Morgunblaðið - 21.03.2012, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.03.2012, Blaðsíða 7
TÍMAMÓT Á ÍSLENSKUM BYGGINGAVÖRUMARKAÐI NÝTT UPPHAF! HLUTI AF BYGMA husa.is Í tilefni af sameiningu Húsasmiðjunnar og Bygma sendum við gjöf inn á öll íslensk heimili. Ávísun sem gildir í öllum verslunum okkar frá 21. til 25. mars sem 3.000 króna innborgun ef keypt er fyrir 10.000 krónur eða meira. Hlökkum til að sjá þig! Dagurinn í dag markar tímamót á íslenskum byggingavörumarkaði þegar Húsasmiðjan verður formlega hluti af Bygma. Bygma er danskt fjölskyldufyrirtæki sem er eitt stærsta byggingavörufyrirtæki Norðurlanda, með um 100 verslanir í Danmörku, Svíþjóð, Færeyjum og nú á Íslandi. Það eru spennandi tímar framundan í Húsasmiðjunni þar sem Íslendingar hafa fengið allt frá grunni að góðu heimili síðan 1956. D Y N A M O R E Y K JA V ÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.