Morgunblaðið - 21.03.2012, Page 9

Morgunblaðið - 21.03.2012, Page 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. MARS 2012 Össur Skarphéðinsson utanrík- isráðherra afhenti í gær stjórnvöld- um í Malaví fullbúið sjúkrahús, byggt fyrir þróunarfé frá Íslandi. Þjónar það 125.000 manna svæði. Verkefnið er stærsta einstaka verk- efni Íslands í þróunarsamvinnu og hefur staðið frá árinu 2000. Utanríkisráðherra lýsti því yfir að Ísland myndi áfram styðja verkefni til þess að tryggja íbúum svæðisins hreint vatn en fyrir tilstuðlan Ís- lendinga hefur kóleru verið útrýmt á svæði þar sem grafnir hafa verið brunnar. Með ráðherra í Malaví er Engilbert Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Þróunarsam- vinnustofnunar. Spítali Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra við athöfnina í Malaví. Malavímenn fengu fullbúið sjúkrahús frá Íslendingum Alþingi sam- þykkti í gær með 43 samhljóða at- kvæðum þings- ályktunartillögu um eflingu græna hagkerfisins á Ís- landi en fyrsti flutningsmaður var Skúli Helga- son, þingmaður Samfylkingarinnar. Aðrir flutningsmenn voru Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæð- isflokksins, og Guðmundur Stein- grímsson utan flokka en samtals stóð að tillögunni 21 þingmaður úr öllum þingflokkum. Markmiðið er að ríkið verði fyr- irmynd í umhverfismálum og skapi aðstæður fyrir grænt hagkerfi. Beitt verði m.a. hagrænum hvötum til þess að efla græna hagkerfið, mengunarkvótar verði lagðir til grundvallar gjaldtöku, grænum störfum verði fjölgað, fræðsla verði aukin um sjálfbæra þróun og um- hverfismál og grænt hagkerfi verði grunntónn í kynningu á Íslandi er- lendis. Nýsköpunarmiðstöð Íslands minnir af þessu tilefni á rit sem hún gaf út þar sem sýnt er hvernig grænkun geti birst í nær allri at- vinnustarfsemi í landinu. Vilja efla græna hagkerfið Brot 70 ökumanna voru mynduð í Hafnarfirðinum og Kópavogi und- anfarna daga. Þannig voru brot 35 ökumanna mynduð í Dalsmára í Kópavogi í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Dalsmára í vesturátt, við Lækjasmára. Á einni klukkustund, fyrir hádegi, fóru 75 ökutæki þessa akstursleið og því ók næstum helmingur ökumanna, eða 46%, of hratt eða yfir afskipta- hraða. Meðalhraði hinna brotlegu var 46 km/klst. en þarna er 30 km hámarkshraði. Níu óku á 50 km hraða eða meira. Brot 70 ökumanna mynduð af lögreglu Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Vertu vinur okkar á Facebook Peysudagar 20% afsláttur af öllum peysum Bjartir fallegir vorlitir St. 36 -52 Sími 568 5170 HELENA RUBINSTEIN KYNNING Í SNYRTIVÖRUVERSLUNNI Í GLÆSIBÆ MIÐVIKUDAG TIL FÖSTUDAGS KYNNINGARTILBOÐ: Prodigy Powercell krem og augnkrem 20% afsláttur. Prodigy Powercell dropar 75 ml 30% afsláttur Glæsilegur kaupauki* þegar þú kaupir 2 HR vörur Verðmæti kaupaukans allt að 18.500 krónur *G ild ir á ky nn in gu nn im eð an bi rg ði r en da st . G ild ir ek ki m eð de od or an t, bl ýö nt um eð a öð ru m ti lb oð um . HR GJAFADAGARNIR ÞÍNIR Laugavegi 63 • S: 551 4422 FALLEGUR SUMARJAKKI M/HETTU Skoðið sýnishorn á laxdal.is Verð27.900 kr. Ferðafélag íslands • www.fi.is • fi@fi.is • Sími 568 2533 Myndakvöld Ferðafélags Íslands Skráðu þig inn – drífðu þig út Miðvikudagskvöld 21. mars kl. 20 Ferðafélag Akureyrar og Ferðafélag Austur Skaftfellinga sýna myndir af sínum svæðum og ferðum. Aðgangseyrir 500 kr. Kaffi og kleinur innifalið Allir velkomnir. Sigurveig Björgólfsdóttir svæfingahjúkrunarfræðingur - Ég er rosalega ánægð hérna! E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.