Morgunblaðið - 09.03.2012, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 09.03.2012, Blaðsíða 44
Geislandi Katrín K. Karlsdóttir ljómar að lokinni fermingarförðuninni. Morgunblaðið/Golli Morgunblaðið/Golli Fermingardagurinn er mikilvæg tímamót í lífi hvers og eins. Á þessum aldri fara stelpur og strákar að huga meira að eigin útliti og öll vilja þau líta vel út á stóra dag- inn, ekki síst fyrir fermingarmyndatökuna. 44 | MORGUNBLAÐIÐ Sígild fermingargjöf Vegna mikilla vinsælda hefur þessi stórglæsilega afmælisdagabók með málsháttum verið endurútgefin og færð í nútímalegra horf. Hún kom fyrst út árið 1950 og hefur verið prentuð margoft síðan. Hlúum að íslenskri tungu – gefum unga fólkinu fræðandi og fallegar bækur Kíktu á salka.is Kemur í tveimur litum E n eins og Katla Hrund Karlsdóttir snyrtifræðingur bendir á skiptir það meira máli að líða vel í eigin skinni og vera maður sjálfur. „Í dag er misjafnt hvað tíðkast varð- andi förðun á þessum degi en þumalputt- areglan er sú að ávallt skal förðunin henta tilefninu,“ bendir Katla Hrund á. „Tískan í dag er mjög fjölbreytt og gefur okkur þar af leiðandi meira svigrúm til þess að líta út eins og við sjálf kjósum, frekar en að eltast við tilteknar tískustefnur og -strauma.“ Hér á síðunni sjáum við tvenns lags förðun sem gæti hentað fermingardeginum þar sem megináhersla er lögð á létt og náttúrulegt útlit. Gullfalleg Mariane Sól Úlfarsdóttir, fyrirsætan í Förðun 2, tekur sig vel út. Fallegar á fermingar- daginn ’Hreinsunhúðarinnar ermjög mikilvæg ogþá sérstaklega áþessum aldri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.