Helgafell - 01.03.1942, Page 67

Helgafell - 01.03.1942, Page 67
María Stúart er bókin, sem allir vilja eiga. Stefan Zweig segir meðal annars í inn- gangi bókarinnar: ,,María Stúart er ein af hinum sjald- gæfu en eggjandi konum, sem lifa aðeins skamma stund. Ðlómgun þeirra er skömm en ör, og þær blossa upp í ástríðuofsa stuttrar stundar. Fram til tuttugu og þriggja ára aldurs eru til- finningar hennar hljóðlátar og rólegar, og frá tuttugu og fimm ára aldri kennir heldur aldrei neins ástríðu- ofsa. En á þessu tveggja ára millibili eru þær ólmar og stórfenglegar eins og ofviðrið. Aðeins á þessum tveimur árum er María Stúart raunverulega harmsögukona. Þessar trylltu ástríður lyfta henni upp yfir sjálfa sig, og um leið og ofurmagn þeirra leggur líf hennar í rústir, geymir það eilífðinni nafn hennar“. Ný bók: FÓLKIÐ í SV0LUHLÍÐ Eftir ÍNGUNNI PÁLSDÓTTUR frá Ahri. Jónaa Rafnar læknir skrifar í formála fyrir bókinni meðal annars: ,,Frú Ingunn Pálsdóttir frá Akri í Þingi, hefir á síðari árum ritað nokkrar smásögur, sem birzt hafa í tímaritum eða sérprentaðar. Má sérstaklega tilnefna margar laglegar smásögur í ,,Dýraverndaranum“. Af því að þeim hefur yfirleitt verið vel tekið af almenningi, ræðst hún nú í að láta frá sér fara stærra ritverk, í von um, að því verði ekki síður tekið en þeim sögum hennar, er áður hafa verið gefnar út. .. Fœ8t hjá bók*ölum, bœði heft og innbundin ( anoturt band. Saga Skagsfrendínga og Skagamanna Eftir GlSLA KONRÁÐSSON. sem hefir verið uppseld síðan fyrir jól, er nú komin aftur í bókaverzlanir. Ðókin er bæði fróðleg og skemmtileg. Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju María Stúart. Franz II. Frahkakonungur, fyrsti maður Maríu Stúart.

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.