Helgafell - 01.03.1942, Blaðsíða 67

Helgafell - 01.03.1942, Blaðsíða 67
María Stúart er bókin, sem allir vilja eiga. Stefan Zweig segir meðal annars í inn- gangi bókarinnar: ,,María Stúart er ein af hinum sjald- gæfu en eggjandi konum, sem lifa aðeins skamma stund. Ðlómgun þeirra er skömm en ör, og þær blossa upp í ástríðuofsa stuttrar stundar. Fram til tuttugu og þriggja ára aldurs eru til- finningar hennar hljóðlátar og rólegar, og frá tuttugu og fimm ára aldri kennir heldur aldrei neins ástríðu- ofsa. En á þessu tveggja ára millibili eru þær ólmar og stórfenglegar eins og ofviðrið. Aðeins á þessum tveimur árum er María Stúart raunverulega harmsögukona. Þessar trylltu ástríður lyfta henni upp yfir sjálfa sig, og um leið og ofurmagn þeirra leggur líf hennar í rústir, geymir það eilífðinni nafn hennar“. Ný bók: FÓLKIÐ í SV0LUHLÍÐ Eftir ÍNGUNNI PÁLSDÓTTUR frá Ahri. Jónaa Rafnar læknir skrifar í formála fyrir bókinni meðal annars: ,,Frú Ingunn Pálsdóttir frá Akri í Þingi, hefir á síðari árum ritað nokkrar smásögur, sem birzt hafa í tímaritum eða sérprentaðar. Má sérstaklega tilnefna margar laglegar smásögur í ,,Dýraverndaranum“. Af því að þeim hefur yfirleitt verið vel tekið af almenningi, ræðst hún nú í að láta frá sér fara stærra ritverk, í von um, að því verði ekki síður tekið en þeim sögum hennar, er áður hafa verið gefnar út. .. Fœ8t hjá bók*ölum, bœði heft og innbundin ( anoturt band. Saga Skagsfrendínga og Skagamanna Eftir GlSLA KONRÁÐSSON. sem hefir verið uppseld síðan fyrir jól, er nú komin aftur í bókaverzlanir. Ðókin er bæði fróðleg og skemmtileg. Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju María Stúart. Franz II. Frahkakonungur, fyrsti maður Maríu Stúart.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.