Morgunblaðið - 21.04.2012, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.04.2012, Blaðsíða 25
FRÉTTIR 25Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. APRÍL 2012 H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 1 2 -0 9 1 5 Sætún 10 | 105 Reykjavík | Sími 440 9000 | advania@advania.is | www.advania.is Dagskrá: 13.00 Opnun GesturG.Gestsson, forstjóriAdvania 13.10 Viðskiptagreind: Fimmþrepa nálgun við stefnumótun Hinrik JósafatAtlason, Advania 13.25 Öryggi: Stafræn óværa, blekkingar og öryggisstefna SigurðurMásson, Advania 13.45 Öryggi: Upplýsingaleki er ógn Tryggvi R. Jónsson, Deloi 14.05 Kaffipása 14.25 Samfélagsmiðlar: Hagnýt ráð fyrir fyrirtæki og stofnanir BárðurÖrnGunnarsson,Hvítahúsið 14.40 Snjallsímar: App og farsímavefir semmarkaðstæki Helgi Pjetur Jóhannsson, Stokkur (leggja.is) 15.00 Viðskiptalausnir: Microso SharePoint fyrir skjöl ogsamvinnu Sigvaldi Óskar Jónsson, Advania 15.15 Viðskiptalausnir: Hámörkun árangursmeð viðskiptalausn - Reynslusaga Reynir Eiríksson,Norðlenska 15.35 Verslun og viðskipti: Framtíðarsýn í afgreiðslukerfum Hjalti G.Hjartarson, Advania 15.50 Kaffipása 16.10 Veflausnir: Nýjungar í netverslun og rafrænumviðskiptum SigrúnEvaÁrmannsdóir, Advania 16.30 Veflausnir: Spennandi stefnur og straumar í hönnun og viðmóti JónatanGerlach, Skapalón 16.50 Lokaorð GarðarMárBirgisson, Advania 17.00 Lé arveitingar Þátaka er gestumaðkostnaðarlausu. Skráningognánari upplýsingar á www.advania.is. Vorráðstefna Advania á Akureyri Hin árlega vorráðstefna Advania verður haldin íMenningarhúsinuHofi áAkureyri föstudaginn 27. apríl og er öllum opin ámeðan húsrúm leyfir. Á dagskrá eru 10 áhugaverðir fyrirlestrar þar sem áhersla er lögð á gagnlegan fróðleik um nýjustu strauma og stefnur í upplýsingatækni fyrir atvinnulífið. Ráðstefnunni lýkur með léum veitingum, ljúfum tónum og notalegum félagsskap. Bóndinn í Belgsholti í Melasveit er vel á veg kominn með endurreisn vindrafstöðvarinnar sem skemmd- ist í lok nóvember. Haraldur Magn- ússon nýtir þá reynslu sem hann hefur safnað við uppbyggingu og rekstur stöðvarinnar og aðlagar hana að íslenskum aðstæðum. Vindrafstöðin var sett upp síðast- liðið vor og var fyrsta vindrafstöðin sem tengd var við raforkukerfi landsins. Hún sparaði eiganda sín- um orkukaup og skapaði smá tekjur þar til bilun sem kom upp í lok september varð henni að falli. Sama dag var Haraldur byrjaður að undirbúa endurreisn. Hann hef- ur keypt nauðsynlega varahluti, gert við mastrið og er að láta smíða fyrir sig nýja spaða á Akureyri og hanna nýjan hugbúnað. Fyrirtækið sem framleiddi stöð- ina varð gjaldþrota áður en bilunin varð þannig að Haraldur gat ekki gert það ábyrgt fyrir tjóni sínu. helgi@mbl.is Undirbýr endurreisn vindmyllu  Aðlöguð að ís- lenskum aðstæðum Morgunblaðið/Helgi Bjarnason Mylla Sterkari íslenskir spaðar verða settir á vindrafstöðina. Færst hefur í vöxt að ökumenn nýti sér vefmyndavélar Vegagerðarinnar áður en haldið er út á þjóðvegina. Beinar útsendingar frá 80 vefmynda- vélum á vegum landsins er nú að finna á vefsíðu stofnunarinnar, og munu tuttugu bætast við á árinu. Að sögn G. Péturs Matthíassonar, upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar, hafa umræddar myndavélar reynst vel í daglegum rekstri stofnunarinnar en í auknum mæli er hægt að fylgjast stöðugt með ástandi vega með til- komu þeirra. Umtalsverð hagræðing hefur einnig hlotist af þessum beinu útsendingum en mikill akstur sparast auk þess sem myndirnar nýtast víða. Vefmyndavélarnar þola íslenskar að- stæður einkar vel og geta staðið af sér dágóðar hviður. Er vélunum stillt þannig upp að ávallt eru þrjár áttir á hverjum stað sýndar, þ.e. beint niður á vegi og til beggja átta. Útsendingar myndavélanna nýtast ekki einungis starfsfólki Vegagerðar- innar og ökumönnum til að kanna færð og ástand vega heldur hefur einnig hefur borið á að flugmenn nýti sér þær til að kanna aðstæður til sjón- flugs. Þá hafa myndavélarnar einnig nýst lögreglunni sem a.m.k. einu sinni hefur haft uppi á ökumanni sem sat fastur í bíl sínum í byl á Öxnadalsheiði en vissi ekki hvar nákvæmlega. Út- sendingarnar má nálgast á www.vegagerd.is. gunnhildur@mbl.is Útsending af vegum landsins Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Vefmyndavélar Vegagerðin er nú með 80 vefmyndavélar úti á vegum.  Góð reynsla af vefmyndavélum hjá Vegagerðinni  Átta- tíu vefmyndavélar úti á þjóðvegunum og fleiri á leiðinni Skráning er hafin í Vinnuskóla Reykjavíkur. Bú- ist er við að um það bil 1.800 nem- endur skrái sig til starfa í Vinnu- skóla. Foreldrar nemenda sjá um skráninguna í gegnum Rafræna Reykjavík líkt og í fyrra. Skráningarfrestur er til föstu- dagsins 18. maí. Öllum nemendum í 9. og 10. bekk grunnskóla í Reykjavík býðst starf hjá Vinnuskólanum. Nemendur í 8. bekk eiga ekki kost á starfi í sumar. Vinnutímabilin verða tvö, þrjár vikur í senn. Reynt verður að koma til móts við óskir flestra um val á tímabili, segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Skráning er hafin í Vinnu- skólann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.