SunnudagsMogginn - 08.04.2012, Side 9

SunnudagsMogginn - 08.04.2012, Side 9
8. apríl 2012 9 Stuttmyndin Blæbrigðier byggð á smásögueftir Guðrúnu EvuMínervudóttur úr bókinni Á meðan þú horfir á mig er ég María mey. Myndin er hluti af röð stuttmynda sem Mbl. Sjónvarp sýnir á sunnudögum í samvinnu við Kvikmynda- skóla Íslands. Anní Ólafs- dóttir bæði leikstýrir myndinni og skrifar handrit en Blæbrigði er lokaverkefni hennar frá skólanum en hún útskrifaðist síðasta vor. Aðstoðarleikstjóri Blæbrigða er Elvar Gunnarsson og kvik- myndatökumaður Hilmir Berg Ragnarsson. Myndin fjallar um Lilju, unga listakonu (Camille Mar- mié), en hún átti í ástarsam- bandi við aðra konu, Sunnu (Vivian Ólafsdóttir), sem skyndilega hættir að sýna henni áhuga. „Lilja hverfur inn í hugarheim sinn þar sem þrá- hyggjan vex og dafnar um full- komnu konuna,“ segir í til- kynningu. Anní hefur starfað við kvik- myndagerð frá útskrift. Hún er að leggja lokahönd á heimild- armynd um Reykjavík Runway, sem hún byrjaði á síðasta sumar. Fleira sem hún hefur gert tengist tískuheim- inum en hún gerði stemnings- myndbandið á sýningu ZISKA, tískumerki Hörpu Ein- arsdóttur, á Reykjavík Fashion Festival sem fram fór í Hörpu um síðustu helgi. Hún var ennfremur tökumaður í kvik- myndinni Einn, eftir Elvar Gunnarsson. ingarun@mbl.is Myndin fjallar um Lilju, unga listakonu (Camille Marmié) en hún átti í ást- arsambandi við aðra konu, Sunnu (Vivian Ólafsdóttir), sem skyndilega hættir að sýna henni áhuga. Þráhyggja um fullkomnun Kvikmyndir Anní Ólafsdóttir Anní Ólafsdóttir bæði leikstýrir myndinni og skrifar handrit en Blæbrigði er lokaverkefni hennar frá Kvikmyndaskóla Íslands en hún útskrifaðist síðasta vor. UPPFÆRUM ÍSLAND AÐALFUNDUR SAMTAKA ATVINNULÍFSINS 2012 MIÐVIKUDAGINN 18. APRÍL Á HILTON REYKJAVÍK NORDICA. Fundarstjóri er Ari Edwald, forstjóri 365 miðla. OPIN DAGSKRÁ KL. 14-16 • Ávarp: Vilmundur Jósefsson, formaður Samtaka atvinnulífsins • Ávarp: Christoffer Taxell, forystumaður í finnsku atvinnulífi og fyrrverandi menntamálaráðherra Finnlands UPPFÆRUM STRAX • Sjöfn Sigurgísladóttir, einn stofnenda Íslenskrar Matorku • Edda Lilja Sveinsdóttir, sviðsstjóri verkfræðisviðs Actavis • Marín Magnúsdóttir, eigandi Practical • Kjartan Ragnarsson, forstöðumaður Landnámsseturs Íslands Netagerð og spjall • Vetur kvaddur og sumri fagnað. Digital Blur leikur uppfærða nútímatónlist. SKRÁNING Á WWW.SA.IS ÞJÓNUSTULANDIÐ FERÐAMANNALANDIÐ MATVÆLALANDIÐ LITLA ÍSLAND LAND SKÖPUNAR OG AFÞREYINGAR LAND IÐNAÐAR OG ORKUNÝTINGAR SJÁVARLANDIÐ HÁTÆKNILANDIÐ

x

SunnudagsMogginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.