Morgunblaðið - 31.07.2012, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ 2012
Síðumúla 11, 108 Reykjavík,
sími 568 6899, vfs@vfs.is
www.vfs.is
Tilboð á toppasettum
78 hluta toppasett ¼ og ½
Toppar frá 10MM til 32MM.
Framlengingar og bitajárn.
Tilboðsverð Kr. 22.900.-
43 hluta toppasett ¼ með
bitasetti.
Toppar frá 4MM upp
í 13MM
Tilboðsverð kr. 8.900.-
54 hluta toppasett ½ með
föstum lyklum.
Ríkulega búið og gott að
hafa í bílnum.
Tilboðsverð kr. 27.900.-
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
8 6 3
4 7 2 6
5 1 3
6 8 1
2 4
4 8
1 5 3 7
3 8 4 5 2
3
5 2
8 3 7
9 7
5 6 1 7
3 1 9
1 9 5 2
9 6
2 5 8 9
9 7
4 9
8 2
6 5 3 4
5 9 8
7 2
4 8 3 1
1 6
3 5
5 9 3 8 4 6 1 7 2
7 6 2 5 9 1 3 8 4
8 1 4 7 3 2 5 6 9
9 3 6 1 8 7 2 4 5
4 8 5 9 2 3 6 1 7
2 7 1 4 6 5 9 3 8
3 4 7 6 5 9 8 2 1
6 5 8 2 1 4 7 9 3
1 2 9 3 7 8 4 5 6
7 3 4 9 5 2 6 8 1
2 8 9 6 3 1 7 5 4
5 6 1 7 8 4 2 3 9
8 4 7 3 1 6 5 9 2
9 5 3 2 4 8 1 6 7
1 2 6 5 7 9 8 4 3
6 9 5 1 2 3 4 7 8
4 7 2 8 9 5 3 1 6
3 1 8 4 6 7 9 2 5
6 8 4 1 2 3 7 5 9
5 2 3 4 7 9 1 8 6
9 1 7 6 5 8 4 2 3
7 9 2 5 4 6 8 3 1
3 4 5 2 8 1 9 6 7
1 6 8 3 9 7 5 4 2
8 3 6 9 1 5 2 7 4
4 5 1 7 3 2 6 9 8
2 7 9 8 6 4 3 1 5
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 næringarmikið, 8 drekkur, 9
skott, 10 rödd, 11 drykkjumenn, 13 spen-
dýrið, 15 álftar, 18 rjúfa, 21 glöð, 22 spil,
23 skjóllaus, 24 ljósfyrirbrigði.
Lóðrétt | 2 land, 3 magrar, 4 raupa, 5
seinka, 6 hæðir, 7 gys, 12 beita, 14
skaut, 15 safi, 16 sárar, 17 fiskur, 18
hvassviðri, 19 klakinn, 20 kvenmanns-
nafn.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 kukla, 4 skalf, 7 geyma, 8 end-
ur, 9 ref, 11 náin, 13 ergi, 14 áttan, 15
borð, 17 náma, 20 urg, 22 lotin, 23 rofið,
24 skipa, 25 túnið.
Lóðrétt: 1 kúgun, 2 keyri, 3 afar, 4 stef,
5 andar, 6 forði, 10 ertur, 12 náð, 13 enn,
15 belgs, 16 rætni, 18 álfan, 19 auðið, 20
unna, 21 græt.
1. c4 e5 2. g3 d6 3. Bg2 f5 4. Rc3
Rf6 5. d4 Be7 6. e3 c6 7. Rh3 O-O
8. O-O h6 9. b4 Be6 10. d5 Bf7 11.
Bb2 Dc7 12. Db3 Rbd7 13. Hfd1 g5
14. f3 Rb6 15. Hac1 Hac8 16. Rf2
Kh7 17. e4 f4 18. Re2 Be8 19. c5
Ra8 20. dxc6 bxc6 21. cxd6 Bxd6
22. a3 Bf7 23. Dc2 Be6 24. gxf4
gxf4
Staðan kom upp á skoska meist-
aramótinu sem lauk fyrir skömmu í
Glasgow. Mikael Karlsson (1939)
hafði hvítt gegn heimamanninum
Phil Thomas (1900). 25. Rxf4! Bf7
hvítur hefði einnig unnið eftir
25…exf4 26. e5+. 26. Re2 Hg8 27.
