Morgunblaðið - 09.03.2012, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.03.2012, Blaðsíða 45
Vörurnar sem notaðar voru við Förðun 2. Vörurnar sem notaðar voru við Förðun 1. Blauthreinsiklútar og rakakrem frá Olay. MORGUNBLAÐIÐ | 45 Gjafabréf Icelandair gildir í tvö ár frá útgáfudegi. BROT AF HEIMINUM Í FERMINGARGJÖF Gjafabréf Icelandair gildir sem greiðsla upp í flugfar til allra áfangastaða í Evrópu og Norður-Ameríku. Þú velur upphæðina. + Pantaðu fermingargjöfina á www.icelandair.is ÍS LE N SK A SI A. IS IC E 58 35 1 03 /1 2 Förðun 1 Módel: Katrín K. Karlsdóttir „Hreinsun húðarinnar er mjög mik- ilvæg og þá sérstaklega á þessum aldri. Ég byrjaði á því að hreinsa húð- ina með Olay-blauthreinsiklút og setti svo Complete Care-rakakrem sem hentar vel ungri húð. Xperience heitir farðinn sem ég notaði og er ein- staklega mjúkur og gefur húðinni fið- urlétta og fallega áferð. Þar næst setti ég blautan kinnalit, Miracle Touch Creamy Blush nr. 14, sem er mjög mjúkur og auðveldur í notkun. Fal- legur litur sem gefur kinnunum heil- brigðan og frísklegan blæ. Augnförð- unin er sem eðlilegust, þó má leika sér með hlutlausa pastelliti ef vill. Ég setti Duo-augnskugga nr. 440, Sunset Mo- od, á augun, sem gefur örlítinn lil- labláan tón, og örmjóa augnblýants- línu við rætur augnháranna til að fá smá meiri svip (Liquid Eye Effect- augnblýantur, litur: Silver Spark). Til að fullkomna svo augnförðunina setti ég eina létta umferð af nýjasta mask- aranum frá Max Factor, False Lash Ef- fect Fusion. Á varirnar setti ég síðan ljósbleikan Xperience Lip Balm nr. 6 sem er í raun varanæring með smálit í.“ Milt hreinsigel og rakakrem frá Olay. Förðun 2 Módel: Mariane Sól Úlfarsdóttir „Ég byrjaði á að hreinsa húðina og notaði Gentle Cleansers-hreinsigel frá Olay og Complete Care sensitive- rakakrem á húðina. Smooth Effects- farðinn sem ég notaði gefur fallega og létta áferð líkt og litað dagkrem og hentar því vel fyrir förðun sem þessa. Í framhaldi setti ég fast púður, Creme Puff nr. 05, og örlítið sólarpúður á kinnbeinin (Bronzing Powder nr. 2) til að ýkja náttúrulegan og heilbrigðan ljóma húðarinnar. Duo-augnskugginn nr. 420, Supernova Pearls, eru fallegir brúntóna augnskuggar sem skerpa ör- lítið augnsvipinn án þess að vera áber- andi. Ég setti örmjóa augnblýantslínu rétt við rætur augnháranna til að fá smáfyllingu (Liquid Eye Effect Pencil, litur: Brown Blaze). Því næst setti ég eina umferð af Xperience-mask- aranum sem greiðir augnhárin mjög vel og kemur í veg fyrir klessur. Á var- irnar setti ég létt varagloss í fölbleikum tón, Vibrant Curve Lip Gloss nr. 15.“ Því má svo bæta við að Katla Hrund snyrtifræðingur býður upp á Max Fac- tor-námskeið fyrir ungar stúlkur á aldr- inum 13-15 ára þar sem farið er m.a. yf- ir: 1. Mikilvægi umhirðu húðarinnar 2. Sýnikennslu í fallegri og léttri förðun 3. Almennt heilbrigði Nánari upplýsingar eru á www.me- dico.is eða í síma 545-4200. jonagnar@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.