SunnudagsMogginn - 08.04.2012, Blaðsíða 46

SunnudagsMogginn - 08.04.2012, Blaðsíða 46
46 8. apríl 2012 Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Svör: Sú létta: 3 Sú þyngri: 5300 Stærðfræðiþraut Sú létta: Verksmiðja er með næga olíu til að endast í 30 daga ef 4 tunnur af olíu eru notaðar á hverjum degi. Hvað á að nota margar tunnur á dag til þess að sama olíumagn endist í 40 daga? Sú þyngri: Nokkrir vinir kaupa saman tölvuleik og deila kostnaðinum jafnt. Ef hver borgar 800 kr. eru þeir með 1100 kr. of mikið. Ef hver borgar 600 kr. eru þeir með 500 kr. of lítið. Hvað kostar tölvuleikurinn margar krónur?

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.