SunnudagsMogginn - 08.04.2012, Síða 46

SunnudagsMogginn - 08.04.2012, Síða 46
46 8. apríl 2012 Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Svör: Sú létta: 3 Sú þyngri: 5300 Stærðfræðiþraut Sú létta: Verksmiðja er með næga olíu til að endast í 30 daga ef 4 tunnur af olíu eru notaðar á hverjum degi. Hvað á að nota margar tunnur á dag til þess að sama olíumagn endist í 40 daga? Sú þyngri: Nokkrir vinir kaupa saman tölvuleik og deila kostnaðinum jafnt. Ef hver borgar 800 kr. eru þeir með 1100 kr. of mikið. Ef hver borgar 600 kr. eru þeir með 500 kr. of lítið. Hvað kostar tölvuleikurinn margar krónur?

x

SunnudagsMogginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.