Morgunblaðið - 17.12.2011, Qupperneq 63
Reuters
Lélegt Adam Sandler fær kaldar
kveðjur frá Time og The Telegraph.
Listar yfir bestu og verstu kvik-
myndir ársins eru farnir að birtast í
vestrænum fjölmiðlum og þá m.a.
listar bandaríska tímaritsins Time
og breska dagblaðsins The Tele-
graph. Svo vill til að leikarinn Adam
Sandler fer með aðalhlutverk í þeim
kvikmyndum sem þykja verstar á
listum þessara miðla, þ.e. Jack and
Jill hjá Time og Just Go With It hjá
The Telegraph (í það minnsta er hún
fysta myndin sem birtist í upptaln-
ingunni). Af öðrum sem þykja léleg-
ar hjá Time má nefna Sucker Punch,
Red Riding Hood og Your Highness
og hjá The Telegraph No Strings At-
tached, Hall Pass, The Green Lan-
tern og Larry Crown.
Sandler í verstu
kvikmyndunum
MENNING 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2011
Breski leikarinn Daniel Craig seg-
ist hafa skrifað hluta handrits
James Bond kvikmyndarinnar
Quantum of Solace, ásamt leik-
stjóra hennar Mark Foster. Ástæð-
an var sú að handritshöfundar í
Bandaríkjunum fóru í verkfall þeg-
ar handritið var óklárað og segir
Craig að þeir Foster hafi verið með
óunnið handrit í höndunum og ekki
mátt ráða handritshöfund til að
klára það. Hann hafi endurskrifað
atriði í myndinni með Foster, þeir
einir hafi mátt vinna í handritinu.
„Við komumst upp með það, naum-
lega,“ segir Craig.
Reuters
Skrif Daniel Craig hefur farið með hlutverk Bonds í tveimur kvikmyndum.
Brá sér í hlutverk handritshöfundar
Dótturfyrirtæki Universal Music,
Interscope Records, hefur gert
þriggja hljómplatna samning við
poppdrottninguna Madonnu og er
fjárfestingin talin nema þremur
milljónum dollara, eða um milljón
dollurum á plötu.
Madonna var áður á mála hjá
Warner Music Group, allt frá upp-
hafi ferils síns árið 1982 til ársins
2007.
Reuters
Drottningin Madonna er enn að.
Þriggja milljóna
dollara samningur
Í gær voru tilnefningar til Ís-
lensku tónlistarverðlaunanna
gerðar heyrinkunnugar. Það var
ástsæla tvíeykið Egill Ólafsson og
Ragnhildur Gísladóttir sem um
það sá og var anddyri Gamla bíós
vettvangurinn. Jafnframt var
greint frá því að Íslensku
tónlistarverðlaunin verða afhent í
18. sinn í Silfurbergi Hörpu við
hátíðlega athöfn miðvikudaginn
29. febrúar á því herrans hlaupári
2012. Það er Mugison sem fær
flestar tilnefningar þetta árið, alls
sex. Hann er tilnefndur í flokk-
unum plata ársins, lagahöfundur
ársins, textahöfundur ársins, lag
ársins, söngvari ársins og flytjandi
ársins. GusGus siglir tæknilega
séð upp að honum en hún er til-
nefnd í flokkunum plata ársins,
lag ársins og flytjandi ársins. Auk
þess eru þrír söngvarar sveitar-
innar, þau Högni Egilsson, Daníel
Ágúst Haraldsson og Urður Há-
konardóttir, tilnefnd sem söngv-
arar ársins.
Lay Low er þá tilnefnd í fimm
flokkum og Björk í fjórum. Til-
nefnt er í flokknum tónlistar-
viðburður ársins og eru Aldrei fór
ég suður, Iceland Airwaves og Bi-
ophiliuröð Bjarkar þar á meðal.
