Morgunblaðið - 31.12.2011, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 31.12.2011, Qupperneq 47
47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 2011 Krossgáta LÁRÉTT 1. Jesús! Uppveðruð út af íþróttafélagi. (5) 4. Eftirlætis grænmeti þeirrar sem hefur haft það of gott. (9) 7. Nakin hjartarkolla lifir á ávöxtum. (7) 9. Mynni fær farvann heilan. (8) 11. Pabbi fékk hálfgert lost þegar þú vannst eið. (7) 12. Muna fimm Danir einhvern veginn eftir skömmum. (10) 14. Heftið hóp á Vellinum. (7) 15. Loforð Félags íslenskra náttúrufræðinga sést í glæsileika. (7) 17. Úr safarí kemur vökvamikil. (7) 18. Æskustöðvar læknis eru fyrir listrænar. (10) 20. Dingla dúni og þvæla núverandi. (10) 22. Jós í Svala vegna fugls. (8) 24. Englar og IRA blandast í saumi. (9) 26. Vor síðasti getur orðið hnyttnastur. (10) 28. Skál hjá Kaupfélagi Austur-Skaftfellinga fyrir hátíð er fyrirsláttur. (11) 29. Ný fann mal sem þvældist fyrir óþokkanum. (9) 30. Skrýtin Gurrí fær vopn. (8) 31. Ráðleggingar um mjög smávægilega hreins- un eru síðasta úrræði. (10) LÓÐRÉTT 1. Aðskilst einhvern veginn í fimm og skiptist. (10) 2. Reytið nikótínið. (5) 3. Þoldi frá krá. (5) 4. Daður fær á Sam, víðfrægan. (9) 5. Íþrótt fisks? (5) 6. Brennari nær að flæða. (5) 7. Úr farða næstum snýr við aðalskona. (9) 8. Kinnar á hesti nægja indíánum. (11) 10. Ýkir söng í jarðfræðilegu sniði. (9) 13. Danskt hús er á mörkunum að verða skemmtistaður. (7) 14. Langferðabíll án Narfa getur endað hjá ljúf- lyndri. (7) 16. Yfirmaðurinn á himnum og sætalingurinn. (12) 18. Ekki hugrökk hlussa fær sér mat. (9) 19. Aðgangurinn fyrir handverksmanninn sem býr til fljót. (9) 21. Gin klukkan 00:00 fyrir einn með sjúkdóm. (8) 23. Kýs hró af erlendum. (7) 25. Hreyfingarlausir fara smá úr sálarmyrkri. (8) 27. Skorðum 49 á fyrirvara. (7) 29. Golda fær oftar. (4) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 31. desember rennur út á hádegi 5. janúar. Nafn vinningshafans birtist í Sunnudagsmogganum 7. janúar. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgátunnar 25. desember er Pálmar Kristinsson, Sólheimum 14, 104 Reykjavík. Hann hlýtur að launum bókina Paganini- samningurinn eftir Lars Kepler. JPV gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.