Helgafell - 01.03.1942, Page 14

Helgafell - 01.03.1942, Page 14
Bókmennfafélagíð Mál og menníng hefur starfað í fimm ár, gefið út átján bækur, er kostað hafa samtals 55 krónur. Meðal þessara bóka eru: Vatnajökull, And- vökur, Rauðir pennar, Rit Jóhanns Sigurjónssonar (síðara bindið er í prentun), úrvals skáldsögur eins og Vopnin kvödcl, Adóð- irin, Austanvindar og vestan. o A þessu ári hefst útgáfa mannkynssögu, og skrifar Ásgeir Hjartarson fyrsta bmdið. Argjald félagsins er nú 20 krónur. TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hefur 6000 kaupendur, kemur út þrisvar sinnum á ári, sex arkir í hvert sinn, fylgir með í árgangi félagsbókanna. Beztu rithöfundar landsins standa að Tímaritinu. Það er sá vettvang- ur, þar sem háð er sókn og vörn íslenzkrar nútímamenningar. ARFUR ÍSLENDINGA ritið um Island, sögu og menningu þjóðarinnar, verður í fimm bindum, 40 arkir hvert. Fyrsta hindið, ritað af prófessor Sigurði Nordal, kemur út i ár. Athygli félagsmanna er vakin á því, að áskriftatíminn er út- runninn að Arfi Islendinga. Nýir kaupendur verða að greiða ritið með bókhlöðuverði. Bókabúð Máls 0$ menníngar (áður Heímskringla) hefur til solu allar islenzkar hækur, sem fáanlegar eru, enn- fremur allskonar ritföno og skólavörur. Sjálfblekungar eru nýkomnir i miklu úrvali. Fjölbreytt úrval af erlendum bókum og tímaritum kemur á næstunm. Pantanir eru afgreiddar gegn póstkröfu hvert á land sem er. Agóði af verzluninni rennur til útgáfustarfsemi félagsins. MÁL OG MENNING Laugaveg 19. Reykjavík. Pósthólf 392. Sími 5055.

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.