Morgunblaðið - 21.03.2012, Side 35

Morgunblaðið - 21.03.2012, Side 35
KORTIÐ GILDIR TIL 31. maí 2012 MOGGAKLÚBBURINN – MEIRA FYRIR ÁSKRIFENDUR FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á MBL.IS/ASKRIFT EÐA Í SÍMA 569 1122 Allir fastir áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa félagar í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á mbl.is/moggaklubburinn. Glatist kortið sendu þá póst á askrift@mbl.is. MOGGAKLÚBBSTILBOÐ 25% AFSLÁTTUR Á BALLETTINN RÓMEÓ OG JÚLÍA, Í BEINNI ÚTSENDINGU ÚR ROYAL OPERA HOUSE Í LONDON, 22. MARS KL. 19:15 Í HÁSKÓLABÍÓI Rómeó og Júlía er fyrsti ballettinn sem Kenneth MacMillan samdi í fullri lengd, en hann var frumsýndur árið 1965. Frá þeim tíma má segja að Rómeó og Júlía sé hálfgert kennileiti fyrir The Royal Ballet, en verkið hefur verið sett upp úti um allan heim og verið feikivinsælt. Sagan er eins og margir vita úr samnefndu leikriti eftir Shakespeare. Tónlistin er samin af rússneska tónskáldinu Sergey Prokofieven en hún var innblásturinn fyrir Kenneth MacMillan að semja ballettinn. Hlutverk Rómeó dansar ítalski dansarinn Frederico Bonelli og í hlut- verki Júlíu er Lauren Cuthbertson, sem hefur túlkað hana frá 2003. Almennt miðaverð 2.500 kr. Moggaklúbbsverð 1.875 kr. ATH! Eingöngu er hægt að fá afslátt með því að kaupa miða á midi.is Hvernig nota ég afsláttinn? Farðu inn á midi.is, veldu þér miða til kaups og í auða reitinn í skrefi #3 sláðu þá inn eftirfarandi: RomeoJulia Smelltu á „Senda“ og þú sérð afsláttinn koma inn um leið. ATH: Staðfestið EKKI greiðslu fyrr en afsláttur er orðinn virkur. Selt er í númeruð sæti. Ballettinn Rómeó og Júlía eftir Kenneth MacMillan, við tónlist Sergey Prokofiev.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.