Helgafell - 01.03.1942, Page 33
BRÉF TIL LÁTINS MANNS
19
II.
Þú œttir, tiinur, aÖ tiita, htiað þonan þín grét.
Hún tiar í mánuð nœstum þtií óhuggandi.
Þó gefur að sþilja að lofysins hún huggast lét,
og lifir nú í farsœlu hjónabandi.
Og gat hún heimtað af hjartanu í brjósti sér
að halda áfram að berjast fyrir þig einan ?
Nú þafykar hún hrœrð þá hugulsemi af þér,
að hafa dáið, áður en það tiar um seinan.
En hópur þeirra, sem lengst af áttu þig að,
tiar, eins og þú sl^ilur, dýpstum sö\nuði hlaðinn.
Þó tieit ég eþ)ii, htiort tiið hefðum \osið það
að tiera ból^staflega grafnir í staðinn.
En þó tiið treystumst til þess að lifa hér
er tryggð otyiar söm, — og jafnvel þó að stio fœri,
að mynd þín gleymdist öllum, sem unna þér,
er engan veginn gefið, hvers söl^in vœri.
Því hjarta manns er eins og umsetin borg,
sem ár og dagar í stiefni og tiöþu herja.
Og óðum jafnast tiið jörðu hver gleði og sorg,
sem jafntiel ei dýrstu minningum tefyst að tierja.
En htiersu langt sem lífið haslar sér tiöll,
í lofyasólininni um oWur þess tiiðnám bilar.
Og dauðinn mun finna djásn o^ar heil og öll
þann dag, sem lífið herfangi sínu stylar.
III.
Mér dylst að tiísu þitt hlutsl^ipti baþ. við Hel,
og hef eþlii fyrir mér annað en líþrœðuna,
^ en hygg að þú megir hins tiegar þunna þtií tiel,
þtií hérna sþ.eður fátt, sem er gaman að muna.
Og tion er að ýmsir þreytist á þeirri trú,
að þessi heimur megi sþaplegri gerast.
Og sé honum stjórnað þaðan, sem þú ert nú,
þú þyrftir helzt að láta þau tíðindi berast.
TÓMAS GUÐMUNDSSON.