59 0,3 15.20 1,1 21.39 0,2 11.50 14.34 Djúpivogur 1.46 0,4 7.59 1,8 14.22 0,5 20.31 1,7 10.57 14.50 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú hefur lagt hart að þér og nú er komið að verklokum og uppskeruhátíðinni. Ef þér finnst eitthvað að þeim ættirðu að hugleiða, hvað kann að valda. (20. apríl - 20. maí)  Naut Það er allt í lagi að vera stundum á al- varlegu nótunum en of mikið má af öllu gera. Sumt verður maður bara að gera sjálf- ur. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Óvæntir atburðir á fjármálasviðinu koma þér á óvart, þú getur gefið þér tíma til að gera þér mat úr stöðunni. Samstarfsfólk þitt getur líka komið þér á óvart. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Taktu áhættuna á því að vera óvin- sæll. Farðu varlega því ekki er sjálfgefið að aðrir hafi þína hagsmuni að leiðarljósi. Marg- ar hendur vinna létt verk eins og alltaf. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú hefur sífellt meiri áhrif og ábyrgðin eykst. Ef þú stendur sjálfa/n þig að dag- draumum um ótilgreinda eyju í hitabeltinu... (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Taktu það ekki óstinnt upp þótt aðrir séu með spurningar um tilgang þinn og starfsaðferðir. Það hefur ekkert upp á sig að geysast fram með einhverjum bægslagangi (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú er með bros í hjarta. Sinntu þínu starfi af kostgæfni og þegar starfsdeginum er lokið máttu láta hugann reika. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Nú er tækifærið að ná til þeirra, sem hingað til hafa ekki viljað hlusta á þig. Láttu það ekki ergja þig, haltu þínu striki. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú átt gott með að umgangast aðra svo þú skalt nýta þér þann hæfileika sem best þú getur. Allir hlutir kosta sitt en það er forgangsröðin sem skiptir máli. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Það þarf stundum lítið út af að bera til þess að afleiðingarnar valdi veruleg- um vandræðum. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú ert með augun opin fyrir ást- arævintýrum eða spennandi dægrastyttingu. Leitaðu leiða til þess að ná til, hvetja og opna viðkomandi manneskju. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú leiðir saman fólk sem myndi ekki þekkjast ef ekki væri vegna þín. Forðastu allt sem tengist fjármálum og fjárfestingum í dag og haltu þig við raunveruleikann. Stjörnuspá Ingimar Ein- arsson, Laug- arnesvegi 87, er áttatíu og fimm ára í dag, 17. desember. Hann verður með heitt á könnunni eftir kl. 15 á afmæl- isdaginn. 85 ára Hjörtur Krist- inn Hjartarson frá Hellisholti í Vestmanna- eyjum, nú til heimilis í Gull- smára 11 Kópa- vogi, er níræður í dag, 17. desem- ber. Hann er að heiman á afmæl- isdaginn. 90 ára 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 O-O 6. Be3 c5 7. Rge2 Rc6 8. d5 Re5 9. Rg3 h5 10. Be2 h4 11. Rf1 e6 12. f4 Reg4 13. Bxg4 Rxg4 14. Dxg4 exd5 15. f5 d4 16. Rd5 dxe3 17. Rfxe3 Bxb2 18. O-O Bxa1 19. Hxa1 Kg7 20. Hf1 Hh8 21. Df4 g5 22. Df3 f6 23. Rg4 Hf8 24. De3 Bd7 Staðan kom upp í Evrópukeppni taflfélaga sem lauk fyrir nokkru í Rogaska Slatina í Slóveníu. Rúss- neski stórmeistarinn Evgeny Tom- ashevsky (2710) hafði hvítt gegn kollega sínum Ruslan Ponomarjov (2758) frá Úkraínu. 25. Rdxf6! Hxf6 26. Dxg5+ Kf7 27. e5! dxe5 28. Hd1! Hxf5 29. Rh6+ Kf8 30. Dg8+ Ke7 31. Dh7+ og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.