Rg3 hvítur er nú peði yfir og með
unnið tafl. Framhaldið varð eftirfar-
andi: 27…Be6 28. f4 Rg4 29. f5 Bf7
30. Rxg4 Hxg4 31. Hd3 Rb6 32.
Dd1 Rc4 33. Hxc4 Bxc4 34. Hxd6
Hg7 35. Bxe5 He7 36. Hxh6+ Kxh6
37. Dh5 mát.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Orðarugl
!
"#
"$
"%
&
%%
'
!
! !
"
" !
Fjórði maðurinn. N-Allir
Norður
♠–
♥ÁD73
♦ÁKD73
♣KD92
Vestur Austur
♠D10 ♠ÁKG82
♥K95 ♥G1082
♦G10952 ♦84
♣G65 ♣84
Suður
♠976543
♥64
♦6
♣Á1073
Suður spilar 6♣.
Norður opnar á 1♦ og austur kemur
inn á 1♠ – pass og pass. Hvað á norður
að gera? Dobla til úttektar, venda sér í
2♥ eða krefja með 2♠?
Allir möguleikar sáust í undan-
úrslitum Spingold. Hár og Jafnhár –
auðmennirnir Jimmy Cayne og Nick
Nickell – dobluðu báðir, þrátt fyrir eyð-
una. Makker Nickells (Katz) tók út í 2♣
og síðan lá leiðin upp í 5♣, sem unnust
slétt. Spilafélagi Caynes (Seamon) valdi
hins vegar að sitja í doblinu. Vörnin var
ekki upp á það besta og sagnhafi slapp
einn niður. Þriðji norðanmaðurinn, Mark
Gordon, sagði 2♥. Allir pass og slétt
staðið.
Hár, Jafnhár og Þriðji höfðu talað.
Fjórði maðurinn var Claudio Nunes.
Hann sagði 2♠ upp á gamla mátann.
Nokkrum hringjum síðar varð Fulvio
Fantoni sagnhafi í laufslemmu, sem
hann vann með víxltrompun: fékk fjóra
rauða slagi (með hjartasvíningu) og
átta á tromp.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Í daglegu tali svarar maður stundum „Bæði og“ ef kostirnir eru
tveir en maður vill hvorugan útiloka. Orðin heyra saman. En
vandi rís þegar önnur orð komast upp á milli þeirra: „Þetta er
bæði mjög skemmtilegt en líka erfitt.“ Varla segðum við „Bæði
þetta en hitt“?
Málið
31. júlí 1914
Morgunblaðið sagði frá því
að fyrri heimsstyrjöldin
hefði hafist daginn áður.
Fyrirsagnirnar voru svo-
hljóðandi: „Allsherjarstyrj-
öld. Allt komið í bál og
brand.“
31. júlí 1991
Börn náttúrunnar, kvikmynd
Friðriks Þórs Friðrikssonar,
var frumsýnd í Stjörnubíói. Í
aðalhlutverkum voru Gísli
Halldórsson og Sigríður
Hagalín. Myndin var sýnd
daglega í meira en eitt ár og
tilnefnd til Óskarsverðlauna.
31. júlí 2011
Annie Mist Þórisdóttir sigr-
aði á heimsleikum í „cross-
fit“ í Los Angeles. „Hraust-
asta kona í heimi“ sagði DV.
Hún vann aftur ári síðar.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist …
Aukum fjárframlög
til lögreglu
Ég tel að eiturlyfin og
vaxandi vopnaburður í
undirheimum sé það sem
íslensku samfélagi stafar
mest ógn af í dag. Mér
skilst að nú séu skotvopn
til reiðu í lögreglu-
bifreiðum og tel ég það af
hinu góða. Það er ljóst að
alltof mikill niðurskurður
hefur orðið á fjárfram-
lögum til lögreglu og
ógnar hann öryggi borg-
aranna. Ástandið víða úti á
landi er mjög alvarlegt,
sums staðar á einn
lögreglumaður að halda
uppi löggæslu á stóru
svæði. Ég tel nauðsynlegt
að stórauka fjárframlög til
Velvakandi
Ást er…
… að skýla sér bak við
huguðu hetjuna sína.
lögreglu og löggæslumála
til að tryggja öryggi borg-
aranna í þessu landi.
Sigurður Guðjón Haraldsson.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is