Helgafell - 01.03.1942, Page 41

Helgafell - 01.03.1942, Page 41
EF . . . . Ef treystist þú að hœtta öllu t einu, sem œvilangt þér vannst, t hœpið s-pil, og tapa — og byrja á ný með ekki neinu og nefna ei skaðann sem hann vceri ei til, ef fcerðu knúið hug og hönd til dáða, er hafa bceði þegar lifað sig, og þú átt framar yfir engu að ráða, nema aðeins vilja, er býður: Stattu þig! — Ef höfðingi ertu í miðjum múgsins flokki og málstað lýðsins trúr t konungsfylgd, ef hóf sér kunna andúð þín og þokki, og þó ertu ávallt heill 't fceð og vild, ef hverri stund, er flugbröð frá þér líður, að fullu svarar genginn spölur þinn, er jörðin þín og það, sem lífið býður, og þá ertu orðinn maður, sonur minn! Magnús Ásgeirsson íslenzkaði.

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.