Morgunblaðið - 21.03.2012, Page 31

Morgunblaðið - 21.03.2012, Page 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. MARS 2012 AF SÓLARFERÐ Bjarni Harðarson bjarnihardar@gmail.com Leikfélag Selfoss setti uppSólarferð – Viva España eft-ir Guðmund Steinsson í leik- stjórn Rúnars Guðbrandssonar með Guðfinnu Gunnarsdóttur, Guðmund Karl Sigurdórsson, Írisi Árnýju Magnúsdóttur, Stefán Ólafsson og Baldvin Árnason í aðalhlutverkum.    Það er afar þjóðleg iðja að sitjaheilt kvöld og horfa á Íslend- inga á sólarströnd. Sólbrunnir hálf- drukknir strandgestir eru næstum eins þjóðlegir á því herrans ári 2012 og tóvinnufólk í baðstofu var til skamms tíma. Kannski er enginn veruleiki eins sameiginlegur land- anum og einmitt þessi almennu sól- strandarleiðindi.    En þetta var ekki svo upp úr1970. Þá voru sólarferðir nær því að vera fágætur munaður, flest- ir sem fóru voru að fara í fyrsta sinn og yfir ferðalögum þessum var mikill glans. Það er því merkilegt að sjá þetta fertuga leikrit Guð- mundar Steinssonar frá Eyr- arbakka. Hér teiknar hann hina ís- lensku sólstrandarferð upp eins nöturlega og frekast er unnt. Hjón- in dvelja daglangt á hótelsvölum og súpa Cupa Libre. Á nóttunni leysist samlífi Íslendinganna upp í stóðlífi og herbergjafyllirí með tilheyrandi vandræðagangi.    Hin mædda húsmóðir ogástríðulausa kemst næst því að kynnast spænskri menningu þegar kvensamur og kynþokka- fullur þjónn gerir að henni atlögu og kemur fram vilja sínum. Kynlífs- atriðin í sýningunni voru vel leikin þó að nokkurs tepruskapar hafi gætt þar sem Nína er t.d. kapp- klædd í sundbol í atriði þar sem nett bikiní hefði betur átt við. En per- sónan Nína kemur áhorfendum svo- lítið á óvart þegar hún undir lok verksins gengst við framhjáhaldinu með þjóninum meðan bóndi hennar Íslensk klassík á sólarströnd Morgunblaðið/Sigmundur Sigurgeirsson Reynsluboltar Frændsystkinin Guðfinna Gunnarsdóttir og Guðmundur Karl Sigurdórsson bera verkið uppi og búa að áratuga reynslu á fjölunum. lætur ekki uppi um sín nætur- ævintýri.    Það liggur beinast við að heim-færa framhjáhald og játningar Nínu upp á hugmyndir hippakyn- slóðarinnar um kvenfrelsi en um leið verður atriðið umhugsunarvert út frá nútímalegri hugmyndum um samskipti kynjanna. Frá sjónarmiði samtímans liggur við borð að þjónninn nauðgi hinni virðulegu giftu konu. Þegar Guðmundur Steinsson situr við skriftir fyrir fjórum áratugum er það aftur á móti viðtekið að siðprúðar konur eigi að segja nei þegar þær meina já. Sólarferð Guðmundar Steins- sonar á margháttað erindi við okk- ur, bæði sem þjóðháttaleg pæling um skemmtan og frí margra kyn- slóða Íslendinga. En líka sem gam- anleikrit með alvarlegum undirtón um fals, lygi, tilgangsleysi og hé- góma.    Leikfélag Selfoss fer afar velmeð stykkið og tekst að gera hin leiðinlegustu atvik sólarlanda- ferðar að sprenghlægilegum. Það er þannig ákveðið ris í sýningunni þegar tvenn hjón sitja þegjandi á rúmbrík á hóteli og horfa sljóum augum út á spænskan sjó en sal- urinn tístir af hlátri. Kannski vegna þess hvað allir kannast vel við þetta augnablik erindisleysunnar.    Hér verður ekki farið í að tí-unda þátt hvers og eins leik- ara en þau frændsystkinin Guð- finna Gunnarsdóttir og Guðmundur Karl Sigurdórsson bera verkið uppi og búa hér að áratuga reynslu á fjölum litla leikhússins við Sigtún. » Það er afar þjóðlegiðja að sitja heilt kvöld og horfa á Íslend- inga á sólarströnd. Sýnt er á fimmtudögum, föstu- dögum og sunnudögum kl. 20:00 út mars hið minnsta. Hótel Volkswagen (Stóra sviðið) Fim 22/3 kl. 20:00 fors Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Lau 5/5 kl. 20:00 Lau 24/3 kl. 20:00 frums Lau 14/4 kl. 20:00 5.k Lau 12/5 kl. 20:00 Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Sun 22/4 kl. 20:00 6.k Sun 13/5 kl. 20:00 Sun 1/4 kl. 20:00 3.k Sun 29/4 kl. 20:00 Nýtt íslenskt verk eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Sun 25/3 kl. 14:00 Lau 14/4 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00 Lau 31/3 kl. 14:00 Sun 15/4 kl. 14:00 Lau 28/4 kl. 14:00 Sun 1/4 kl. 14:00 Lau 21/4 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Fanný og Alexander (Stóra sviðið) Fös 23/3 kl. 20:00 Sun 25/3 kl. 20:00 aukas Lau 31/3 kl. 20:00 lokas Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars. Rómeó og Júlía (Stóra svið ) Mið 4/4 kl. 20:00 1.k Fös 20/4 kl. 20:00 3.k Fim 26/4 kl. 20:00 5.k Fim 5/4 kl. 20:00 2.k Lau 21/4 kl. 20:00 4.k Fös 27/4 kl. 20:00 Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli. NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið) Lau 14/4 kl. 20:00 Lau 28/4 kl. 20:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Örfár aukasýningar í apríl og maí. Tengdó (Litla sviðið) Fim 29/3 kl. 20:00 frums Fim 12/4 kl. 20:00 3.k Lau 21/4 kl. 20:00 5.k Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Sun 22/4 kl. 20:00 Eina litaða barnið í Höfnum. Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense Axlar - Björn (Litla sviðið) Fim 22/3 kl. 20:00 lokas Nýtt verk úr smiðju Vesturports. Síðasta sýning! Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 23/3 kl. 20:00 Lau 31/3 kl. 20:00 Sun 15/4 kl. 20:00 Lau 24/3 kl. 20:00 Sun 1/4 kl. 20:00 Sun 25/3 kl. 20:00 Lau 14/4 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 25/3 kl. 13:00 Sun 1/4 kl. 13:00 Sun 15/4 kl. 14:30 Sun 25/3 kl. 14:30 Sun 1/4 kl. 14:30 Sun 22/4 kl. 13:00 Lau 31/3 kl. 14:30 Sun 15/4 kl. 13:00 Lau 28/4 kl. 13:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Ármúla 32 · 108 Reykjavík · Sími 568 1888 · parketoggolf.is · Þú finnur okkur líka á Facebook Af hverri seldri Hamat mottu í mars rennur 500 kr. til styrktar Krabbameinsfélags Íslands. Parket & gólf - Sérfræðingar í gólfefnum! Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Fim 22/3 kl. 19:30 AUKAS. Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 21/4 kl. 15:00 AUKAS. Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS. Mið 28/3 kl. 19:30 11.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Fim 29/3 kl. 19:30 12.sýn Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS. Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn Fös 30/3 kl. 19:30 AUKAS. Fim 26/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 18/5 kl. 19:30 Lau 31/3 kl. 19:30 AUKAS. Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Sun 20/5 kl. 19:30 Mið 11/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Fim 3/5 kl. 19:30 AUKAS. Fös 25/5 kl. 19:30 Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS. Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní. Dagleiðin langa (Kassinn) Fös 23/3 kl. 19:30 13.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 18.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 23.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 14.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 19.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 24.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 15.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 20.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 25.sýn Fös 30/3 kl. 19:30 16.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 21.sýn Sun 20/5 kl. 19:30 26. sýn Lau 31/3 kl. 19:30 17.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 22.sýn Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar Afmælisveislan (Kassinn) Fös 27/4 kl. 19:30 Frums Lau 5/5 kl. 19:30 6.sýn Mið 23/5 kl. 19:30 11.sýn Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 12.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 3.sýn Mið 9/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn Mið 2/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn Fim 3/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 AUKAS. Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 10.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn Frumsýnt 27. apríl Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Sun 25/3 kl. 13:30 Sun 15/4 kl. 13:30 Sun 29/4 kl. 13:30 Sun 25/3 kl. 15:00 Sun 15/4 kl. 15:00 Sun 29/4 kl. 15:00 Sun 1/4 kl. 13:30 Sun 22/4 kl. 13:30 Sun 6/5 kl. 13:30 Sun 1/4 kl. 15:00 Sun 22/4 kl. 15:00 Sun 6/5 kl. 15:00 Hjartnæm og fjörmikil sýning Sjöundá (Kúlan) Fim 22/3 kl. 19:30 Mið 28/3 kl. 19:30 Fim 29/3 kl. 19:30 Ný leiksýning um morðin á Sjöundá Skýjaborg (Kúlan) Lau 24/3 kl. 13:30 Lau 31/3 kl. 13:30 Lau 24/3 kl. 15:00 Lau 31/3 kl. 15:00 Danssýning ætluð börnum frá sex mánaða til þriggja ára Uppistand - Mið-Ísland (Stóra sviðið) Mið 18/4 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Glerdýrin (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 24/3 kl. 15:00 Mán 2/4 kl. 19:30 Mán 26/3 kl. 19:30 Þri 3/4 kl. 19:30 - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.