Morgunblaðið - 09.03.2012, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 09.03.2012, Blaðsíða 60
V ið tvær elstu systurnar fermdumst saman, ég var nýorðin 13 áa og hún Ásdís ári eldri. Þetta þótti skynsamlegt fyr- irkomulag svo ekki þyrfti að halda tvær veislur með stuttu millibili,“ segir Sigrún Hjálmtýsdóttir um fermingardaginn sinn, 27. október 1968. Fermingin fór fram í Dómkirkj- unni og stýrði séra Jón Auðuns at- höfninni. „Hann var að hætta og ákvað að hafa ferminguna á þessum tíma, seint á hausti, en við systurnar höfðum gengið til prests í heilt ár á undan og vorum því mjög vel upp- lýstar um krist- indóminn þegar við loksins fermdumst,“ seg- ir Sigrún hlæj- andi. Ömmusystir þeirra Sigrúnar og Ásdísar saum- aði á þær ferm- ingarkjólana. „Þetta voru voða- lega flottir flauel- skjólar og við fengum silfurlit- aða skó við. Skórnir voru svo dýrir og fínir að við lofuðum foreldrum okkar að giftast í þeim, þó það hafi reyndar ekki gengið eftir þegar að því kom.“ Skjálfandi krullur Daginn áður fóru systurnar í lagningu og var mikið í hárið lagt. „Rúllurnar voru settar í og máttu ekki fara úr hárinu yfir nóttina. Þarna kvöldumst við því fram á morgun, og fengum lítinn svefn. Hárið var svo greitt eldsnemma og fermingarathöfnin var kl. 11. Strax og heim var komið greiddum við svo hárið niður,“ segir Sigrún. „Við vorum svo þreyttar og syfjaðar í kirkjunni að stutt var í hláturinn. Við gátum tekið hlátursrispur af engu tilefni og þurftum að halda mikið aftur af okkur. En hár- greiðslan hristist til þó við gætum haldið aftur af mesta hlátrinum, svo messugestir hafa séð vel hvað var á seyði á fremsta bekk í kirkj- unni.“ Veislan var haldin í heimahúsi og því ekki pláss fyrir nema með- alstóran gestahóp. „Mamma var mikil húsmóðir og duglegur bakari, en í þetta sinn var allt aðkeypt og þótti voða fínt. Á borðum var smurt brauð af ýmsum sortum og Hressótertur sem þá þóttu það allra flottasta,“ segir Sigrún og minnist þess hvernig gestir reyktu af miklum móð, eins og þá var al- siða, og boðið upp á veglega vindla í tilefni af fermingunni. Árið 1968 var fermingargjafaæð- ið ekki komið á það stig sem seinna varð. „Ég man ég fékk Álafoss- teppi og myndaalbúm, einhverja skartgripi og svolítið af peningum sem ég svo notaði til að kaupa mér buxnadragt og leðurstígvél,“ segir Sigrún. „En vænst þótti okkur systrunum um að fá hvor sitt rúm- ið í fermingargjöf. Fram að því höfðum við systkinin sofið fjögur saman í gömlu hjónarúmi foreldra okkar og svo í koju. Þessi tvö nýju rúm breyttu miklu fyrir okkur og voru veglegar mublur með alls kyns geymsluplássi.“ ai@mbl.is Morgunblaðið/Kristinn Brosmild Vænst þótti okkur systrunum um að fá hvor sitt rúmið í fermingargjöf. Fram að því höfðum við systkinin sofið fjögur saman í gömlu hjónarúmi foreldra okkar, segir Diddú. Fermingarsystur Diddú og Ásdís systir hennar fermdust saman haustið 1968 hjá sr. Jóni Auðuns. Rúllurnar í hárinu héldu vöku fyrir Sigrúnu nóttina fyrir ferminguna Með svefngalsa á fremsta bekk 60 | MORGUNBLAÐIÐ Sölustaðir: Hagkaup Holtagörðum, Kringlunni, Skeifunni, Smáralind. Lyf og Heilsa Austurveri, Eiðistorgi, Fjarðarkaupum, Hringbraut, Kringlunni, Mosfellsbæ. Apótek Garðabæjar, Apótek Hafnarfjarðar, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Lyfjaborg, Lyfjaver Suðurlandsbraut, Lyfjaval Bílaapótek, Rima apótek, Snyrtivöruverslunin Nana, Urðarapótek. Landið: Lyf og Heilsa Akureyri Glerártorgi og Hrísalundi, Hveragerði, Vestmannaeyjum, Þorlákshöfn. KS Suðárkróki og Snyrtistofan Ylur.www.medico.is www.maxfactor.co.uk FALSE LASH EFFECT FUSION Hámarks þykking og lenging Sameinar tvo maskara, False Lash Effect og Lash Extension Effect. Gefur hámarks þykkingu og lengingu án þess að klessast. Litir: svartur, brúnn og blár. Þykkir og greiðir augnhárin vel. Sérstök frauðkennd formúla sem gefur augnhárunum aukna fyllingu enum leið fiðurlétta tilfinningu. Litir: svartur og brúnn. Lengingarmaskari Lengir og aðskilur hárin, jafnvel þau allra minnstu. Lengsti bursti til þessa. Er smitfrír og molnar ekki. Fæst einnig vatnsheldur. Litir: svartur, brúnn og blár. Söluhæsti maskarinn! Þykkir augnhárin svo útkoman er á við gerfiaugnhár. 50% fleiri gaddar sem þykkir augnhárin án þess að klessast. Fæst vatnsheldur. Litir: svartur, brúnn og blár. Masterpiece lengir og aðskilur hárin fullkomlega. Nýr IFX bursti sem er sveigjanlegur og gefur því jafna þekju svo auðvelt er að ná til minnstu augnháranna. Fæst vatnsheldur. Litir: svartur og brúnn. XPERIENCE VOLUMIZING LASH EXTENSION EFFECT FALSE LASH EFFECT MASTERPIECE MASTERPIECE MAX 2000 CALORIE DRAMATIC LOOK Þykkingarmaskari Nýji IFX burstinn skilar allt að 400% meiri þykkingu augnháranna. Jöfn og þétt áferð. Klessist ekki, er smitfrír og molnar ekki. Litir: svartur, brúnn og blár. Þykkingarmaskari sem auðvelt er að setja aðra umferð af án þess að klessast. Gefur svokallað “Dramatic Look”. Er smitfrír ogmolnar ekki. Fæst vatnsheldur. Litir: svartur og brúnn. * Skannaðu kóðann og kynntu þér förðunarráð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.