Morgunblaðið - 02.06.2012, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 02.06.2012, Blaðsíða 63
MENNING 63 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 2012 Sigyn Jónsdóttir sigyn@mbl.is Verkið Bastards - fjölskyldusaga er samstarfsverkefni Borgarleikhúss- ins, Vesturports, Borgarleikhússins í Malmö og Teater Får302 í Kaup- mannahöfn. Að sýningunni koma listamenn frá Íslandi, Svíþjóð og Danmörku ásamt því að handrit sýningarinnar er samið af Gísla Erni Garðarssyni og hinum banda- ríska Richard Lagravanese. „Sýningin hef- ur verið unnin frá a til ö hérna í Borgarleikhúsinu og er forsýnd með þessum al- þjóðlega hópi nú á Listahátíð í Reykjavík,“ út- skýrir Magnús Geir Þórðarson borgarleikhússstjóri en að loknum forsýningum hér á landi heldur hópurinn til Malmö, Kaup- mannahafnar og Washington til að sýna verkið. Í haust verður sýn- ingin æfð upp á nýtt á íslensku og frumsýnd í Borgarleikhúsinu með íslenskum leikurum í október. Gjöfult samstarf „Markmiðið með þessu samstarfi er auðvitað að gera stórbrotna sýn- ingu,“ segir Magnús. „Um leið er- um við í þessu samstarfi til að verða fyrir nýjum áhrifum og læra af kollegum okkar í öðrum löndum. Til dæmis hefur samstarfið við Borgarleikhúsið í Malmö verið af- skaplega gott og gjöfult og af þeirri ástæðu var ákveðið að auka sam- starfið enn frekar,“ segir hann og á þá við komu starfsmanna Borgar- leikhússins í Malmö hingað til lands. „Í vikunni komu hingað um 40 manns sem hafa verið hjá okkur þessa viku til þess að fylgjast með, læra af okkar fólki og á sama tíma lærum við af þeim og þeirra vinnu- aðferðum. Í hópnum hafa verið listamenn, stjórnendur, tæknimenn og starfsmenn ólíkra deilda leikhús- anna. Það hefur verið mikil vítamín- sprauta fyrir okkur að fá þennan frábæra hóp í húsið. Æfingaferlið hefur verið afar líf- legt, því auk þess sem okkar fólk er að vinna sýninguna og æfa, þá er hér mikill fjöldi starfsmanna hinna leikhúsanna að læra sýninguna og undirbúa sýningar á verkinu í Dan- mörku og Svíþjóð,“ segir Magnús. „Verkefnið er gríðarlega stórt og viðamikið á allan hátt og auðvitað er aðeins þyngra í vöfum að vinna á mörgum tungumálum með fólki sem er ekki vant að vinna saman. Á hinn bóginn felast gríðarleg verð- mæti í því að fá til liðs við okkur frábæra listamenn sem koma með ferska strauma inn í íslenskt leik- húslíf. Fyrir okkur á lítilli eyju í ballarhafi er mikilvægt að verða fyrir nýjum áhrifum,“ segir Magn- ús, ánægður með samstarfið. Í kvöld er seinni forsýning Bast- ards - fjölskyldusögu í Borgarleik- húsinu og hefst hún kl. 20. Fullt út úr dyrum í Borgarleikhúsinu  Erlent leikhúsfólk lærir af íslenskum kollegum sínum Fjölskyldusaga Bastards segir frá afbrýði, hatri, ást og bróðurþeli. Magnús Geir