Morgunblaðið - 17.12.2011, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 17.12.2011, Blaðsíða 61
MENNING 61 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2011 Tríóið Ljómur heldur jólatónleika í Laugarneskirkju á miðvikudag. Á söngdagskránni eru íslensk jólalög og jólalög frá Þýskalandi, Wales, Ameríku og Sví- þjóð. Tríóið dregur nafn sitt af trúarljóði Jóns Arasonar Hólabiskups. Það er skipað þeim Gerði Bolladóttur sópransöngkonu, Sophie Schoonjans hörpuleikara og Victoriu Tarevskaiu sellóleikara, en þær hafa starfað saman og hver í sínu lagi um langt skeið. Tónleikarnir hefjast kl. 20. Hljómur Tríóið Ljómur heldur jólatónleika í Laugarneskirkju á miðvikudag. Ljómur í Laugarnesi Sælustund í skammdeginu verður haldin í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld og hefst kl. 21. Á sælustundinni verður blandað saman söng, hug- vekjum og sög- um. Fram koma meðal annars söngstúlknasveitin Karítur Íslands, skipuð ungmeyjum úr Biskupstungum, söngvaskáldin Svavar Knútur og Myrra Rós, sópransöngkonan Anna Jónsdóttir, hljómsveitin Ylja og tónlistarmað- urinn Ryans Karazija, sem starfar sem Low Roar. Sælustund í skammdegi Svavar Knútur Kammerhópur- inn Camer- arctica heldur sína árlegu kertaljósa- tónleika í kirkjum nú rétt fyrir jólin, en undanfarin átján ár hefur hópur- inn leikið tónlist eftir Mozart við kertaljós í jólaösinni. Hópinn skipa Hallfríður Ólafs- dóttir flautuleikari, Hildigunnur Halldórsdóttir fiðluleikari, Guðrún Þórarinsdóttir víóluleikari og Sig- urður Halldórsson sellóleikari en gestur á tónleikunum er Daði Kol- beinsson óbóleikari. Leikið verður í Hafnarfjarðar- kirkju á mánudagskvöld, í Kópa- vogskirkju á þriðjudagskvöld, í Garðakirkju á miðvikudagskvöld og loks í Dómkirkjunni í Reykjavík á fimmtudagskvöld. Tónleikarnir hefjast allir klukkan 21.00. Mozart við kertaljós Wolfgang Ama- deus Mozart Heimsljós (Stóra sviðið) Fim 22/12 kl. 19:30 Forsýn Lau 14/1 kl. 19:30 6.sýn Sun 5/2 kl. 19:30 13.sýn Fös 23/12 kl. 12:00 Forsýn Sun 15/1 kl. 19:30 7.sýn Lau 11/2 kl. 19:30 1.auka Mán 26/12 kl. 19:30 Frums. Lau 21/1 kl. 19:30 8.sýn Sun 12/2 kl. 19:30 2.auka Mið 28/12 kl. 19:30 2.sýn Sun 22/1 kl. 19:30 9.sýn Lau 18/2 kl. 19:30 14.sýn Fim 29/12 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 10.sýn Sun 19/2 kl. 19:30 15.sýn Lau 7/1 kl. 19:30 4.sýn Sun 29/1 kl. 19:30 11.sýn Lau 25/2 kl. 19:30 16.sýn Sun 8/1 kl. 19:30 5.sýn Lau 4/2 kl. 19:30 12.sýn Sun 26/2 kl. 19:30 17.sýn Frumsýnt annan í jólum 2011 Svartur hundur prestsins (Kassinn) Lau 7/1 kl. 19:30 32.s Lau 21/1 kl. 19:30 38.s Lau 28/1 kl. 19:30 40.s Fim 12/1 kl. 19:30 34.s Fös 27/1 kl. 19:30 39.s Sun 29/1 kl. 19:30 41.s Feykilega skemmtileg leikhúsupplifun! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 17/12 kl. 11:00 Lau 17/12 kl. 14:30 Sun 18/12 kl. 13:00 Lau 17/12 kl. 13:00 Sun 18/12 kl. 11:00 Sun 18/12 kl. 14:30 Aðventuævintýri Þjóðleikhússins sjöunda leikárið í röð! Hreinsun (Stóra sviðið) Fös 30/12 kl. 19:30 15.sýn Fös 13/1 kl. 19:30 17.sýn Fös 27/1 kl. 19:30 19.sýn Fim 5/1 kl. 19:30 16.sýn Fös 20/1 kl. 19:30 18.sýn Atriði í sýningunni geta vakið óhug. Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Mið 28/12 kl. 13:30 Frums. Fös 30/12 kl. 13:30 4.sýn Sun 8/1 kl. 15:00 7.sýn Fim 29/12 kl. 13:30 2.sýn Fös 30/12 kl. 15:00 5.sýn Fim 29/12 kl. 15:00 3.sýn Sun 8/1 kl. 13:30 6.sýn Hjartnæm og fjörmikil sýning On Misunderstanding (Kassinn) Mið 28/12 kl. 19:30 Frums. Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 30/12 kl. 19:30 3.sýn Frumsýnt 28.desember Miðasala sími: 571 5900 ALVÖRUMENN GLEÐILEG JÓL “Hér er valinn maður í hverju rúmi... Leikurinn er upp á fimm stjörnur.” -Elísabet Brekkan, Fréttablaðið. - harpa alþýðunnar FÖS 30/12 FÖS 20/01 L AU 21 /01 FÖS 27/01 KL . 20:00 NÝ SÝNING KL . 20:00 NÝ SÝNING KL . 20:00 NÝ SÝNING KL . 20:00 NÝ SÝNING Fanný og Alexander (Stóra sviðið) Fim 5/1 kl. 20:00 fors Mið 25/1 kl. 20:00 4.k Fim 23/2 kl. 20:00 aukas Fös 6/1 kl. 19:00 frums Fim 26/1 kl. 20:00 aukas Fös 24/2 kl. 20:00 10.k Mið 11/1 kl. 20:00 2.k Sun 5/2 kl. 20:00 5.k Fim 1/3 kl. 20:00 11.k Lau 14/1 kl. 20:00 aukas Fim 9/2 kl. 20:00 6.k Fös 2/3 kl. 20:00 12.k Sun 15/1 kl. 20:00 3.k Mið 15/2 kl. 20:00 7.k Fim 8/3 kl. 20:00 Mið 18/1 kl. 20:00 aukas Fim 16/2 kl. 20:00 8.k Sun 22/1 kl. 20:00 aukas Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 17/12 kl. 14:00 aukas Lau 14/1 kl. 14:00 Lau 4/2 kl. 14:00 Sun 18/12 kl. 14:00 27.k Sun 15/1 kl. 14:00 Sun 5/2 kl. 14:00 Mán 26/12 kl. 14:00 28.k Lau 21/1 kl. 14:00 Lau 11/2 kl. 14:00 Mán 26/12 kl. 17:00 29.k Sun 22/1 kl. 14:00 Sun 12/2 kl. 14:00 Lau 7/1 kl. 14:00 30.k Lau 28/1 kl. 14:00 Lau 18/2 kl. 14:00 Sun 8/1 kl. 14:00 31.k Sun 29/1 kl. 14:00 Sun 19/2 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið) Sun 8/1 kl. 20:00 Fim 19/1 kl. 20:00 Fös 27/1 kl. 19:00 Fim 12/1 kl. 20:00 Fös 20/1 kl. 19:00 Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir. NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Fös 30/12 kl. 20:00 Fös 13/1 kl. 19:00 Lau 7/1 kl. 19:00 Lau 21/1 kl. 19:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011 Elsku barn (Nýja Sviðið) Lau 17/12 kl. 20:00 aukas Hlaut 7 Grímutilnefningar á síðasta leikári. Síðasta sýning Jesús litli (Litla svið) Sun 18/12 kl. 20:00 Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010. Aðeins sýnt fram að jólum Nýdönsk í nánd (Litla sviðið) Fös 6/1 kl. 22:00 1.k Fös 13/1 kl. 22:00 3.k Fös 20/1 kl. 22:00 5.k Lau 7/1 kl. 22:00 2.k Lau 14/1 kl. 22:00 4.k Aftur á svið - aðeins þessar sýningar Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Saga þjóðar (Rýmið) Fim 29/12 kl. 19:00 aukas Gyllti drekinn (Rýmið) Lau 7/1 kl. 20:30 1.sýn Sun 8/1 kl. 20:30 2.sýn Afinn (Samkomuhúsið) Fös 2/3 kl. 20:00 1.sýn Lau 3/3 kl. 19:00 2.sýn Lau 3/3 kl. 21:30 Aukas Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið) Fös 13/1 kl. 20:00 Lau 21/1 kl. 16:00 Fös 27/1 kl. 20:00 LÍFSDAGBÓKÁSTARSKÁLDS (Söguloftið) Lau 14/1 kl. 20:00 Lau 21/1 kl. 20:00 Tjarnarbíó 5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is Póker Sun 8/1 kl. 20:00 Fös 13/1 kl. 20:00 Lau 14/1 kl. 20:00 Fim 19/1 kl. 20:00 Fös 20/1 kl. 20:00 Leikhópurinn Fullt Hús kynnir Póker eftir Patrick Marber Hjónabandssæla Fös 06 jan. kl 20 Lau 07 jan. kl 20 Fös 13 jan. kl 20 Lau 14 jan. kl 20 Fös 20 jan. kl 20 Lau 21 jan. kl 20 Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand Lau 07 jan kl 22.30 Fös 13 jan kl 22.30 Sinfóníuhljómsveit Íslands Örfá sæti laus Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » 528 5050 Stjórnandi: Bernharður Wilkinson Einleikarar: Sólveig Steinþórsdóttir og Sölvi Kolbeinsson Einsöngvari: Kristjana Stefánsdóttir Sögumaður: Trúðurinn Barbara Skólakór Kársness Nemendur úr Listdansskóla Íslands Brasskvintett SK leikur í anddyri Hörpu fyrir tónleika en hópurinn samanstendur af stúlkum úr Skólahljómsveit Kópavogs. Jólatónleikar lau. 17.12. kl. 14 & 17 Vínartónleikar 5.1., 6.1. og 7.1. Stjórnandi: Willy Büchler Einsöngvari: Sigrún Hjálmtýsdóttir Lífleg og skemmtileg Vínartónlist úr ýmsum áttum, m.a. aríur úr Leðurblökunni eftir Johann Strauss og Dónárvalsinn sívinsæli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.