Helgafell - 01.03.1942, Blaðsíða 14

Helgafell - 01.03.1942, Blaðsíða 14
Bókmennfafélagíð Mál og menníng hefur starfað í fimm ár, gefið út átján bækur, er kostað hafa samtals 55 krónur. Meðal þessara bóka eru: Vatnajökull, And- vökur, Rauðir pennar, Rit Jóhanns Sigurjónssonar (síðara bindið er í prentun), úrvals skáldsögur eins og Vopnin kvödcl, Adóð- irin, Austanvindar og vestan. o A þessu ári hefst útgáfa mannkynssögu, og skrifar Ásgeir Hjartarson fyrsta bmdið. Argjald félagsins er nú 20 krónur. TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hefur 6000 kaupendur, kemur út þrisvar sinnum á ári, sex arkir í hvert sinn, fylgir með í árgangi félagsbókanna. Beztu rithöfundar landsins standa að Tímaritinu. Það er sá vettvang- ur, þar sem háð er sókn og vörn íslenzkrar nútímamenningar. ARFUR ÍSLENDINGA ritið um Island, sögu og menningu þjóðarinnar, verður í fimm bindum, 40 arkir hvert. Fyrsta hindið, ritað af prófessor Sigurði Nordal, kemur út i ár. Athygli félagsmanna er vakin á því, að áskriftatíminn er út- runninn að Arfi Islendinga. Nýir kaupendur verða að greiða ritið með bókhlöðuverði. Bókabúð Máls 0$ menníngar (áður Heímskringla) hefur til solu allar islenzkar hækur, sem fáanlegar eru, enn- fremur allskonar ritföno og skólavörur. Sjálfblekungar eru nýkomnir i miklu úrvali. Fjölbreytt úrval af erlendum bókum og tímaritum kemur á næstunm. Pantanir eru afgreiddar gegn póstkröfu hvert á land sem er. Agóði af verzluninni rennur til útgáfustarfsemi félagsins. MÁL OG MENNING Laugaveg 19. Reykjavík. Pósthólf 392. Sími 5055.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.