Morgunblaðið - 21.04.2012, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 21.04.2012, Blaðsíða 51
DÆGRADVÖL 51 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. APRÍL 2012 Kauptúni og Kringlunni – www.tekk.is Opið laugardag kl. 10–17 og sunnudag kl. 13–17 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM HÚSGÖGNUM Bjóðum vaxtalausar afborganir til 12 mánaða 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 pretta, 4 þorpara, 7 pen- ingum, 8 sparsöm, 9 ullarhár, 11 hey, 13 seyða brauð, 14 skaka, 15 kvenfugl, 17 krók, 20 eldstæði, 22 lítilfjörlega per- sónu, 23 ósvipað, 24 kjánar, 25 muldri. Lóðrétt | 1 brátt, 2 forræði, 3 vesælt, 4 vistir, 5 hagnýta, 6 deila, 10 víður, 12 keyra, 13 hryggur, 15 gera ráð fyrir, 16 Asíuland, 18 kvenmannsnafni, 19 snáði, 20 belti, 21 dægur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 treggáfuð, 8 hosur, 9 lenda, 10 krá, 11 flaga, 13 karfa, 15 svelg, 18 sigur, 21 rit, 22 liðnu, 23 aular, 24 ringlaður. Lóðrétt: 2 rispa, 3 gúrka, 4 Áslák, 5 unnur, 6 óhóf, 7 bana, 12 gól, 14 asi, 15 soll, 16 eyðni, 17 grugg, 18 stafa, 19 guldu, 20 rýrt. 21. apríl 1919 Sænsk kvikmynd um Fjalla- Eyvind, eftir sögu Jóhanns Sigurjónssonar, var frum- sýnd í Gamla bíói, annan í páskum. „Eru sýningarnar mjög skrautlegar,“ sagði í Lögréttu. „Yfirleitt er mesta ánægja að myndinni,“ sagði í Tímanum. 21. apríl 1971 Fyrstu handritin komu til landsins frá Danmörku með herskipinu Vædderen. Þetta voru Flateyjarbók og Kon- ungsbók Eddukvæða. „Sögu- legur viðburður,“ sagði Kristján Eldjárn, forseti Ís- lands í útvarpsávarpi. Alls voru afhent 1.807 handrit, þau síðustu í júní 1997. 21. apríl 2003 Ýmsir lykilstarfsmenn Bún- aðarbankans sögðu upp og réðu sig til Landsbankans. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … RÚV ákærir „son Kalla“ Ríkisútvarpið heldur áfram niður á bóginn. Kvöldfréttatími miðvikudags hófst á þessum orðum: „Sérstakur saksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Aroni Karlssyni, syni Kalla í Pelsinum ...“. Fréttatímanum lauk svo eins, að saksóknari hefði gefið út ákæru á hendur „syni Kalla í Pelsinum“. Hvern- ig getur staðið á svona frétta- flutningi? Faðir þessa ákærða manns er alls ekki ákærður. Hvers vegna er þá tekið fram í upphafi og lokum fréttatímans hver faðirinn er? Og hvað á það að þýða hjá opinberri frétta- stofu að nefna menn „Kalla í Pelsinum“ í fréttayfirliti, og það í frétt af grafalvarlegu máli? Hvað næst? Verður í næsta fréttatíma sagt frá „bróður Jóa feita“, eða „konu Gunna mæjó“? Halda starfsmenn Velvakandi Ást er… … þegar „1“ er einmanaleg tala. RÚV að þeir vinni á bresku götublaði? Það gæti skýrt margt. En því má auðvitað ekki gleyma, að sjálfstraustið í Efstaleiti er orðið slíkt að 37 ára gamall dagskrárgerð- armaður er kominn í forseta- framboð. Lúinn útvarpshlustandi. Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 4 5 1 2 8 4 9 2 8 5 3 5 1 8 7 9 2 7 8 3 4 1 7 1 5 4 6 3 9 8 1 2 4 1 5 6 9 2 3 5 9 8 4 2 2 5 3 5 8 7 3 5 1 3 4 7 9 8 5 1 6 4 2 5 7 2 8 7 9 4 3 1 8 1 2 6 3 7 9 5 4 5 4 7 9 1 2 8 6 3 3 6 9 4 8 5 7 1 2 1 7 4 8 5 6 2 3 9 2 5 8 1 9 3 4 7 6 6 9 3 7 2 4 5 8 1 7 3 1 5 4 9 6 2 8 9 2 5 3 6 8 1 4 7 4 8 6 2 7 1 3 9 5 4 5 3 8 6 1 9 7 2 7 6 9 2 3 4 5 8 1 8 2 1 9 5 7 3 6 4 1 8 2 4 7 3 6 5 9 3 9 6 5 1 2 8 4 7 5 4 7 6 9 8 1 2 3 6 7 5 1 4 9 2 3 8 2 1 4 3 8 6 7 9 5 9 3 8 7 2 5 4 1 6 8 1 5 7 3 6 2 4 9 7 3 9 4 1 2 8 6 5 6 2 4 9 8 5 7 1 3 4 9 6 5 2 7 1 3 8 1 8 7 3 6 4 5 9 2 3 5 2 8 9 1 6 7 4 5 6 8 1 4 3 9 2 7 2 7 3 6 5 9 4 8 1 9 4 1 2 7 8 3 5 6 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. Be2 c5 6. O-O Rc6 7. c3 cxd4 8. cxd4 Rge7 9. h3 Rc8 10. Rc3 Be7 11. Be3 Rb6 12. Rd2 O-O 13. f4 f6 14. Rf3 fxe5 15. fxe5 Hc8 16. Hc1 Ra5 17. Bf2 a6 18. Bd3 Rbc4 19. Bxf5 Hxf5 20. De2 Dd7 21. b3 Rb6 22. Dd2 Rc6 23. Db2 Rb4 24. Hfd1 Hff8 25. Be3 Rc6 26. Re2 Ra7 27. Hxc8 Hxc8 28. Rf4 Rb5 29. a4 Rc3 30. Hf1 Re4 31. Rd2 Bg5 32. a5 Ra8 33. Rxe4 dxe4 34. Db1 Bxf4 35. Hxf4 Rc7 36. Dxe4 Rd5 37. Hh4 g6 38. Hg4 Df7 39. Hg3 Df5 40. Dh4 Rc3 41. Hf3 Db1+ 42. Kh2 Rd5 43. Bh6 Dc2 44. Dg4 Dc6 45. h4 Re7 46. h5 Rf5 Staðan kom upp í Evrópukeppni ein- staklinga sem lauk fyrir skömmu í Plovdiv í Búlgaríu. Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2531) hafði hvítt gegn Mario Schachinger (2391) frá Austurríki. 47. hxg6! Rxh6 48. Dh4 Dc1 49. Hf4! Hf8 50. gxh7+ og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                                 !  " #$  #  !                                                                                                                   !                                                                                                                       Gray og redoblin. S-Allir. Norður ♠Á8 ♥10984 ♦98762 ♣K7 Vestur Austur ♠DG9532 ♠K1076 ♥-- ♥K52 ♦ÁD103 ♦K54 ♣ÁG6 ♣852 Suður ♠4 ♥ÁDG763 ♦G ♣D10943 Suður spilar 5♥ dobluð. Fræg er sagan um frúna sem hélt á trompásnum í vörn gegn alslemmu Harrison-Grays, en doblaði þó ekki. „Af hverju?“ spurði áhorfandi á eftir. „Þér þekkið ekki Harrison-Gray,“ svaraði frú- in: „hann redoblar alltaf.“ Þótt sagan sé góð er hún fjarri sann- leikanum – Gray var á móti græðg- isredoblum. „Ástæðulaust að vara bráðina við með ósköpum og látum,“ segir hann og dregur upp stöðumynd- ina að ofan sem dæmi. Suður opnar létt á 1♥ og vestur dobl- ar (þetta var árið 1966). Norður stekkur í 3♥, austur segir 3♠, suður 4♥ og vestur 4♠. Norður doblar og suður passar í von um spaðastöppu hjá makk- er. Nú ætti vestur að vera sáttur við sinn hlut, en hann redoblaði í von um feitari bita. Suður tók þá út í 5♥, sem unnust auðveldlega. „Heimskulegasta redobl allra tíma,“ er dómur Gray. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Í frétt um sparkvöll er fullyrt nokkrum sinnum að hann muni rísa og klykkt út með vísun til annars vallar „sem var reistur“. Sem betur fer munu báðir vera rammgirtir. Börnin hrapa þá ekki niður vallarhlíðarnar. Leggjum velli. Málið Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.