Morgunblaðið - 09.03.2012, Page 44

Morgunblaðið - 09.03.2012, Page 44
Geislandi Katrín K. Karlsdóttir ljómar að lokinni fermingarförðuninni. Morgunblaðið/Golli Morgunblaðið/Golli Fermingardagurinn er mikilvæg tímamót í lífi hvers og eins. Á þessum aldri fara stelpur og strákar að huga meira að eigin útliti og öll vilja þau líta vel út á stóra dag- inn, ekki síst fyrir fermingarmyndatökuna. 44 | MORGUNBLAÐIÐ Sígild fermingargjöf Vegna mikilla vinsælda hefur þessi stórglæsilega afmælisdagabók með málsháttum verið endurútgefin og færð í nútímalegra horf. Hún kom fyrst út árið 1950 og hefur verið prentuð margoft síðan. Hlúum að íslenskri tungu – gefum unga fólkinu fræðandi og fallegar bækur Kíktu á salka.is Kemur í tveimur litum E n eins og Katla Hrund Karlsdóttir snyrtifræðingur bendir á skiptir það meira máli að líða vel í eigin skinni og vera maður sjálfur. „Í dag er misjafnt hvað tíðkast varð- andi förðun á þessum degi en þumalputt- areglan er sú að ávallt skal förðunin henta tilefninu,“ bendir Katla Hrund á. „Tískan í dag er mjög fjölbreytt og gefur okkur þar af leiðandi meira svigrúm til þess að líta út eins og við sjálf kjósum, frekar en að eltast við tilteknar tískustefnur og -strauma.“ Hér á síðunni sjáum við tvenns lags förðun sem gæti hentað fermingardeginum þar sem megináhersla er lögð á létt og náttúrulegt útlit. Gullfalleg Mariane Sól Úlfarsdóttir, fyrirsætan í Förðun 2, tekur sig vel út. Fallegar á fermingar- daginn ’Hreinsunhúðarinnar ermjög mikilvæg ogþá sérstaklega áþessum aldri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.