Morgunblaðið - 23.03.2012, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.03.2012, Blaðsíða 7
E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • jsb@jsb.is • www.jsb.is Ný námskeið hefjast 1. apríl - innritun í síma 581 3730 Afmælistilboðið gildir til 31. mars Í tilefni þess bjóðum við 45% afslátt af öllum kortum og nýjum námskeiðum Við eigum 45 ára starfsafmæli! Líkamsrækt á rólegri nótunum fyrir konur 60 ára og eldri. 9 eða 18 vikna námskeið - 2x í viku - morguntímar. Heildrænt hug- og heilsuræktarkerfi. Frábær leið til líkamlegrar og andlegrar uppbyggingar. 6 vikna námskeið – 2x í viku – morgun-, hádegis- og síðdegistímar. Opnir tímar með fjölbreytilegri líkamsrækt frá morgni til kvölds 6 daga vikunnar. Þrek, þol, liðleiki, pallar, lotuþjálfun, tabata dansívaf ... eitthvað fyrir alla! ATH! Nýir tímar í heitum sal, sérstakir miðjutímar ofl. S&S stutt ogstrangt Krefjandi æfingakerfi sem miðar að betri líkams- stöðu m.a. með því að styrkja djúpvöðva í kvið og baki og lengja vöðva. 6 vikna námskeið – 2x í viku – morgun- og síðdegistímar. Rétta leiðin til að breyta um lífsstíl, komast í kjörþyngd og gott form. 6 vikna námskeið – 3x í viku – morgun-, dag og kvöldtímar. Bjóðum sérstaka síðdegistíma fyrir 16-20 ára. Markvissar æfingar í tækjasal með persónu- legri leiðsögn og aðhaldi. Hámark 6 í hóp. Tilvalin leið til að koma sér í gang! 2 vikna námskeið – 5x í viku. Farið í gegnum röð af yogastöðum í heitum sal. Teygjanleiki vöðvanna aukinn, mikill sviti og vellíðan. 6 vikna námskeið – 2x í víku – síðdegis- og kvöldtímar. Æfingakerfi Báru Magnúsdóttur - aðaláherslan lögð á styrk, liðleika og góðan líkamsburð. Aðeins 15 í hóp. 6 vikna námskeið 2x í viku – morgun- og síðdegistímar. Velkomin í okkar hóp! miðjuþjálfunog lóð Mitti, mjaðmir, magi og handleggir. Hákeyrslu brennsla! Nýtt 12 tíma námskeið. Öllum námskeiðum fylgir frjáls aðgangur að opna kerfinu og tækjasal!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.