Morgunblaðið - 09.03.2012, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 09.03.2012, Blaðsíða 68
Stílhreinn og flottur kross úr Uppsteyt- línunni frá Jens. Hann kostar 11.100 kr. Sá gengur aldrei einn sem klæðist hinum rauða lit Liverpool. Liðstreyjan fæst meðal annars í Adi- das Concept Store í Kringlunni og kostar 12.990 kr. Morgunblaðið/Sigurgeir S. Herrailmurinn Only The Brave frá Diesel er bæði seiðandi og svalur. Hann fæst í Lyf & heilsu og hnefastórt glas kostar 6.419 kr. Sony PlayStation VITA er leikfang sem kveður að. Leikjatölvan fæst meðal annars í Skíf- unni og kostar 49.990, 69.990 í 3G útfærslu. Hafa skal það sem betur hljómar og þessi heyrnartól frá BOSE hljóma prýðilega. Þau fást í verslun Nýherja við Borgartún og kosta 26.900 kr. Þessi gæjalegu og sígildu skór frá Adidas hafa litlum breytingum tekið frá því þeir komu fyrst á markaðinn árið 1985 og hétu þá Adidas Top Ten. Þessi útfærsla heitir Decade OG Mid og kostar 22.990 kr. Þegar ungir menn komast í fullorðinna manna tölu þarf að hnika herramennskunni upp um þrep eða tvö. Þessi flotta bindisnæla úr Uppsteyt- línunni frá Jens kostar 17.200 kr. og ermahnapp- arnir kosta 16.200 kr. 68 | MORGUNBLAÐIÐ Fermingargjafir - hugmyndir fyrir hann Það má koma til móts við hin ýmsu áhugamál drengja þegar velja skal fallega fermingargjöf. Hér eru nokkrar hugmyndir sem slá vonandi á mesta valkvíðann. Inkling frá Wacom gerir þér kleift að teikna á hvaða flöt sem er með og flytja teikninguna yfir í tölvuna þína. Fæst í Epli.is og kostar 39.900 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.