Morgunblaðið - 21.04.2012, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 21.04.2012, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. APRÍL 2012 Barnabókaverð- laun skóla- og frí- stundaráðs Reykjavíkur voru afhent í vikunni. Margrét Örnólfs- dóttir fékk verð- launin fyrir bestu frumsömdu bók- ina, Með heiminn í vasanum, og Magnea J. Matt- híasdóttir fyrir bestu þýðingu á barna- og unglingabók, Hungurleik- unum eftir Suzanne Collins. Í umsögn um Með heiminn í vas- anum segir m.a.: „Með skýrri per- sónusköpun, hlýju og kímni er les- andinn leiddur inn í spennandi frásögn úr ólíkum heimum barna og unglinga. Í sögunni er tekið á mál- efnum sem koma okkur öllum við; afleiðingum græðgi, barnaþrælk- unar og mannréttindabrota.“ Barnabækur verðlaunaðar Margrét Örnólfsdóttir Feðgarnir frá Kirkjubóli nefnist sagnaskemmtun sem Silja Að- alsteinsdóttir og Böðvar Guðmunds- son flytja í Landnámssetrinu í dag og á morgun. Skemmtunin hefst kl. 17 báða daga á því að Silja segir frá Guðmundi Böðvarssyni skáldi frá Kirkjubóli og konunum í lífi hans, en frásögnin tekur tæpa tvo tíma með hléi. Síðan er gert klukkutíma hlé þar sem gestum gefst kostur á að fá sér léttan kvöldverð á staðnum. Klukkan 20 tekur Böðvar síðan við með Sögum úr síðunni. Sagna- skemmtun Frá frumsýningu Böðvar og Silja. Hafnarborgin nefnist sýning á nýjum verkum eftir myndlist- armanninn Hrafnkel Sig- urðsson sem opnuð verður í Hafnarborg í dag kl. 15. Efniviður sýn- ingarinnar er að mestu leyti sóttur í slippi þar sem skip eru dregin á land til viðhalds og endurbóta. „Stál, tjara og málning skapa stemningu sem vart verður komist hjá að tengja við athafnasvæði karlmanna. Á sýningunni mynda myndbands- innsetning, ljósmyndir, stórt vegg- verk úr fundnum efniviði og textíll heild sem bæði hefur sterk tengsl við þennan uppruna en einnig við fyrri verk Hrafnkels,“ segir m.a. í tilkynningu frá sýningarhöldurum. Athafnasvæði karlmanna Verkið Klárt skip eftir Hrafnkel. Sýningar á sunnudaginn kl. 13:30 og 15:00 Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Lau 21/4 kl. 15:00 AUKAS. Fim 3/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS. Fös 18/5 kl. 19:30 Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS. Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Fim 26/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Sun 20/5 kl. 19:30 Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 AUKAS. Fim 24/5 kl. 19:30 Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS. Lau 26/5 kl. 15:00 Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní. Dagleiðin langa (Kassinn) Lau 21/4 kl. 19:30 22.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 24.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 23.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Síð.sýn. Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar Afmælisveislan (Kassinn) Fös 27/4 kl. 19:30 Frums Lau 5/5 kl. 19:30 6.sýn Mið 23/5 kl. 19:30 11.sýn Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 12.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 3.sýn Mið 9/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn Mið 2/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn Fim 3/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 AUKAS. Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 10.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn Frumsýnt 27. apríl Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Sun 22/4 kl. 13:30 Sun 29/4 kl. 13:30 Sun 6/5 kl. 13:30 Sun 22/4 kl. 15:00 Sun 29/4 kl. 15:00 Sun 6/5 kl. 15:00 Missið ekki af þessari fjörmiklu sýningu. Sýningum lýkur 6. maí! Skýjaborg (Kúlan) Lau 21/4 kl. 14:00 Lau 21/4 kl. 15:30 Aðgangur ókeypis. Miðar afhentir við inngang meðan húsrúm leyfir. Orð skulu standa (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 26/4 kl. 21:00 Einn vinsælasti útvarpsþáttur síðari ára kominn á svið. 568 8000 | borgarleikhus.is Galdrakarlinn í Oz –HHHHH KHH. Ftími Hótel Volkswagen (Stóra sviðið) Sun 22/4 kl. 20:00 6.k Lau 5/5 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00 Sun 29/4 kl. 20:00 Lau 12/5 kl. 20:00 Sun 20/5 