Morgunblaðið - 21.03.2012, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 21.03.2012, Qupperneq 13
Fjórir framsæknir hönnuðir stíga á svið á fyrir- lestradegi Hönnunarmiðstöðvar, 22. mars. Þema fyrirlestradagsins er samstarf þvert á greinar – mikilvægi þess að sækja sér þekkingu úr ólíkum áttum og deila sérþekkingu milli fagsviða. Fyrirlestradagur Hönnunarmiðstöðvar er í samstarfi við: Fyrirlestradagur Hönnunarmiðstöðvar Hlutverk hönnuða Dregur til tíðinda 22.03.2012 kl. 10:00–15:30 Gamla Bíó Tuomas Toivonen Arkitekt og tónlistarmaður Toivonen stendur nú fyrir opnun fyrstu almenningssaununnar í Helsinki um langt árabil. Markmiðið er að skapa stað fyrir samveru á grundvelli baðmenningar í borginni. Marije Vogelzang Frumkvöðull á sviði matarhönnunar Vogelzang leitar hugmynda í siðum, sögu, menningu og uppruna matvæla en hún stofnaði og hannaði m.a. til- raunakenndu veitingastaðina PROEF í Rotterdam og Amsterdam. Koert van Mensvoort Vísindamaður og listamaður hjá NextNature.net Fátt er Koert van Mensvoort óvið- komandi, hann er dr. í heimspeki og tekst á við áskoranir breyttra tíma, samspil manns, náttúru og tækni. Hjalti Karlsson Grafískur hönnuður Hjalti stofnaði hönnunarstúdióið Karlssonwilker í New York ásamt Jan Wilker árið 2000. Meðal viðskiptavina þeirra má nefna Vitra, MoMA og New York Times Magazine. Kynnir og stjórnandi Guðmundur Oddur Magnússon, prófessor við LHÍ Aðgangseyrir er 3.900 kr. og fer miðasala fram á www.midi.is Í boði verða léttar og litríkar veitingar frá Happ www.honnunarmars.is Koert Marije HjaltiTuomas

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.