Morgunblaðið - 09.03.2012, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.03.2012, Blaðsíða 2
2 | MORGUNBLAÐIÐ 09.03.2012 Fermingin er í huga flestra stór dagur og eftir því tilhlökkunarefni. Tilhugsunin um að komast í kristinna manna – og þar af leiðandi vonandi fullorðinna – tölu virkar hressandi á unga fólkið enda vonast allir sem eru á fyrstu metrum hins óræða táningsaldurs að senn fari fullorðna fólk- ið að taka mann svolítið alvarlega, enda oft ekki vanþörf á. En það verður hver að fá að hafa sinn háttinn á, og þótt flestir ákveði að fermast eru alltaf þeir sem kjósa að gera það ekki. Það breytir því ekki að ef við foreldrar treystum börnunum okkar til að gera það upp við sig með hvaða hætti þau vilja haga trú sinni, þá hljótum við að vera tilbúin að leyfa þeim að bera í aukn- um mæli ábyrgð á sér. Að sama skapi skyldi unga fólkið nota tækifærið og standa undir væntingum þeirra sem eldri eru. Fermingin er hið fyrsta af mörgum skrefum sem taka þarf í áttina að því að verða fullorðinn, en eins og fermingarbörnin komast nógu fljótt að fjölgar þeim skrefum bara og göngunni lýkur aldrei – við söfnum bara í reynslubankann og reynum að breyta rétt meðan á þessu öllu saman stendur. Ferm- ingin er stór áfangi á lífsleiðinni og hér skal öllum fermingarbörn- um landsins óskað heilla og hamingju. Stóra stundin Útgefandi Árvakur Umsjón Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Blaðamenn Ásgeir Ingvarsson asgeir@mbl.is Bergljót Friðriksdóttir begga@mbl.is Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Auglýsingar Katrín Theodórsdóttir kata@mbl.is Forsíðumyndina tók Ómar Óskarsson. Prentun Landsprent ehf. Lifun Fermingar 28 Ljúffengar og bráðhollar uppskriftir í veisluna frá Heilsukokkur.com 36 Fermingarskór á stráka og stelpur. Sparilegur stíll í bland við afslappaðan. 18 Fermingarkerti og borð- skreytingar. Hugmyndir að allra handa veisluprýði. 44 Geislandi förðun á fermingardaginn. Ábendingar um vörur og framkvæmd. 66 Gjafahugmyndir fyrir hann og hana á tveimur opnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.