kl. 20:00 Nýtt íslenskt verk eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 21/4 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00 Lau 12/5 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00 Lau 5/5 kl. 14:00 Sun 13/5 kl. 14:00 Lau 28/4 kl. 14:00 Sun 6/5 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma. Síðustu sýningar! Rómeó og Júlía (Stóra svið ) Lau 21/4 kl. 21:00 4.k Fös 4/5 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Fim 26/4 kl. 20:00 5.k Fim 10/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 Fös 27/4 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00 Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli. NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið) Lau 28/4 kl. 20:00 Lau 19/5 kl. 20:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Síðustu sýningar! Bræður - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Fös 1/6 kl. 20:00 Lau 2/6 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport, Malmö Stadsteater, Teater Får302. Sýnt á Listahátíð Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Fös 27/4 kl. 20:00 frums Lau 12/5 kl. 20:00 7.k Fös 25/5 kl. 20:00 13.k Sun 29/4 kl. 20:00 2.k Sun 13/5 kl. 20:00 aukas Þri 29/5 kl. 20:00 14.k Mið 2/5 kl. 20:00 3.k Þri 15/5 kl. 20:00 aukas Mið 30/5 kl. 20:00 15.k Fim 3/5 kl. 20:00 4.k Mið 16/5 kl. 20:00 8.k Fim 31/5 kl. 20:00 16.k Fös 4/5 kl. 20:00 aukas Fim 17/5 kl. 20:00 9.k Fös 1/6 kl. 20:00 aukas Lau 5/5 kl. 17:00 aukas Fös 18/5 kl. 20:00 aukas Lau 2/6 kl. 20:00 17.k Sun 6/5 kl. 20:00 5.k Lau 19/5 kl. 17:00 aukas Sun 3/6 kl. 20:00 18.k Þri 8/5 kl. 20:00 aukas Sun 20/5 kl. 20:00 10.k Mið 6/6 kl. 20:00 19.k Mið 9/5 kl. 20:00 aukas Þri 22/5 kl. 20:00 aukas Fös 8/6 kl. 20:00 aukas Fim 10/5 kl. 20:00 aukas Mið 23/5 kl. 20:00 11.k Lau 9/6 kl. 20:00 20.k Fös 11/5 kl. 20:00 6.k Fim 24/5 kl. 20:00 12.k Sun 10/6 kl. 20:00 Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá Tengdó (Litla sviðið) Lau 21/4 kl. 20:00 5.k Lau 28/4 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 Sun 22/4 kl. 20:00 Fös 4/5 kl. 20:00 Fös 25/5 kl. 20:00 Fim 26/4 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00 Fös 27/4 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Eina litaða barnið í Höfnum. Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense Saga Þjóðar (Litla sviðið) Sun 29/4 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Beðið eftir Godot (Litla sviðið) Lau 5/5 kl. 20:00 frums Sun 20/5 kl. 20:00 5.k Lau 2/6 kl. 20:00 Lau 12/5 kl. 20:00 2.k Mið 23/5 kl. 20:00 6.k Sun 3/6 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00 3.k Fim 24/5 kl. 20:00 7.k Lau 19/5 kl. 20:00 4.k Fös 1/6 kl. 20:00 Tímamótaverk í flutningi pörupilta Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 22/4 kl. 13:00 Lau 28/4 kl. 14:30 Lau 28/4 kl. 13:00 Lau 12/5 kl. 13:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningÖ F Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Guðmundur og konurnar (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 17:00 U 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 kl. 17:00 Ö 2. aukas. Feðgarnir frá Kirkjubóli Sögur úr Síðunni (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 20:00 U 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 kl. 20:00 Ö 2. aukas. Feðgarnir frá Kirkjubóli Gamla bíó 563 4000 | gamlabio@gamlabio.is Hjónabandssæla Sun 22/4 aukas. kl. 20:00 Lau 28/4 aukas. kl. 20:00 Just Imagine Mið 16/5 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00 Lau 19/5 kl. 20:00 Sun 20/5 kl. 20:00 Tjarnarbíó 5272100 | midasala@tjarnarbio.is Hjónabandssæla Sun 22. apríl kl 20:00 Lau 28. apríl kl 20:00 Hjónabandssæla - Hofi, Akureyri Fim 19. apríl kl 20.00 Revíur og Rómantík - tónleikar Léttsveitar Reykjavíkur Fim 19. apríl kl 14.00 Fim 19. apríl kl 17.00 Baggalútur Fös 11. maí kl 21.00 Hjálmar Lau 12. maí kl 21.00 SERENÖÐUR OG MANSÖNGVAR ÁGÚST ÓLAFSSON, BARÍTÓN ANTONÍA HEVESI, PÍANÓ HÁDEGISTÓNLEIKAR ÍSLENSKU ÓPERUNNAR NORÐURLJÓSUM, HÖRPU FIMMTUDAGINN 26. APRÍL KL. 12.15 WWW.OPERA.IS TÆLINGARSÖNGVAR AÐGANGUR ÓKEYPIS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.