Helgafell - 01.03.1942, Qupperneq 51
L’ETTARA HJAL
U M þær mundir, sem tímarit þetta kemur í
fyrsta skipti fyrir augu lesenda sinna,
verða kosningar til bæjarstjórnar nýlega af-
staðnar hér í Reykjavík. Að vísu hefði ritið
getað komið út nokkru fyrr, en hvorki vildi
>-,,. i það hætta á að „verða undir“ í
tftir kosn- , ■ , , . , . , ,
. kosmngabarattunru ne eiga þatt
ingarnar. , ^ draga athygli manna frá
henni. Því kosningar eru svo afdrifaríkur við-
burður, að kjósendur eiga heimtingu á að njóta
þeirra til hins ýtrasta. Og vissulega þurfa þær
að fara miklu oftar fram. I kosningunum opn-
ast mönnum sýn inn í nýjan heim, þar sem við
blasir stórfenglegri menning og hrikalegri fram-
farir —• eftir kosningarnar, en nokkurn hafði
órað fyrir. Og það sýnir ljósast hvers kosning-
ar mega sín, að varla eru dæmi þess, að nokkr-
ar framfarir hafi átt sér stað á tímabilinu fyrir
kosningarnar. Hitt er óskiljanlegt, að menn
skuli gera svo upp á milli þess, hver flokkur-
inn beri sigur úr býtum. Ef dæma má eftir
því, sem hver flokkur um sig ætlar að afreka,
finnst mér, að það hljóti að vera mest um vert,
að einhver þeirra komist að. Það dettur hvort
scm er engum í hug að væna flokkana um það,
að þeir muni bregðast loforðum sinum, enda
mundi sá háttur hafa verið tekinn upp, að gera
kosningar skilorðsbundnar, þannig, að um-
boð flokkanna félli niður, um leið og þeir
brygðu út af kosningaáætlun sinni í einhverju
atriði, ef þeir hefðu nokkurn tíma gefið ástæðu
til slíkrar tortryggni. Auðvitað kemur slíkt
ekki heldur til mála nú, svo enginn þarf að
efast um, að höfuðstaðurinn muni taka mikl-
kosningin kann að hafa farið. Nú fáum við ráð-
hús, eins marga skóla og hver vill hafa, kirkjur
„til að prýða umhverfið“, spítala, nógu stóra
til þess, að hægt sé að minnka þá um helm-
ing, áður en þeir eru reistir, fæðingardeildir,
i- . , sem ekki mun af veita á næstu
tyrirheitna , „ ,v. ,v ,
. . v arum, íbuðir við hvers manns
landto. , £. ,• ,
hæh, nýjar gotur, sem hægt cr
að ganga á, nýja barnaleikvelli ásamt björg-
unartækjum á þá, sem fyrir eru, enn fremur
lestrarstofur og bókasöfn, sorp- og líkbrennslur
með tilheyrandi áburðarvinnslu, auk áfram-
haldandi rennandi vatns, ljóss og hita. — En
engin gleði er fullkomin, og vissulega má það
vera öllum góðum mönnum áhyggjuefni,
hvernig flokkarnir eiga að ganga til kosninga
næst, þegar búið er að framkvæma allt þetta
og meira til, og vellíðan fólks er orðin svo mikil
og almenn, að engu verður við hana bætt.
En séu bæjarstjórnarkosningar svo þýðingar-
miklar, er full ástæða til að spyrja, hvort ekki
sé enn þá bagalegra að láta svo langt líða milli
kosninga til Alþingis. En svo er þó ekki. í
þeim kosningum gilda önnur sjónarmið, með-
al annars landfræðileg, auk þess sem öllum má
r . ,v vera það ljóst, að það er miklu
ingl og llægara ag koma því við að bera
þjoöin.
lítinn bæ fyrir brjósti heldur en
heilt land. Þess vegna er það, að þó í nálægum
héruðum hafi í vetur gengið hundapest, svo
skæð, að elztu hundar muna ekki aðra eins, þá
láta flokkarnir í Reykjavík sig það litlu skipta,
og að sama skapi kemur engum til hugar, að
flokkur, sem búinn er til fyrir bændur á Fljóts-
um stakkaskiptum á næstu árum, hvernig semdalshéraði, fari að beita sér fyrir grásleppukyn-