Stórsveit Reykjavíkur fær fjór-
ar tilnefningar í djass- og blús-
flokki og er auk þess tilnefnd sem
tónlistarflytjandi ársins.
ADHD fékk þá þrjár tilnefn-
ingar í djass- og blúsflokki auk
þess að vera tilnefnd sem tónlist-
arflytjandi ársins.
Tilnefndir tónhöfundar ársins í
sígildri og samtímatónlist eru svo
þau Anna Þorvaldsdóttir og Áskell
Másson.
Verðlaunagripur Íslensku tónlist-
arverðlaunanna er Ístónninn sem
veittur hefur verið við afhendingu
Íslensku tónlistarverðlaunanna frá
árinu 2001. Nánari lista má sjá á
mbl.is.
Mugison tilnefndur
til sex verðlauna
Íslensku tónlistarverðlaunin tilkynnt í anddyri
Morgunblaðið/Sigurgeir S.
Músíkalskt par Það voru Egill Ólafsson og Ragnhildur Gísladóttir sem
sáu um að kynna tilnefningar og fórst þeim það einkar vel úr hendi.
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
ÞAR SEM LÖGIN TAKA ENDA
HEFST RÉTTLÆTIÐ
HÖRKU
SPENNUMYND
ÍSLENSKT
TAL
FRÁ ÞEIM SÖMU OG
FÆRÐU OKKUR SHREK
OG KUNG FU PANDA
FRÁBÆR TEIKNIMYND
FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
-THE HOLLYWOOD
REPORTER
HHHH
MISSION IMPOSSIBLE 4 Sýnd kl. 7 -10 (Power)
ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 Sýnd kl. 2 (700kr.) - 4 - 6
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN 3D Sýnd kl. 2 (950kr.) - 4 - 6
BLITZ Sýnd kl. 8 -10:15
RUM DIARY Sýnd kl. 8 -10:30
ARTÚRBJARGARJÓLUNUM 3D Sýnd kl. 2 (950kr.) - 4
TOM CRUISE, SIMON PEGG,
PAULA PATTON OG JEREMY RENNER
Í BESTU HASARMYND ÁRSINS!
ÍSLENSKT
TAL
ÍSLENSKT
TAL
POWE
RSÝN
ING
KL. 10
88/100
-CHICAGO SUN TIMESH.S.S. - MBL
HHH
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
www.laugarasbio.is
Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
GLERAUGU SELD SÉR
H.S.S., MBL.
5%
ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 2 (TILBOÐ) - 4 12
THE RUM DIARY KL. 8 - 10.10 12
MONEYBALL KL. 8 - 10.20 L / ELÍAS KL. 2 (TILBOÐ) - 4 L
JACK AND JILL KL. 6 L / ARTÚR 3D KL. 6 L
-F.G.G., FBL.
ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 4 (TILBOÐ) - 6 - 8 L
ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 3.40 (TILBOÐ) - 5.50 L
TROPA DE ELITE KL. 8 - 10 16
IMMORTALS 3D KL. 10.30 16
JACK AND JILL KL. 3.40 (TILBOÐ) - 5.50 - 8 - 10.10 L
IN TIME KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
Sjáðu nýja
myndbandið með
JUSTIN BIEBER
í þrívídd á undan
myndinni!
ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 1 (TILBOÐ) - 3.30 - 5.50 - 8 L
MI - GHOST PROTOCOL KL. 6 - 8 - 10.50 16
MI - GHOST PROTOCOL LÚXUS KL. 2 - 5 - 8 - 10.50 16
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.30 - 5.50 L
ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.30 - 5.50 L
ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 2D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.30 L
IMMORTALS 3D KL. 10.10 16
ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 9 - 10.10 7
JACK AND JILL KL. 8 L
92% ROTTENTOMATOES
JÓLAMYNDIN 2011H.V.A., FBL.
TOM CRUISE, SIMON PEGG, PAULA PATTON OG
JEREMY RENNER Í BESTU HASARMYND ÁRSINS!