Morgunblaðið - 21.04.2012, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 21.04.2012, Blaðsíða 55
MENNING 55 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. APRÍL 2012 Hljómsveitin Retro Stefson hefur samið við Record Records um út- gáfu á sinni þriðju breiðskífu. Sveitin sendi síðast frá sér hina geysivinsælu Kimbabwe árið 2010 sem innihélt lög á borð við „Mama Angola“ og „Velvakandasveinn“. Fyrr á þessu ári sendi Retro Stef- son svo frá sér fyrsta lagið af vænt- anlegri plötu sem ber nafnið „Qween“ og hefur það notið mikilla vinsælda á öldum ljósvakanna. Nýja platan er enn í vinnslu og hefur ekki hlotið nafn en hún kem- ur út í ágúst á þessu ári. Í maí verð- ur hinsvegar lagið Qween gefið út á 7 tommu ásamt endurhljóðblöndun af laginu eftir Hermigervil. Samningur Þriðja plata Retro Stefson mun koma út undir hatti Record Records. Retro Stefson til Record Records Alþjóðlegi plötubúðadagurinn verður haldinn hátíðlegur í dag í versluninni Kongó (Mýrargötu, Liborius-húsinu) og víðar. Þetta er dagurinn þar sem hljómplötubúðir um allan heim fagna tilvist hljóm- plötunnar með alls kyns tónleikum, útgáfum og viðburðum. Tónlist- armaðurinn Snorri Helgason og hljómsveitin The Vintage Caravan koma fram í versluninni Kongó og skemmta gestum auk þess sem vín- ylplötur verða í forgrunni. Versl- unin verður opnuð 13.00 og talið verður í tónleika kl. 16.00. Vínylgleði Snorri Helgason kemur fram í Kongó í dag vegna plötubúðadagsins. Alþjóðlegi plötu- búðadagurinn NÝTT Í BÍÓ MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND Í SAM WORTHINGTON ROSAMUND PIKE RALPH FIENNES LIAM NEESON Hörku Spennumynd frá framleiðendum The Girl with the Dragon Tattoo og Safe House Drepfyndin mynd! EGILSHÖLL 16 14 12 12 AKUREYRI 16 ÁLFABAKKA 12 12 12 12 14 VIP VIP L L L L CABIN IN THEWOODS KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D CABIN IN THEWOODSVIP KL. 3 - 8 2D BATTLESHIPKL. 1 - 3 - 5:20 - 8 - 10:40 2D BATTLESHIP VIP KL. 5:20 - 10:10 2D COLDLIGHTOFDAYKL. 5:50 - 8 - 10:10 2D AMERICANPIE 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D WRATHOF THE TITANS KL. 8 - 10:10 3D FRIENDSWITHKIDS KL. 5:50 2D FJÖRFISKARNIRM/ÍSL.TALI KL. 1:30 - 3:40 2D JOURNEY2 KL. 1:30 - 3:40 2D DÝRAFJÖRM/ÍSL.TALI KL. 1 - 3:40 3D 16 7 7 12 12 12 12 L L L 16 14 12 12 KRINGLUNNI L L L CABIN IN THEWOODS KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D COLDLIGHTOFDAY KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D GONE KL. 5:50 - 8 2D WRATHOF THE TITANS KL. 10:10 3D FJÖRFISKARNIRM/ÍSL.TALIKL. 3:40 2D DÝRAFJÖR3DM/ÍSL.TALI KL. 3:40 3D THEMUPPETSMOVIE KL. 3:40 2D TITANIC3D KL. 2:40 3D THECABIN IN THEWOODSKL. 6 - 10:10 2D THECOLDLIGHTOFDAY KL. 8 2D FJÖRFISKARNIR KL. 4 2D GONE KL. 8 2D WRATHOF THE TITANS KL. 5:40 - 10:10 2D 16 14 14 12 12 12 KEFLAVÍK L L CABIN IN THEWOODS KL. 10:20 2D 21 JUMPSTREET KL. 8 2D GONE KL. 8 2D AMERICANPIE : REUNION KL. 5:30 2D LORAXM/ÍSL.TALI KL. 1:30 - 3:30 3D SKRÍMSLI Í PARÍSM/ÍSL.TALI KL. 2 - 4 2D FRIENDSWITHKIDS KL. 5:50 2D SVARTURÁLEIK KL. 10 2D 16 12 SELFOSS L L SVARTURÁLEIK KL. 6 - 8 - 10:10 GONE KL. 6 - 8 - 10:10 PUSS INBOOTSM/ÍSL.TALI KL. 2 - 4 FJÖRFISKARNIRM/ÍSL.TALI KL. 2 - 4 BATTLESHIP2 - 2:50 - 5:10 - 8 - 10:10 - 10:50 2D COLDLIGHTOFDAYKL. 5:50 - 8 - 10:20 2D TITANIC KL. 8 3D WRATHOF THE TITANS KL. 5:40 - 8 2D PROJECT X KL. 5:50 2D JOHNCARTER KL. 3 2D JOURNEY2 KL. 1 - 3 2D FJÖRFISKARNIR KL. 1 2D FRÍÐAOGDÝRIÐ KL. 1 3D MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ Opið virka daga frá 9-18 og lau frá 10-16 STUBAI ÚTSKURÐARJÁRNIN Þegar þú vilt gæði Laugavegi 29 - sími 552 4320 www.brynja.is - brynja@brynja.is Lykilverslun við Laugaveg síðan 1919 Áratuga þekking og reynsla Verð frá 3.225 kr. Hljómsveitin Ég á Dillon Hljómsveitin Ég mun troða upp á Dillon í kvöld ásamt Morgan Kane og Monterey. Síðastalda sveitin er leidd af Steindóri Inga Snorrasyni en hann leikur einnig í Hljómsveit- inni Ég. Monterery er reyndar skip- uð öllum meðlimum Hljómsveit- arinnar Ég fyrir utan leiðtoga þeirrar mætu sveitar, sem er Ró- bert Örn Hjálmtýsson. Breiðskífa er væntanleg frá Monterey bráð- lega. Morgan Kane er rokkband sem var stofnað árið 2008 og er undir áhrifum frá Joy Division. Ég Róbert Örn Hjálmtýsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.