Þórðarson - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is NÝTT Í BÍÓ Sprenghlægileg mynd Ein fyndnasta mynd ársins frá þeim sömu og færðu okkur BORAT Mögnuð hasarmynd með Jason Statham í aðalhlutverki Empire Joblo.com Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! Empire Total film Variety Yfir 50.000 bíógestir! UNDRALAND IBBA Skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd með íslensku tali Nýjasta meistaraverk Tim Burtons Johnny Depp er stórkostlegur í þessari frábæru gamanmynd O.G. Entertainment Weekly P.H. Boxoffice Magazine MEN IN BLACK 3 WILL SMITH TOMMY LEE JONES JOSH BROLIN AFTUR TIL FORTÍÐAR... TIL AÐ BJARGA FRAMTÍÐINNI FRÁBÆR ÁSTARSAGA MEÐ HJARTAKNÚSARANUM ZACH EFRON Í AÐALHLUTVERKI JOHN CUSACK ER EDGAR ALLAN POE EGILSHÖLL 16 16 VIP 1212 12 12 12 L L L L 10 10 10 12 12 ÁLFABAKKA 16 SNOWWHITEKL. 2 - 3:20 - 5:20 - 8 - 10:40 2D SNOWWHITE VIP KL. 2 - 5:20 - 8 - 10:40 2D THERAVEN KL. 5:40 - 8 - 10:20 2D THEDICTATOR KL. 1:30 - 8 2D THE LUCKYONE KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D SAFE KL. 10:50 2D DARKSHADOWS KL. 3:20 - 5:40 - 10 2D THEAVENGERS KL. 2 - 5 - 8 3D UNDRALAND IBBAM/ÍSL.TALIKL. 2 - 3:50 2D FJÖRFISKARNIRM/ÍSL.TALIKL. 1:30 2D SNOWWHITEKL. 3 - 5:20 - 8 - 10:40 2D THERAVEN KL. 10:30 2D MEN INBLACK3 KL. 3 - 5:40 - 8 - 10:20 3D THEDICTATOR KL. 6 - 10:40 2D DARKSHADOWS KL. 8 2D THEAVENGERS KL. 3 - 5:20 - 8 3D UNDRALAND IBBAKL. 3 2D 16 16 KRINGLUNNI 12 12 10 THERAVEN KL. 5:40 - 8 - 10:20 2D THE LUCKYONE KL. 5:50 - 8 2D SAFE KL. 10:10 2D DARKSHADOWS KL. 3:20 2D THEAVENGERS KL. 3:20 - 6:10 - 9 3D UNDRALAND IBBA KL. 3:40 2D12 L 10 AKUREYRI 16 16 RAVEN KL. 10:10 2D THEAVENGERS KL. 5:10 3D THE LUCKYONE KL. 8 2D UNDRALAND IBBA ÍSLTAL KL. 6 2D SAFE KL. 8 - 10:10 2D L 10 KEFLAVÍK 16 16 12SNOWWHITEANDTHEHUNTSMANKL. 8 2D RAVEN KL. 10:40 2D MEN INBLACK3 KL. 2 3D SAFE KL. 8 - 10 2D UNDRALAND IBBAM/ÍSL.TALI KL. 2 - 4 - 6 2DL SELFOSS 10 16 THEAVENGERS KL. 4 - 7 - 10 SAFE KL. 8 - 10 UNDRALAND IBBA KL. 4 - 6 Hönnun, Sjónlistir, Stjórnun og Tízka Istituto Europeo di Design, einn virtasti hönnunar- og tízkuskóli Evrópu hefur í rúm 40 ár verið í fararbroddi á sínu sviði og býður hagnýtt nám, sem sameinar frumkvæði, hugmyndir og tækni. Námið byggir á ítalskri hönnunarhefð; opinni og skapandi hugsun, sem leiðir til góðra lausna á viðfangsefninu. IED hefur frá upphafi verið, í náinni samvinnu við alþjóðleg fyrirtæki í fremstu röð. Nemendur hafa aðgang að fullkomnum rannsóknar- og vinnustofum og kennarar reyndir sérfræðingar í sinni grein. ÍTALÍA: Milano, Roma, Torino. SPÁNN: Barcelona, Madrid. 12 mánaða nám, hefst í JANÚAR / APRÍL 2013. Kennt á ensku. MASTER MEISTARANÁM Á SVIÐI SKAPANDI GREINA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.