Morgunblaðið - 09.03.2012, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 09.03.2012, Blaðsíða 53
O le Henriksen býður upp á vöruúrval sem passar sérhverri húðtegund þar sem virk innihalds- efni náttúrunnar bæta ásýnd húðarinnar og hjálpa til við að viðhalda heilbrigðri húð. Með reglubundinni notkun hreinsast burt óhreinindi og betra jafnvægi næst á fituframleiðslu húðarinnar. Í þessu ferðasetti eru vörur til að nota kvölds bæði og morgna, sem auðvelda umhirðu þegar fita og óhreinindi geta gert húðinni skrá- veifu. Einstök samsetning aloe vera og kamillu róa húðina og veita henni raka og mýkt. Flestar vör- urnar eru án parabena. Sú ástríða sem Ole Henriksen gefur vörum sínum og snyrtivöru- bransanum í heild hefur gert hann að uppáhaldi meðal viðskiptavina Renée Zellweger, Jessica Alba, Justin Timberlake, Eva Mendes, Linda Evangelista og Charlize Theron eiga það sameiginlegt að elska vörurnar frá Ole Henriksen. Settið inniheldur: Aloe vera deep cleanser 59 ml hreinsigel sem gerir kraftaverk fyrir feita húð. Hefst handa gegn óhreinindum og um- fram-húðfitu. Grease relief face to- nic 59 ml sótthreinsandi andlits- vatn sem dregur úr umframhúðfitu, minnkar húðholur og óhreinindi án þess að þurrka út húðina. Vitamin plus creme 28 g létt og mattandi krem kemur á jafnvægi fyrir feita og blandaða húð. Invigorating night gel 28 g létt, olíulaust næturgel sem nærir, þéttir og gefur aukinn ljóma. Blemish attack mask 28 g bólgu- eyðandi maski sem vinnur að hreinni og heilbrigðari húð. Walnut complexion scrub 28 g hreins- iskrúbb með ginseng sem end- urnýjar yfirborð húðarinnar og hreinsar burt óhreinindi. Aloe vera deep cleanser Hreinsigel sem gerir kraftaverk fyrir feita húð. Hefst handa gegn óhreinindum og um- fram-húðfitu. Hress- andi gel sem veitir raka og róar húðina með aloe vera, kamillu og vítamínum. Fyrir feita/mjög blandaða húð. Grease relief face tonic Sótthreinsandi andlits- vatn sem dregur úr umfram- húðfitu, minnkar húðholur og óhreinindi án þess að þurrka út húðina. Virk innihaldsefni mjólk- ursýru og aloe vera koma jafnvægi á umframhúðfitu, róa og mýkja húðina. Milt andlitsvatn sem verð- ur aldrei ofnotað. Fyrir feita/mjög blandaða húð. Vitamin plus. Létt og mattandi krem kemur á jafnvægi fyrir feita og blandaða húð. Aloe vera og hafrar veita raka og róa húðina. Virk andoxunarefni, jurtir og vítamin gera kraftaverk fyrir húðina.Fyrir feita/blandaða & opna húð. Invigorating night gel Létt olíulaust næturgel sem nærir, þéttir og gefur aukinn ljóma. Nærandi vítamín og jurtir veita neðri lögum húðarinnar auk- inn raka meðan aha-sýrur stuðla að mýkri, bjartari og meira ljómandi húð. Örvar frumustarfsemi húð- arinnar og dregur saman húðholur. Fyrir allar húðtegundir/ uppbyggjandi. Blemish attack purifying mask Bólgueyðandi maski sem vinnur að hreinni og heilbrigð- ari húð með salicylic-sýru, kop- ar og sinki. Formúla án rot- varnarefna sem sameinar hreinsandi leir og græðandi jurtir sem draga til sín óhrein- indi, minnka bólgumyndun og draga úr umfram húðfitu. Inni- heldur aloe vera sem róar og veitir raka. Fyrir feita/óhreina húð. Walnut complexion scrub Hreinsiskrúbb með ginseng sem endurnýjar yfirborð húðarinnar með því að hreinsa burt dauðar húðfrumur og óhreinindi. Fíngerð valhnetukorn eru bleytt með vatni og breytast í freyðandi hreinsi sem sléttir, mýkir og frískar húðina. Fyrir allar húðgerðir. jonagnar@mbl.is Með fína húð á fermingardaginn Vörurnar frá Ole Henriksen eru unnar úr náttúrulegum innihaldsefnum og áhersla er lögð á einfaldleika og litrík- ar umbúðir. Komið er sérstakt sett af vörum sem henta vel við umhirðu ungs fólks á fermingaraldri, þegar húðin tekur breytingum og vel þarf að hugsa um hana. MORGUNBLAÐIÐ | 53 lÍs en ku ALPARNIR s DEVEL 300 Kuldaþol: -9 þyngd: 1,7 kg. 11.995 kr. 9.596 kr. DEVEL 400 Kuldaþol: -25 þyngd: 2,1 kg. 14.995 kr. 11.996 kr. Verð: 19.995 kr. Karrimor gönguskór Hitabrúsar Göngustafir MONTANA, 3000mm vatnsheld 2. manna 16.995 kr. 13.596 kr. 3. manna 19.995 kr. 15.996 kr. 19.995 kr. 15.995 kr. 19.995 kr. 15.995 kr. SUMMIT 50 + 10 lítra TRANSIT 65 + 10 lítra Gott úrval: Góð gæði Betra verð FERMINGARDAGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.