Helgafell - 01.03.1942, Side 64
Tilkynning
til íslenzkra Ijóðavina:
Eftirtaldar ljóðabækur getiS þér enn pantaS frá
Víkingsprent:
Stjörnur vorsins (fá eintök í alskinnbandi, kr. 26.00).
Öll IjóÖ Steins Steinarr (í skinnbandi, kr. 78.00).
Edda Þórbergs (alskinn, kr. 28.00).
Allar IjóÖaþýÖingar Magnúsar Asgeirssonar (6 bindi í
alskinni, kr. 118.00).
,,Við langelda“, eftir Sig. Grímsson (í alsk., kr. 25.00)
Áljar fyvöldsins (í alskinni, kr. 25.00).
LjóS Jóhannesar úr Kötlum og próf. Jóns Helgasonar.
ezu'm ■um&ocsm&nn
fyrir fyrsta floþþs verþsmiðjur í
Englandi, Bandartþjunum og
Canada og getum því útvegað
meS mjög hagþvœmum sþilmál-
um vörur þœr er yður vanhagar
um.
Leitið upplýsinga og tilboða.
Agnar Norðfjörð Co .h.f
Lœkjargötu 4. Reykjavík.
Sími 3183. Stmnefni: Agnar
Efnalaug Reykjavíkur
KEMISK FATAHREINSUN OG LITUN
Laugavegi 34. — Sími 1300
Reykjavík•
Býður ekki viðskiptamönnum sínum ann-
að en fullkomna /jemis^a hreinsun, litun
og pressun, með fullkomnustu nýtízku
vélum og efnum. Hjá okkur vinnur að-
eins þaulvant starfsfólk, sem unnið hefir
við sitt sérstarf í mörg ár. Látið okkur
hreinsa eða lita föt yðar, eða annað —
sem þarf þeirrar meðhöndlunar við,
20 ára reynsla tryggir yður gœðin.
Sent um land allt gegn póstkröfu.
SENDUM — SÆKJUM